Síða 1 af 1

Yfirklukkun á Intel Core i5 760 Spurning

Sent: Þri 15. Feb 2011 06:15
af Ingi90
Sælir Drengir

Nú fer að koma af því að ég setji vélina hjá mér í yfirklukkun hjá Kísildal

Langar svona að fá annað sjónarsvið frá ykkur

Ég veit lítið sem ekkert um svona klukkun en vélin er 3 mánaðargömul og ég keypti með henni Stærri viftu fyrir Örgjörvan

http://kisildalur.is/?p=2&id=1584 Nákvæmlega þessi hér er sjálfur Örgjörvin http://kisildalur.is/?p=2&id=1195

Vitiði um einhverja sem hafa Yfirklukkað þessa nákvæmlega og Hversu hátt færi ég & þyrfti ég að kaupa stærri kælingar fyrir það ?

Afsakið stafsetningarvillur ef þær eru margar :)

Re: Yfirklukkun á Intel Core i5 760 Spurning

Sent: Þri 15. Feb 2011 08:52
af zdndz
btw. hvað kostar að láta klogga hjá kísildal

Re: Yfirklukkun á Intel Core i5 760 Spurning

Sent: Þri 15. Feb 2011 12:19
af Saber
Eru Kísildals menn að bjóða einhverja ábyrgð með þessari yfirklukkun?

Re: Yfirklukkun á Intel Core i5 760 Spurning

Sent: Þri 15. Feb 2011 12:36
af beatmaster
zdndz skrifaði:btw. hvað kostar að láta klogga hjá kísildal
Því miður þá bjóða þeir ekki uppá kloggun, ég held meira að segja að enginn bjóði uppá kloggun

Re: Yfirklukkun á Intel Core i5 760 Spurning

Sent: Þri 15. Feb 2011 13:26
af SteiniP
beatmaster skrifaði:
zdndz skrifaði:btw. hvað kostar að láta klogga hjá kísildal
Því miður þá bjóða þeir ekki uppá kloggun, ég held meira að segja að enginn bjóði uppá kloggun

Sumir píparar bjóða upp á un-kloggun.

Re: Yfirklukkun á Intel Core i5 760 Spurning

Sent: Þri 15. Feb 2011 14:08
af zdndz
beatmaster skrifaði:
zdndz skrifaði:btw. hvað kostar að láta klogga hjá kísildal
Því miður þá bjóða þeir ekki uppá kloggun, ég held meira að segja að enginn bjóði uppá kloggun


* :) overclock

Re: Yfirklukkun á Intel Core i5 760 Spurning

Sent: Þri 15. Feb 2011 14:18
af FuriousJoe
Ég klukkaði minn i5 750 ;) stable alveg síðan.

viewtopic.php?f=30&t=30536

ath i5 750

Re: Yfirklukkun á Intel Core i5 760 Spurning

Sent: Þri 15. Feb 2011 20:00
af Dazy crazy
Þeir buðu mér uppá hóflega klukkun á q6600 á sínum tíma með ábyrgð, bara snillingar.

Re: Yfirklukkun á Intel Core i5 760 Spurning

Sent: Þri 15. Feb 2011 20:07
af Ingi90
Þeir gera þetta á ábyrgð

Hef keypt 2x hjá þeim

Fyrra skiptið yfirklukkuðu þeir E8400 hjá mér

Svo bað ég um það í þetta skipti þá var það ekki gert , Sögðu mér að koma eftir svona mánuð - 2x :-k

Ekki hugmynd um afhverju , Fer með hana í næstu viku

Re: Yfirklukkun á Intel Core i5 760 Spurning

Sent: Þri 15. Feb 2011 20:24
af zdndz
Ingi90 skrifaði:Þeir gera þetta á ábyrgð

Hef keypt 2x hjá þeim

Fyrra skiptið yfirklukkuðu þeir E8400 hjá mér

Svo bað ég um það í þetta skipti þá var það ekki gert , Sögðu mér að koma eftir svona mánuð - 2x :-k

Ekki hugmynd um afhverju , Fer með hana í næstu viku


hvað kostaði a clocka E8400

Re: Yfirklukkun á Intel Core i5 760 Spurning

Sent: Þri 15. Feb 2011 20:46
af Ingi90
zdndz skrifaði:
Ingi90 skrifaði:Þeir gera þetta á ábyrgð

Hef keypt 2x hjá þeim

Fyrra skiptið yfirklukkuðu þeir E8400 hjá mér

Svo bað ég um það í þetta skipti þá var það ekki gert , Sögðu mér að koma eftir svona mánuð - 2x :-k

Ekki hugmynd um afhverju , Fer með hana í næstu viku


hvað kostaði a clocka E8400


Kostaði ekkert auka

Ég keypti turninn hjá þeim

Þeir yfirklukkðu bara vélina áður en afhending var

Annars er þetta líklegast í kringum 2-4 Þúsund kallinn

Aldrei meir held ég