Síða 1 af 1

Þjónusta Fyrir Overclock?

Sent: Sun 08. Maí 2011 22:27
af Varasalvi
Hæhæ

Ég vil overclocka Intel i-5 760 örgjörfann minn en ég kann ekki neitt á það ferli svo ég spyr hvort það sé einhver á norðurlandi sem ég gæti látið fá örgjörfann og hann/hún overclocki fyrir mig?
Mig finnst þetta vera svo ósanngjarnt að aðeins þeir sem kunna á þetta fá það mesta útúr hlutunum :( Vantar Þjónustu fyrir þetta.

Re: Þjónusta Fyrir Overclock?

Sent: Sun 08. Maí 2011 22:46
af astro
Blessaður, ef þú ert þokkalegur í ensku lestu þig þá bara til á vefnum.
Getur pottþétt fundið overclock á þínu móðurborði verið að yfirklukka i5 örgjörva step by step. Ég skora á þig að lesa þig til, þetta er enginn geimvísindi. 8-[

Það eru endalausar lesningar um overclock á netinu, ENDALAUSAR :happy

Re: Þjónusta Fyrir Overclock?

Sent: Sun 08. Maí 2011 22:53
af Varasalvi
astro skrifaði:Blessaður, ef þú ert þokkalegur í ensku lestu þig þá bara til á vefnum.
Getur pottþétt fundið overclock á þínu móðurborði verið að yfirklukka i5 örgjörva step by step. Ég skora á þig að lesa þig til, þetta er enginn geimvísindi. 8-[

Það eru endalausar lesningar um overclock á netinu, ENDALAUSAR :happy

Hæ, ég er frekar hræddur að reyna á þetta en ég er tilbúinn að gefa því séns ef þú getur bent mér á Gott step by step tutorial? Er með P55A-UD3 (gigabyte) móðurborð og i5-760. Það er fullt af tutorials eins og þú sagðir en það er akkurat þessvegna sem maður efast að allt sé top-notch.

Edit: Ég fann þetta og það lítur ágælega út

http://apcmag.com/overclocking-101-our- ... htm?page=5

Svo mig langar að spurja þig eða einhvern hvar ég fæ nógu góða kælingu til að overclocka uppí 4.0ghz?

Re: Þjónusta Fyrir Overclock?

Sent: Sun 08. Maí 2011 23:01
af Klaufi
Þetta ætti að vera góður staður til að byrja á, nokkrar grundvalla guides yfir það hvað þú þarft að gera og hvað gerir hvað..

Myndi bara að reyna að læra þetta vel, og skilja hvað þú ert að gera áður en þú byrjar, ekki bara setja inn einhverjar tölur sem þú finnur, svo eru mjög flinkir Oc'arar hérna sem geta hjálpað þér þegar þú byrjar, en án gríns lestu þér mjöööög vel til.

Btw, hvaða kælingu ertu með?

Re: Þjónusta Fyrir Overclock?

Sent: Sun 08. Maí 2011 23:06
af Varasalvi
klaufi skrifaði:Þetta ætti að vera góður staður til að byrja á, nokkrar grundvalla guides yfir það hvað þú þarft að gera og hvað gerir hvað..

Myndi bara að reyna að læra þetta vel, og skilja hvað þú ert að gera áður en þú byrjar, ekki bara setja inn einhverjar tölur sem þú finnur, svo eru mjög flinkir Oc'arar hérna sem geta hjálpað þér þegar þú byrjar, en án gríns lestu þér mjöööög vel til.

Btw, hvaða kælingu ertu með?


Stock viftu sem fylgdi með, svo eina case viftu aftaní kassanum og eina að framan.

Re: Þjónusta Fyrir Overclock?

Sent: Sun 08. Maí 2011 23:07
af astro
Varasalvi skrifaði:Hæ, ég er frekar hræddur að reyna á þetta en ég er tilbúinn að gefa því séns ef þú getur bent mér á Gott step by step tutorial? Er með P55A-UD3 (gigabyte) móðurborð og i5-760. Það er fullt af tutorials eins og þú sagðir en það er akkurat þessvegna sem maður efast að allt sé top-notch.


