Síða 1 af 2
Hvaða Full Tower Case?
Sent: Sun 27. Feb 2011 15:05
af DanHarber
Ígær vildi ég vita hvort ég ætti að kaupa CM Scout eða Corsair600T fyrir LAN...
Og núna er ég að fara ''Order-a'' parta fyrir heima tölvuna mína.
Ég er að pæla í að kaupa eitt af þessum turnum(Full-Tower)
BitFenix Colossus.
Þessi er svaka KÚL og SEXY
http://www.bitfenix.com/global/en/products/chassis/colossus/NZXT Phantom
Þessi er svalur en ekki jafn svalur og BitFenix Turninn.
http://www.nzxt.com/new/products/crafted_series/phantomCoolerMaster HAF X
Þessi er meira svona ''Made for the JOB''
http://www.coolermaster.com/product.php?product_id=6653Hvaða turn mun endast lengst og hvaða turn er mest future-proof...
Ef einhver veit um aðra FULL TOWER turna sem þið mælið með plz senda mér link
.
Re: Hvaða Full Tower Case?
Sent: Sun 27. Feb 2011 15:07
af HelgzeN
CORSAIR GRAPHITE SERIES 600T -
http://buy.is/product.php?id_product=9203079Antec p193 -
http://buy.is/product.php?id_product=1624eða Haf - X myndi taka eikkern af þessum 3.
Re: Hvaða Full Tower Case?
Sent: Sun 27. Feb 2011 15:19
af DanHarber
Mér langar meira í Full Tower...
Re: Hvaða Full Tower Case?
Sent: Sun 27. Feb 2011 15:23
af MatroX
HAF X er full tower.
Re: Hvaða Full Tower Case?
Sent: Sun 27. Feb 2011 15:23
af braudrist
Búinn að checka á Corsair Obsidian 800D? Reyndar frekar dýr, en örugglega þess virði.
Re: Hvaða Full Tower Case?
Sent: Sun 27. Feb 2011 15:32
af DanHarber
MatroX skrifaði:HAF X er full tower.
Veit, en ég vildi fá full towers sem fólk mæli með...
Re: Hvaða Full Tower Case?
Sent: Sun 27. Feb 2011 15:45
af Plushy
Er með HAF X, finnst hann snilld.
Annars finnst mér þessi NZXT kassi stílhreinn og flottur. Ætla að fara í einhvernvegin svona hvítan kassa næst.
Re: Hvaða Full Tower Case?
Sent: Sun 27. Feb 2011 15:49
af halli7
þessi nzxt kassi er drullu svalur
sá að buy.is er með hann :
http://buy.is/product.php?id_product=9204105
Re: Hvaða Full Tower Case?
Sent: Sun 27. Feb 2011 16:08
af DanHarber
Hvað um Colossus kassinn er hann ekki góður?
Re: Hvaða Full Tower Case?
Sent: Sun 27. Feb 2011 16:43
af Plushy
DanHarber skrifaði:Hvað um Colossus kassinn er hann ekki góður?
Eflaust, fólk hefur bara mismunandi smekk. Eina sem mér finnst að honum eru allar þessar wave línur, finnst það persónulega ljótt. Aldrei að vita hvað öðrum finnst
Myndi taka einn rúnt og fá að skoða kassa. Þetta er hlutur sem þú þarft eflaust að horfa í mörg ár þannig að það er eins gott að vera ánægður með hann.
Re: Hvaða Full Tower Case?
Sent: Sun 27. Feb 2011 16:55
af DanHarber
Plushy skrifaði:DanHarber skrifaði:Hvað um Colossus kassinn er hann ekki góður?
Eflaust, fólk hefur bara mismunandi smekk. Eina sem mér finnst að honum eru allar þessar wave línur, finnst það persónulega ljótt. Aldrei að vita hvað öðrum finnst
Myndi taka einn rúnt og fá að skoða kassa. Þetta er hlutur sem þú þarft eflaust að horfa í mörg ár þannig að það er eins gott að vera ánægður með hann.
True.
Re: Hvaða Full Tower Case?
Sent: Sun 27. Feb 2011 18:30
af Abattage
BitFenix Colossus er að mínu mati forljótur kassi
Re: Hvaða Full Tower Case?
Sent: Sun 27. Feb 2011 18:42
af nerd0bot
Shit hvað þetta er flottur kassi, afsakið ef ég er að fara off topic.
Re: Hvaða Full Tower Case?
Sent: Mán 28. Feb 2011 01:40
af DanHarber
Valdi HAF X er mest ''future-proof''
Er þetta góð tölva?
GA-X58A-UD7
i7-960 3.2Ghz
Corsair H50
Muskin 12GB 1333hz
CoolerMaster Silent Pro Gold 800w
1TB 7200RPM 64mb
GTX 560Ti Twin Frozr II
Re: Hvaða Full Tower Case?
Sent: Mán 28. Feb 2011 01:43
af halli7
DanHarber skrifaði:Valdi HAF X er mest ''future-proof''
Er þetta góð tölva?
