Þrífa kælikrem
Sent: Fös 25. Mar 2011 20:31
Þá er komið að skipta um örgjörvakælingu hjá mér (í fyrsta skipti).
1. Það er eitt sem böggar tilhugsun mína um að skipta er hvernig ég fer að því að taka gamla kælikremið af og með hverju, ég sá að fólk notaði margar aðferðir þegar ég googlaði þetta en hvað er svona solid leið í þessu þar sem eru ekki miklar líkur að ég eyðileggi e-ð?
Og á ég nokkuð að taka örgjörvann úr? Má hann ekki bara vera fastur í móbóinu
2. Hvernig er svo nýja kremið sett á, set ég bara smá á kantinn og nota eitthvað til að dreifa kreminu svo það sé bara þunnt lag? Og set ég það á kælinguna sjálfa eða á örgjörvann?
3. Eitthvað önnur atriði sem ég ætti að vera vakandi fyrir?
Með fyrirfram þökkum
1. Það er eitt sem böggar tilhugsun mína um að skipta er hvernig ég fer að því að taka gamla kælikremið af og með hverju, ég sá að fólk notaði margar aðferðir þegar ég googlaði þetta en hvað er svona solid leið í þessu þar sem eru ekki miklar líkur að ég eyðileggi e-ð?
Og á ég nokkuð að taka örgjörvann úr? Má hann ekki bara vera fastur í móbóinu
2. Hvernig er svo nýja kremið sett á, set ég bara smá á kantinn og nota eitthvað til að dreifa kreminu svo það sé bara þunnt lag? Og set ég það á kælinguna sjálfa eða á örgjörvann?
3. Eitthvað önnur atriði sem ég ætti að vera vakandi fyrir?
Með fyrirfram þökkum