Síða 1 af 2

Virkilega léttir kassar? hvaða?

Sent: Þri 08. Feb 2011 18:20
af SIKk
Vantar eitt stk svoleiðis. nenni ekki alltaf að burðast hverja helgi með stóra þunga kassann minn á lön ..

hugmyndir? linkar? :D

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Sent: Þri 08. Feb 2011 18:27
af biturk
fá sér bara gamlan turn eins og þeir gerðust bestir

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Sent: Þri 08. Feb 2011 18:29
af SIKk
já nei. gleymdi að taka fram að þeir þurfa að vera nokkuð kúl lúkkandi¨!

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Sent: Þri 08. Feb 2011 18:31
af biturk
zjuver skrifaði:já nei. gleymdi að taka fram að þeir þurfa að vera nokkuð kúl lúkkandi¨!



steipa sér kassa bara úr trebba?? fara í næstu bátasmiðju og fá hjá þér afganga af fiber, kaupa resin og gera hann eins og þig langar að hafa..........skítléttur og flottur :beer

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Sent: Þri 08. Feb 2011 18:32
af chaplin
Cooler Master CM690 II er i miklu uppáhaldi hjá mér, lúkkar vel og alls ekkert þungur (til smá léttari, en líka miklu þyngri).

Mynd

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Sent: Þri 08. Feb 2011 18:34
af SIKk
daanielin skrifaði:Cooler Master CM690 II er i miklu uppáhaldi hjá mér, lúkkar vel og alls ekkert þungur (til smá léttari, en líka miklu þyngri).

[img]...[/img]

hvað helduru að hann sé sirka þungur? :D
því þegar ég segi virkilega þá meina ég Virkilega með stóru "V"-i :D

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Sent: Þri 08. Feb 2011 18:35
af ponzer
http://tl.is/vara/19644

Ekki spurning.. léttur en lítill

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Sent: Þri 08. Feb 2011 18:36
af SIKk
ponzer skrifaði:http://tl.is/vara/19644

Ekki spurning.. léttur en lítill

ennþá léttari? er að reyna að ná tölunni niður í svona 3 - 3,5 kg :O

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Sent: Þri 08. Feb 2011 18:40
af lukkuláki
zjuver skrifaði:
ponzer skrifaði:http://tl.is/vara/19644

Ekki spurning.. léttur en lítill

ennþá léttari? er að reyna að ná tölunni niður í svona 3 - 3,5 kg :O


Spurning um að skella sér í ræktina :P

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Sent: Þri 08. Feb 2011 18:42
af SIKk
haha láttu þig dreyma!

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Sent: Þri 08. Feb 2011 18:42
af andribolla
þessi kassi er mjög léttur http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_58&products_id=23594
gætir náð honum undir 1 kg :happy

svo er þessi líka fullbúin http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=23705
Þyngd - Fislétt og örþunn aðeins 1.2kg

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Sent: Þri 08. Feb 2011 18:45
af SIKk
andribolla skrifaði:þessi kassi er mjög léttur http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_58&products_id=23594
gætir náð honum undir 1 kg :happy

svo er þessi líka fullbúin http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=23705
Þyngd - Fislétt og örþunn aðeins 1.2kg

haha er þetta ekki eitthvað pínulítið dót?

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Sent: Þri 08. Feb 2011 19:06
af Jimmy
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1712

~3.6kg ef mig minnir rétt..
Bara fyrir µatx móðurborð að sjálfsögðu.

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Sent: Þri 08. Feb 2011 19:08
af DK404
En svo ef þú spáir í þessu, þegar allir hlutir eru komnir í er þá kassin sirka 6-10 kg

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Sent: Þri 08. Feb 2011 19:17
af hauksinick
DK404 skrifaði:En svo ef þú spáir í þessu, þegar allir hlutir eru komnir í er þá kassin sirka 6-10 kg

Held að hann hafi áttað sig á því..

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Sent: Þri 08. Feb 2011 19:20
af DK404
bara til að forvitnast, hvað er núverandi kassin þungur ?

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Sent: Þri 08. Feb 2011 19:59
af Kobbmeister
Ef það er orðið alltof þungt til að bera kassann á lön þá held ég að hreyfingarleysið er farið að segja til sín :megasmile

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Sent: Þri 08. Feb 2011 20:10
af snaeji
Já sæll og ég hélt það væri takmörk fyrir leti!

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Sent: Þri 08. Feb 2011 21:54
af viddi
Ég ber R910 kassann minn á lön sem er 15kg í eigin þyngd en svo er ég auðvitað með allt í honum auk 4 harða diska, mig langar ekki að vita hversu þungur hann er þá :crazy

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Sent: Þri 08. Feb 2011 21:57
af Klemmi
Lian Li hafa sigurinn í léttum kössum ;) Enda gott sem bara ál :)

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Sent: Þri 08. Feb 2011 21:59
af BjarkiB
Haha, er að taka minn HAF932 á lön sem er eitthvað í kringum 15 kg bara kassin, kannski með öllu inní sirka 20 kg. Ekkert væl [-X

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Sent: Þri 08. Feb 2011 21:59
af vesley
Klemmi skrifaði:Lian Li hafa sigurinn í léttum kössum ;) Enda gott sem bara ál :)



x2. Númer 1 á listanum yfir best smíðuðu turnkassana að mínu mati.

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Sent: Þri 08. Feb 2011 23:23
af braudrist
Þeir fá lika fyrstu verðlaun fyrir að vera dýrastir og ljótastir

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Sent: Þri 08. Feb 2011 23:28
af DK404
BjarkiB skrifaði:Haha, er að taka minn HAF932 á lön sem er eitthvað í kringum 15 kg bara kassin, kannski með öllu inní sirka 20 kg. Ekkert væl [-X
kassin er 8,5 kg er með haf 922 og hann er 2 kg léttari.

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Sent: Þri 08. Feb 2011 23:34
af HelgzeN
http://tl.is/vara/19802 ------> Net Weight 8.7 kg / 19.23 lbs

Hann er ekkert endilega léttur samt örruglega mun léttara að fara með hann á lön ..