Síða 1 af 2

Vatnsdælur til Sölu

Sent: Þri 13. Apr 2004 10:19
af Amd
Verð með 10 st til söllu af þessari dælu 12volta ef eitthver hefur áhuga
verðið verður 4500 til 5500 ,þetta er á leiðinni og ég veitt ekki hvað
vaskurinn verður hár.

Sent: Þri 13. Apr 2004 15:20
af Rednex
hvað geta þær?

Sent: Þri 13. Apr 2004 15:34
af Amd
Rednex skrifaði:hvað geta þær?

stærð: 90x65x78 mm
Spena: 12V
Sraumur: 0.2A
wött: 2.5W
flæði 72 L á kl
Líftími: 6 ár (miðað við 24H tima notkun

Sent: Þri 13. Apr 2004 15:45
af MJJ
Drasl

Sent: Þri 13. Apr 2004 15:53
af gnarr
ég keypti dælu sem dælir 800l/h á 1300kr.

Sent: Þri 13. Apr 2004 15:56
af MJJ
72 l á klst ég get mígið meiru á klst

Sent: Þri 13. Apr 2004 15:58
af Fat
alltof mikið að borga 4500-5500 fyrir littla 72 l/h dælu. síðan eru 72 l/h of lítið flæði, dugir rétt svo að keyra eina littla kæliblokk með 1/4 tommu fittings. Veistu nokkuð hve háan mótþrýstinh hún ræður við?

Dælan sem ég á sem ég keypti frá USA er af gerðinni Swiftech mcp600 og kostaði hún mig 5000 kr með vaski og öllu. hún dælir 700 l/h en hún er svo þétt þ.e. ræður við mótþrýsting uppá 3,2 metra og er hún því að tröllríða öðrum dælum í afköstum svo sem 1200 lítra dælunni frá waterchill og eheim 1048.

Sent: Þri 13. Apr 2004 16:02
af Fat
óheppinn að kaupa 10 stikki og sitja upp með þetta. Á kannski að hliðtengja þær allar svo þú náir upp ásættanlegu flæði 10 x 72 = 720lítrar á klst :D

samt svoltið dýrt að borga 55000 krónur fyrir 720 lítranna!

Sent: Þri 13. Apr 2004 16:06
af MJJ
Ertu að segja mér að þú sért búinn að kaupa mest crappy drasl fáanlegt örugglega einhver feitur loðinn kani sem hefur sett hamstur í kassa sem dælir vatninu einhvernveginn

Sent: Þri 13. Apr 2004 22:30
af Rednex
kmr gaur :cry:

Sent: Mið 14. Apr 2004 16:32
af Amd
Þessi dæla dugar til að kæla þennan kassa

Sent: Mið 14. Apr 2004 16:44
af MJJ
Hvað veist þú um að þetta dugi í að kæla þetta og svo er hitinn á örrannum pottþétt 89°c eða álíka

Sent: Mið 14. Apr 2004 19:11
af Fat
Oj!!! þetta er 1/4 tommu drall kælikerfi. Algjört drasl sem kælir ekki neitt

Sent: Mið 14. Apr 2004 19:45
af Nemesis
Lítur samt vel út ;) Koparpípan undir drifunum, dreifir hún hitanum þarna eða er hún að draga í sig hita (minns þekkir ekki til vatnskælinga :S)?

Sent: Mið 14. Apr 2004 21:07
af MJJ
hann er ekki að selja kælinn bara dælur, dælan er ljóta draslið aftan undir psu

Sent: Mið 14. Apr 2004 21:58
af gnarr
ROFL!! ertu að vatnskæla PCI skjákort.. lol.

Nemesis: þetta eru pípurnar í radíatornum sem að vatnið er kælt í. ef þú skoðar þetta betur þá er vifta á þessu líka.

Sent: Mið 14. Apr 2004 23:20
af Skippo
Hvernig er þetta með ykkur vatnskassafíklana hefur engum ykkar dottið í huga að sleppa dælunni og láta hitamismuninn í kerfinu drífa vatnið áfram :?: Ef þið vitið eitthvað um bíla (og ég tala ekki um pípulagnir) þá er t.d. í bílvélum frá því um 1920 engin vatnsdæla. Hitamismunur á vökvanum í vatnskassanum (kaldur) og í vélinni (heitur) drífur áfram kerfið. Mæli með því að einhver gerist svo djarfur að tengja framhjá dælunni og athuga hvort það virkar ekki :twisted:

Sent: Mið 14. Apr 2004 23:23
af gumol
Skippo skrifaði:Hvernig er þetta með ykkur vatnskassafíklana hefur engum ykkar dottið í huga að sleppa dælunni og láta hitamismuninn í kerfinu drífa vatnið áfram :?: Ef þið vitið eitthvað um bíla (og ég tala ekki um pípulagnir) þá er t.d. í bílvélum frá því um 1920 engin vatnsdæla. Hitamismunur á vökvanum í vatnskassanum (kaldur) og í vélinni (heitur) drífur áfram kerfið. Mæli með því að einhver gerist svo djarfur að tengja framhjá dælunni og athuga hvort það virkar ekki :twisted:

:lol: Það er dáldið mikill munur á hitanum á bílvél og örgjörfa.

