[Build log] Nýji Case Labs TH10
Sent: Sun 10. Apr 2011 00:46
Jæja, ég var að fá nýja Case Labs turninn minn og er ekki hægt að segja annað en að hann olli mér ekki neinum vonbrigðum. Hef ekki séð neinn kassa sem kemst í líkingu við þetta, og greinilegt að hugsað hefur verið fyrir öllu og hannað og smíðað af fólki með metnað og þekkingu.
Ég ætla nú að hafa þetta sem svona build þráð, en þar sem þetta verður svona langtíma build þá kem ég bara með smá sýnishorn hérna í byrjun. Bæti svo við þráðinn og kem með betri myndir í framtíðinni.
Það sem planið er að hafa í þessum turn er:
EVGA SR-2 móðurborð (vatnskælt)
2x Intel Xeon örgjörvar (vatnskælt)
24GB af minni
2-3 EVGA GTX 580 hydro copper SLI (vatnskæld)
OZC Vertex 3 SSD
2x Corsair AX-1200W aflgjafar
Og svo auðvitað vatnskælingar systemið allt, verð með tvöfalda loopu á þessu, eina sem sér um örgjörvana og chipsettið og hin sér um skjákortin. Ekki alveg búinn að velja alla partana í þetta, en verða allvegana 2 x 480 radiatorar ofl góðgæti.
Smá sýnishorn á stærðina á kvikindinu, HAF-X er bara smábarn og litla Gigabyte P67A-UD7 móðurborðið mitt bara eins og krækiber þarna inni
Kassinn af CaseLabs og kassinn af HAF-X bornir saman
Turnanir hlið við hlið
Og litla móðurborðið mitt einmanna með víðáttubrjálæði þarna inni.
Hérna sést inní hina hliðina á kassanum, þar sem afgjafarnir, hörðu diskanir og vatnskælingarar verða.... þannig að mesti hitinn í kassanum verður þarna megin í fjarlægð frá móðurborðinu. Ekkert að marka cable management þarna, allt bráðabirgða ennþá.
Hérna sést framan á hann með grillið á
Hérna sést framan á hann með grillið af, kem 16 HDD þarna með 120mm viftu fyrir framan hver 4stk (er með 4stk þarna neðst hægra megin og sést smá í þá), eða bara stakar viftur eða radiator
Náði að verða mér útum 6stk af Gentle Typhoon 1850 viftum sem eru svo til ófánanlegar í dag. Held áfram að kaupa þar sem ég finn þær, þar sem ég þarf allavegana 10 í viðbót. Og síðan fékk ég mér 120GB Vertex3 disk.
Ég ætla nú að hafa þetta sem svona build þráð, en þar sem þetta verður svona langtíma build þá kem ég bara með smá sýnishorn hérna í byrjun. Bæti svo við þráðinn og kem með betri myndir í framtíðinni.
Það sem planið er að hafa í þessum turn er:
EVGA SR-2 móðurborð (vatnskælt)
2x Intel Xeon örgjörvar (vatnskælt)
24GB af minni
2-3 EVGA GTX 580 hydro copper SLI (vatnskæld)
OZC Vertex 3 SSD
2x Corsair AX-1200W aflgjafar
Og svo auðvitað vatnskælingar systemið allt, verð með tvöfalda loopu á þessu, eina sem sér um örgjörvana og chipsettið og hin sér um skjákortin. Ekki alveg búinn að velja alla partana í þetta, en verða allvegana 2 x 480 radiatorar ofl góðgæti.
Smá sýnishorn á stærðina á kvikindinu, HAF-X er bara smábarn og litla Gigabyte P67A-UD7 móðurborðið mitt bara eins og krækiber þarna inni
Kassinn af CaseLabs og kassinn af HAF-X bornir saman
Turnanir hlið við hlið
Og litla móðurborðið mitt einmanna með víðáttubrjálæði þarna inni.
Hérna sést inní hina hliðina á kassanum, þar sem afgjafarnir, hörðu diskanir og vatnskælingarar verða.... þannig að mesti hitinn í kassanum verður þarna megin í fjarlægð frá móðurborðinu. Ekkert að marka cable management þarna, allt bráðabirgða ennþá.
Hérna sést framan á hann með grillið á
Hérna sést framan á hann með grillið af, kem 16 HDD þarna með 120mm viftu fyrir framan hver 4stk (er með 4stk þarna neðst hægra megin og sést smá í þá), eða bara stakar viftur eða radiator
Náði að verða mér útum 6stk af Gentle Typhoon 1850 viftum sem eru svo til ófánanlegar í dag. Held áfram að kaupa þar sem ég finn þær, þar sem ég þarf allavegana 10 í viðbót. Og síðan fékk ég mér 120GB Vertex3 disk.