Síða 1 af 1
Hjálp með AntiVibration Srews
Sent: Sun 27. Mar 2011 13:45
af Oak
Sælir
Ég er að reyna að setja nýju vifturnar mínar í kassann og það fylgja AntiVibration screws með og ég er bara alls ekki að ná að láta þetta festast eitthvað. Ég er alveg tómur núna. Ég er væntanlega að gera þetta eitthvað vitlaust.
Einhver sem getur hjálpað mér með þetta ?
Kv. Oak
Re: Hjálp með AntiVibration Srews
Sent: Sun 27. Mar 2011 13:59
af ManiO
Best væri að fá að sjá myndir af þeim.
Re: Hjálp með AntiVibration Srews
Sent: Sun 27. Mar 2011 14:02
af Oak
Re: Hjálp með AntiVibration Srews
Sent: Sun 27. Mar 2011 14:11
af SteiniP
stingur þessu bara í gegn og togar fast í hinn endann
Re: Hjálp með AntiVibration Srews
Sent: Sun 27. Mar 2011 14:12
af blitz
Togar þetta bara í gegn, frekar einfalt
Re: Hjálp með AntiVibration Srews
Sent: Sun 27. Mar 2011 14:18
af Oak
tókst loksins
Takk kærlega var ekki að þora að toga þetta eitthvað mikið.
Re: Hjálp með AntiVibration Srews
Sent: Sun 27. Mar 2011 14:18
af lukkuláki
Oak skrifaði:á víði endinn að fara alveg í gegn ?
Þú hlýtur að vera að grínast ?
Re: Hjálp með AntiVibration Srews
Sent: Sun 27. Mar 2011 14:24
af Oak
lukkuláki skrifaði:Oak skrifaði:á víði endinn að fara alveg í gegn ?
Þú hlýtur að vera að grínast ?
Fannst þetta bara verað slitna...
Re: Hjálp með AntiVibration Srews
Sent: Sun 27. Mar 2011 17:42
af Oak
Skelli þessu í 0g kveiki og ég græddi bara ekkert á þessu...heyrist ennþá alltof mikið í tölvunni (60-70db) og það virðist allt vera heitara...
Re: Hjálp með AntiVibration Srews
Sent: Sun 27. Mar 2011 18:10
af blitz
CPU eða GPU vifta, harðir diskar, PSU.
GPU eða HD eru oftast háværustu hlutirnir í vélinni.
Re: Hjálp með AntiVibration Srews
Sent: Sun 27. Mar 2011 18:19
af Oak
mér heyrist það vera aflgjafinn og veit að það heyrist mikið í skjákortunum en ekki ef ég er ekki að spila neitt...
já og gæti verið CPU viftan. hörðu diskarnir gefa ekki það mikinn hávaða frá sér heyrist mér.