Hvaða örgjörvakæling?
Sent: Mið 02. Mar 2011 21:08
Sælir!
Langaði að fá álti ykkar hvaða kælingu hjá tölvutækni væri ég að fá mest fyrir peninginn, ég veit að oftast er það þannig að því dýrari því betri en hvað af þessum væri ég að fá mest fyrir peninginn http://tolvutaekni.is/index.php?cPath=24_75_76
Kælingar yfir 12þ. kemur held ég ekki til greina hjá mér en það væri samt gaman að fá líka álit hvort Noctua NH-D14 sé að skila margfalt betri kælingu en hinar. Vélbúnaður í undirskrift, og er núna bara með upphaflegu örgjörvakælinguna. Er að hugsa um að overclocka örgjörvann meir.
EDIT: Er ekki með góðan kassa sem býður uppá mikið loftstreymi en er með eina 140mm viftu fremst og svo eina 120mm aftast
EDIT2: Hitinn á örgjörvanum í IDLE er ~40°C og við prime95 keyrslu ~57°C
Langaði að fá álti ykkar hvaða kælingu hjá tölvutækni væri ég að fá mest fyrir peninginn, ég veit að oftast er það þannig að því dýrari því betri en hvað af þessum væri ég að fá mest fyrir peninginn http://tolvutaekni.is/index.php?cPath=24_75_76
Kælingar yfir 12þ. kemur held ég ekki til greina hjá mér en það væri samt gaman að fá líka álit hvort Noctua NH-D14 sé að skila margfalt betri kælingu en hinar. Vélbúnaður í undirskrift, og er núna bara með upphaflegu örgjörvakælinguna. Er að hugsa um að overclocka örgjörvann meir.
EDIT: Er ekki með góðan kassa sem býður uppá mikið loftstreymi en er með eina 140mm viftu fremst og svo eina 120mm aftast
EDIT2: Hitinn á örgjörvanum í IDLE er ~40°C og við prime95 keyrslu ~57°C