Sent: Mið 14. Apr 2004 23:27
af Skippo
:lol: Það er dáldið mikill munur á hitanum á bílvél og örgjörfa.[/quote]

Held nú síður. Við erum alltaf að tala um úrbræðslumark yfir 100°C. Það er sá hiti sem breytir vatni í gufu og eftir það kælir vatnið ekki neitt. Veit ekki betur en að bílvél gangi best við hitastig nálægt 70 - 80°C. Örrinn þolir það og gott betur.

Sent: Mið 14. Apr 2004 23:38
af gumol
En örgjörvar með vatnskælingu fara mjög sjaldan það hátt. Plús það er mun meira vatn í tölvu-vatnskælingu miðað við hvað hún þarf að kæla heldur en í bíl.

Sent: Fim 15. Apr 2004 07:31
af elv
Skippo skrifaði:Hvernig er þetta með ykkur vatnskassafíklana hefur engum ykkar dottið í huga að sleppa dælunni og láta hitamismuninn í kerfinu drífa vatnið áfram :?: Ef þið vitið eitthvað um bíla (og ég tala ekki um pípulagnir) þá er t.d. í bílvélum frá því um 1920 engin vatnsdæla. Hitamismunur á vökvanum í vatnskassanum (kaldur) og í vélinni (heitur) drífur áfram kerfið. Mæli með því að einhver gerist svo djarfur að tengja framhjá dælunni og athuga hvort það virkar ekki :twisted:



Þetta er til http://overclockers.com/articles626/ bara virkar ekki vel



BTW hvaða massa flame er orðið alltaf hérna.....greyið er að bjóða 12v dælur (sem eru ekki mikið til af hér) og honum er drekkt :x

Sent: Fim 15. Apr 2004 09:41
af Bendill
Skippo skrifaði:Hvernig er þetta með ykkur vatnskassafíklana hefur engum ykkar dottið í huga að sleppa dælunni og láta hitamismuninn í kerfinu drífa vatnið áfram :?: Ef þið vitið eitthvað um bíla (og ég tala ekki um pípulagnir) þá er t.d. í bílvélum frá því um 1920 engin vatnsdæla. Hitamismunur á vökvanum í vatnskassanum (kaldur) og í vélinni (heitur) drífur áfram kerfið. Mæli með því að einhver gerist svo djarfur að tengja framhjá dælunni og athuga hvort það virkar ekki :twisted:


Komdu með tölvuna þína í heimsókn, ég skal prófa á henni... :roll:

Sent: Fim 15. Apr 2004 09:42
af Bendill
elv skrifaði:BTW hvaða massa flame er orðið alltaf hérna.....greyið er að bjóða 12v dælur (sem eru ekki mikið til af hér) og honum er drekkt :x


Ég er svo hjartanlega sammála þér Elv...

Sent: Fim 15. Apr 2004 12:15
af Amd
Bendill skrifaði:
elv skrifaði:BTW hvaða massa flame er orðið alltaf hérna.....greyið er að bjóða 12v dælur (sem eru ekki mikið til af hér) og honum er drekkt :x


Ég er svo hjartanlega sammála þér Elv...


Já ég er mikkið grey!!
Þessi dæla er nógu góð til að kæla mína tölvu
AMD xp 2400 OC 2200 cpu er 31c en var 58c þegar hann var ekki OC
Svo þakka ég fyrir mig Elv og Bendil :D


ps þar sem einginn hefur áhuga að fá svona dælu varð ég að hætta við að flytja þetta inn :cry: verðið hefði verið 3500
en ég fékk mér svona kassa í staðin með þessu vatns kælingu

Sent: Fim 15. Apr 2004 12:54
af Skippo
Ég er ekki að setja út á einn eða neinn. Eingöngu að velta því fyrir mér hvort það hafi einhver prófað að sleppa dælunni. Það er eðlisfræðileg villa í greininni varðandi kælingu án dælu.

1. þá þarf vökvinn ekki að sjóða (það sýður jú á vélum ef vatnsdælan bilar en það er oftast nóg að taka vatnslásinn úr, tengja framhjá vatnsdælunni, ef þess þarf og þá kælir vélin sig).

2. Þá myndi ég hafa hæðarbox á túrnum (kælivökvinn á köldu hliðinni) til að halda þrýstingi á kerfinu. Það gæti þýtt að maður þurfi að bæta vatni á kerfið endrum og eins vegna uppgufunar.

Alveg pottþétt að þetta virkar. Ef ég framtakssamast og læt verða af því að smíða svona system fáið þið rapport.