Hofðu á þetta til að gefa þér smá skilning um hvað er hvað og hvað þú ert að fara að gera nákvæmlega:

Part 1: http://www.youtube.com/watch?v=I6zANFlY ... yBCEY9YMlU
Part 2: http://www.youtube.com/watch?v=Llqhe3N1 ... ci7VsC9Vhs

Í þessu myndbandi tekur aðilinn i5 750 Quad í 3675.03Ghz
http://www.youtube.com/watch?v=Vsk5iocFlgg

Mæli allaveganna með að þú horfir á part 1 og part 2 myndböndin og síðan geturu fundið tutorial sem þig líkar best við og eru kanski með betri skýringar og step by step system.
En mikilvægasta sem þú getur gert er bara að monitora hitann á örgjörvanum gríðarlega vel. Ef þú ert með stock/OEM örgjörvaviftu, EKKI overclocka.

HAPPY OC :happy

(Ég tek enga ábyrgð á þessu, ég er bara að reyna að benda þér í rétta átt)

Re: Þjónusta Fyrir Overclock?

Sent: Sun 08. Maí 2011 23:09
af Varasalvi
astro skrifaði:
Varasalvi skrifaði:Hæ, ég er frekar hræddur að reyna á þetta en ég er tilbúinn að gefa því séns ef þú getur bent mér á Gott step by step tutorial? Er með P55A-UD3 (gigabyte) móðurborð og i5-760. Það er fullt af tutorials eins og þú sagðir en það er akkurat þessvegna sem maður efast að allt sé top-notch.


Hofðu á þetta til að gefa þér smá skilning um hvað er hvað og hvað þú ert að fara að gera nákvæmlega:

Part 1: http://www.youtube.com/watch?v=I6zANFlY ... yBCEY9YMlU
Part 2: http://www.youtube.com/watch?v=Llqhe3N1 ... ci7VsC9Vhs

Í þessu myndbandi tekur aðilinn i5 750 Quad í 3675.03Ghz
http://www.youtube.com/watch?v=Vsk5iocFlgg

Mæli allaveganna með að þú horfir á part 1 og part 2 myndböndin og síðan geturu fundið tutorial sem þig líkar best við og eru kanski með betri skýringar og step by step system.
En mikilvægasta sem þú getur gert er bara að monitora hitann á örgjörvanum gríðarlega vel. Ef þú ert með stock/OEM örgjörvaviftu, EKKI overclocka.

HAPPY OC :happy

(Ég tek enga ábyrgð á þessu, ég er bara að reyna að benda þér í rétta átt)


Þakkir :) Ég held þér ekki sekum ef eitthvað fer úrskeyðis :p

Re: Þjónusta Fyrir Overclock?

Sent: Sun 08. Maí 2011 23:11
af vesley
Varasalvi skrifaði:
klaufi skrifaði:Þetta ætti að vera góður staður til að byrja á, nokkrar grundvalla guides yfir það hvað þú þarft að gera og hvað gerir hvað..

Myndi bara að reyna að læra þetta vel, og skilja hvað þú ert að gera áður en þú byrjar, ekki bara setja inn einhverjar tölur sem þú finnur, svo eru mjög flinkir Oc'arar hérna sem geta hjálpað þér þegar þú byrjar, en án gríns lestu þér mjöööög vel til.

Btw, hvaða kælingu ertu með?


Stock viftu sem fylgdi með, svo eina case viftu aftaní kassanum og eina að framan.



Mæli nú ekki með að yfirklukka með stock kælingu. [-X

Mættir byrja á að fá þér nýja örgjörvakælingu.

Re: Þjónusta Fyrir Overclock?

Sent: Sun 08. Maí 2011 23:35
af KristinnK
Það er allt í lagi að yfirklukka 5-10% á stock kælingu, bara ekki hækka spennuna (Vcore).