GA-X58A-UD7
i7-960 3.2Ghz
Corsair H50
Muskin 12GB 1333hz
CoolerMaster Silent Pro Gold 800w
1TB 7200RPM 64mb
GTX 560Ti Twin Frozr II
já þetta er mjög fín tölva, en hef verið að lesa um að margar loftkælingar séu að kæla betur en Corsair H50
Re: Hvaða Full Tower Case?
Sent: Mán 28. Feb 2011 01:50
af DanHarber
halli7 skrifaði:DanHarber skrifaði:Valdi HAF X er mest ''future-proof''
Er þetta góð tölva?
GA-X58A-UD7
i7-960 3.2Ghz
Corsair H50
Muskin 12GB 1333hz
CoolerMaster Silent Pro Gold 800w
1TB 7200RPM 64mb
GTX 560Ti Twin Frozr II
já þetta er mjög fín tölva, en hef verið að lesa um að margar loftkælingar séu að kæla betur en Corsair H50
eins og V6GT?
Link á ehv. góðar loftkælingar?
Re: Hvaða Full Tower Case?
Sent: Mán 28. Feb 2011 02:02
af halli7
DanHarber skrifaði:halli7 skrifaði:DanHarber skrifaði:Valdi HAF X er mest ''future-proof''
já þetta er mjög fín tölva, en hef verið að lesa um að margar loftkælingar séu að kæla betur en Corsair H50
eins og V6GT?
Link á ehv. góðar loftkælingar?
Noctua NHD-14 er mjög vinsæl sé ég hérna á vaktinni
Re: Hvaða Full Tower Case?
Sent: Mán 28. Feb 2011 02:05
af hauksinick
Mér finnst að tölvukassar eigi að vera stílhreinir og helst hvítir!
Re: Hvaða Full Tower Case?
Sent: Mán 28. Feb 2011 02:06
af Klaufi
hauksinick skrifaði:Mér finnst að tölvukassar eigi að vera stílhreinir og helst hvítir!
Re: Hvaða Full Tower Case?
Sent: Mán 28. Feb 2011 02:09
af hauksinick
klaufi skrifaði:hauksinick skrifaði:Mér finnst að tölvukassar eigi að vera stílhreinir og helst hvítir!
Skil vel að menn vilji stór ferlíki.EN þú færð leið á þeim ekki satt?
T.d kassinn sem þú smíðaðir sjálfur úr pallaefninu,hann er stílhreinn og flottur!
Re: Hvaða Full Tower Case?
Sent: Mán 28. Feb 2011 02:10
af DanHarber
halli7 skrifaði:DanHarber skrifaði:halli7 skrifaði:DanHarber skrifaði:Valdi HAF X er mest ''future-proof''
já þetta er mjög fín tölva, en hef verið að lesa um að margar loftkælingar séu að kæla betur en Corsair H50
eins og V6GT?
Link á ehv. góðar loftkælingar?
Noctua NHD-14 er mjög vinsæl sé ég hérna á vaktinni
Er alltaf buinn að sjá þessa loftkælingu þegar ég horfi á benchmarks(NERD ALERT) en vissi aldrei hvað hún hét TY!
Re: Hvaða Full Tower Case?
Sent: Mán 28. Feb 2011 02:14
af Klaufi
hauksinick skrifaði:klaufi skrifaði:hauksinick skrifaði:Mér finnst að tölvukassar eigi að vera stílhreinir og helst hvítir!
Skil vel að menn vilji stór ferlíki.EN þú færð leið á þeim ekki satt?
T.d kassinn sem þú smíðaðir sjálfur úr pallaefninu,hann er stílhreinn og flottur!
Hvítir fór bara með mig..
Hugsa að það sé bara tengt Apple fóbíu
Hef séð svona þrjá hvíta kassa sem ég hef fýlað ^^
Re: Hvaða Full Tower Case?
Sent: Mán 28. Feb 2011 02:17
af DanHarber
hauksinick skrifaði:Mér finnst að tölvukassar eigi að vera stílhreinir og helst hvítir!
Mér finnst að tölvukassar eiga að vera eins og Corsair 800D, 800D er of ''slick'' og rúmgóður en samt dýr
.
Re: Hvaða Full Tower Case?
Sent: Mán 28. Feb 2011 08:48
af Tiger
Re: Hvaða Full Tower Case?
Sent: Mán 28. Feb 2011 11:52
af hauksinick
klaufi skrifaði:hauksinick skrifaði:klaufi skrifaði:hauksinick skrifaði:Mér finnst að tölvukassar eigi að vera stílhreinir og helst hvítir!
Skil vel að menn vilji stór ferlíki.EN þú færð leið á þeim ekki satt?
T.d kassinn sem þú smíðaðir sjálfur úr pallaefninu,hann er stílhreinn og flottur!
Hvítir fór bara með mig..
Hugsa að það sé bara tengt Apple fóbíu
Hef séð svona þrjá hvíta kassa sem ég hef fýlað ^^
Allt í lagi kannski ekki hvítir.En ekki svartir!