Síða 1 af 1

Hvaða kassa fyrir 15-20k ?

Sent: Þri 19. Apr 2011 09:17
af jakobs
Sælir.

Hvaða kassa mynduð þið mæla þið með á verðinu 15-20 þúsund?
Þetta er fyrir i5 2500k setup.


Kveðja,
Jakob S.

Re: Hvaða kassa fyrir 15-20k ?

Sent: Þri 19. Apr 2011 09:56
af Olafst
Persónulega tæki ég þennan ef þetta væri budgetið:
http://www.coolermaster.com/product.php?product_id=6638

Re: Hvaða kassa fyrir 15-20k ?

Sent: Þri 19. Apr 2011 10:02
af Porta
Olafst skrifaði:Persónulega tæki ég þennan ef þetta væri budgetið:
http://www.coolermaster.com/product.php?product_id=6638


Klárlega.
Ég keypti einn svona í Tölvutækni fyrir nokkru og er mjög ánægður með hann.

Re: Hvaða kassa fyrir 15-20k ?

Sent: Þri 19. Apr 2011 10:08
af ZoRzEr
Olafst skrifaði:Persónulega tæki ég þennan ef þetta væri budgetið:
http://www.coolermaster.com/product.php?product_id=6638


Sammála fyrri ræðumönnum.

Re: Hvaða kassa fyrir 15-20k ?

Sent: Þri 19. Apr 2011 12:40
af everdark
Ég fékk mér HAF912+ um daginn og er mjög sáttur við kaupin. Hann er lítill og nettur, en með ágætis cable management og tekur full size skjákort.

Re: Hvaða kassa fyrir 15-20k ?

Sent: Þri 19. Apr 2011 13:07
af Nördaklessa
HAF 912 Plus, svaka góð kæling, gott cable management, tekur öll stæðstu kortin.

Re: Hvaða kassa fyrir 15-20k ?

Sent: Þri 19. Apr 2011 14:01
af braudrist

Re: Hvaða kassa fyrir 15-20k ?

Sent: Þri 19. Apr 2011 15:56
af halli7

Re: Hvaða kassa fyrir 15-20k ?

Sent: Þri 19. Apr 2011 16:11
af ViktorS
ég myndi taka HAF922

Re: Hvaða kassa fyrir 15-20k ?

Sent: Mið 27. Apr 2011 19:55
af kjarribesti
klárlega haf 922 , á buy.is

Re: Hvaða kassa fyrir 15-20k ?

Sent: Mið 27. Apr 2011 20:21
af Moldvarpan
CoolerMaster 690 II Advanced

Stílhreinn og flottur.