Hvernig er þessi kassi?

Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvernig er þessi kassi?

Pósturaf Sveinn » Mið 31. Mar 2004 22:56

Ég er alltaf að spyrja á #Vaktin.is einhverjar byrjenda spurningar og er alltaf sagt að halda kjafti og fara með þetta hingað, svo ég geri það bara og vona eftir svörum hérna í staðin.

http://www.frozencpu.com/cgi-bin/frozencpu/cas-199.html <- Hvernig er þessi kassi? Ég sé strax að hann er svo ódýr, þannig það hlýtur að vera eitthvað vont við hann! :\\ En einhverjar viftur fylgja með og læti..

Og eitt annað, ég einhvernvegin finn ekki mikið af upplýsingum um þennann kassa, nenniði kanski að segja mér eiginlega og galla?
Og nenniði líka að reyna finna hvernig viftur eru í honum og hvernig powersupply er ? (Fyrirtæki t.d)

Takk kærlega.



Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Mið 31. Mar 2004 23:03

Virðist við fyrstu sýn vera sami kassinn og Antec 1000 series, Chieftec Dragon eða Thermaltake Xaser nema með örlítið öðruvísi útlit (en hann er slatti líkur Xaser).

Aðalgallinn myndi væntanlega vera að PSU-ið gæti verið slappt - en það þarf samt ekkert að vera.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi kassi?

Pósturaf gnarr » Mið 31. Mar 2004 23:06

mér sýnist þessi kassi bara vera nokkuð góður. mér fynnst hann allaveganna mjög flotur. ætli psuinn sé samt ekki frekar slappur. ég myndi hiklaust kaupa mér þennann kassa, selja psuinn á partalistanum og kaupa mér zalman psu í hann ef mig vantaði kassa og psu. ;)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Mið 31. Mar 2004 23:38

Jamm, ég efaðist líka um psu-ið! þannig ég ætla að kaupa mér nýtt! ;) takk samt! ;) ég kaupi mér þennann þá :P




xtr
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf xtr » Fim 01. Apr 2004 10:13

Þú fórst þá eftir mínum ráðum og kíktir á http://www.frozencpu.com ;) Mjög nettur kassi, mig langar samt mest þarna í Diabolic :>


Intel Pentium 4 3,0 GHz - ABIT IC7-MAX3 - Geforce FX5700 - 2x OCZ 512MB -

Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Fim 01. Apr 2004 12:37

hehe já xtr ;) takk fyrir það, vissi samt alveg af þessari síðu en ég hafði aldrei áður farið á hana, kanski jú einu sinni eða eitthvað! en takk samt! ;) ..

Btw þesis Diabloic Minotaur kassi, sko þetta er alveg plast framan á honum þannig það er möguleiki á að plastið framan á brotni í flutningum eða eitthvað, en ég er alveg sammála um það að hann er ýkt flottur! ;)




xtr
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf xtr » Fim 01. Apr 2004 15:22

Oftast eru þeir settir inn í svona kork og þá geta þeir ekki hreyfst eiginlega, veit þetta útaf frændi minn keypti kassa þarna. Ef þú kaupir þarna þá mættiru alveg kippa 3 hlutum fyrir mig sem er ekkert þungt í leiðini :) svo myndi ég borga :D


Intel Pentium 4 3,0 GHz - ABIT IC7-MAX3 - Geforce FX5700 - 2x OCZ 512MB -

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fim 01. Apr 2004 17:08





xtr
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf xtr » Fim 01. Apr 2004 20:45

PantheR fýlar það í *****


Intel Pentium 4 3,0 GHz - ABIT IC7-MAX3 - Geforce FX5700 - 2x OCZ 512MB -