Overclocking á Abit An7
Sent: Fös 09. Apr 2004 21:28
Sælir, ég hef aðeins verið að reyna að overclocka XP2500 bartoninn minn á Abit AN7 borðinu mínu, og hef bara verið að breyta smá mulitpliernum og fsb-inum, ýti svo á F8 í Biosnum (overclocking on the fly ) og fæ þá upp rétta mhz tölu. Aftur á móti strax og ég fer úr Bios þá detta stillingarnar út og hann fer aftur í default stillingar... og já, ég geri save changes and exit
Spurningin er, er ég að gera einhver basic núbba mistök, eða þarf ég að lesa manualinn betur bara?
Spurningin er, er ég að gera einhver basic núbba mistök, eða þarf ég að lesa manualinn betur bara?