Síða 1 af 1

Spray málning.

Sent: Lau 02. Apr 2011 00:51
af worghal
Sælir.
ég er að leita að spray málningu í mikklu litavali sem er fyrir plast.
ég er að fara að byrja smá verkefni með PS3 tölvuna mína, ég er með allt sem ég þarf nema sprayið :D
einhverjar hugmyndir ? :)

Re: Spray málning.

Sent: Lau 02. Apr 2011 00:58
af demaNtur
worghal skrifaði:Sælir.
ég er að leita að spray málningu í mikklu litavali sem er fyrir plast.
ég er að fara að byrja smá verkefni með PS3 tölvuna mína, ég er með allt sem ég þarf nema sprayið :D
einhverjar hugmyndir ? :)

N1 er með gott litaval :) Þas. N1 þar sem nitró er líka, á höfðanum..

Re: Spray málning.

Sent: Lau 02. Apr 2011 01:03
af worghal
ég fór einhverntímann í N1 á höfðanum og það eina sem ég fann var dökk vínrautt, brúnt og svart, frekar glatað =(

Re: Spray málning.

Sent: Lau 02. Apr 2011 01:04
af GullMoli
http://www.poulsen.is í Skeifunni á móti Vínbúðinni.

Re: Spray málning.

Sent: Lau 02. Apr 2011 01:11
af worghal
ahh, akkúrat það sem ég er að leita að, slæmt að þeir eru bara opnir í 3 tíma á laugardögum >_<
ég þakka fyrir ábendinguna :)

Re: Spray málning.

Sent: Lau 02. Apr 2011 02:14
af Godriel
worghal skrifaði:ég fór einhverntímann í N1 á höfðanum og það eina sem ég fann var dökk vínrautt, brúnt og svart, frekar glatað =(


Getur auðveldlega látið blanda nær hvaða liti sem er fyrir þig

Re: Spray málning.

Sent: Lau 02. Apr 2011 02:23
af worghal
Godriel skrifaði:
worghal skrifaði:ég fór einhverntímann í N1 á höfðanum og það eina sem ég fann var dökk vínrautt, brúnt og svart, frekar glatað =(


Getur auðveldlega látið blanda nær hvaða liti sem er fyrir þig


gæjinn sem ég talaði við þarna var ekkert of kátur með að aðstoða mig, eflaust haldið að ég ættlaði að fara að tagga eða einhvern andskotann, þannig ég nennti ekki að spurjast fyrir um sér blandað dót

Re: Spray málning.

Sent: Lau 02. Apr 2011 02:45
af demaNtur
worghal skrifaði:
Godriel skrifaði:
worghal skrifaði:ég fór einhverntímann í N1 á höfðanum og það eina sem ég fann var dökk vínrautt, brúnt og svart, frekar glatað =(


Getur auðveldlega látið blanda nær hvaða liti sem er fyrir þig


gæjinn sem ég talaði við þarna var ekkert of kátur með að aðstoða mig, eflaust haldið að ég ættlaði að fara að tagga eða einhvern andskotann, þannig ég nennti ekki að spurjast fyrir um sér blandað dót

Nei hann er alltaf svona down..

Re: Spray málning.

Sent: Lau 02. Apr 2011 10:47
af Godriel
demaNtur skrifaði:
worghal skrifaði:
Godriel skrifaði:
worghal skrifaði:snipp


gæjinn sem ég talaði við þarna var ekkert of kátur með að aðstoða mig, eflaust haldið að ég ættlaði að fara að tagga eða einhvern andskotann, þannig ég nennti ekki að spurjast fyrir um sér blandað dót

Nei hann er alltaf svona down..


Haha, ekki er litli gamli kallinn þarna ennþá?

Re: Spray málning.

Sent: Lau 02. Apr 2011 14:43
af Dormaster
Farðu í montana reykjavík eða exodus þar eru bestu brúsarnir
ég hef notað montana brúsa til að spreyja t.d. Fartölvuna mina :)