Síða 1 af 1

Hvaða hitastig er þetta?

Sent: Sun 28. Mar 2004 23:08
af FrankC
Er þetta kubbasettið? Ef svo er, er þetta hitastig í lagi? Það er bara heatsink á kubbsettinu hjá mér, engin vifta...

sjá myndir:

Sent: Sun 28. Mar 2004 23:10
af elv
Þetta er hitin á PSU......er soldið hár...fyrir minn smekk allavega

Sent: Sun 28. Mar 2004 23:14
af Zaphod
Hvernig PSU ertu með ?

Sent: Sun 28. Mar 2004 23:15
af Hlynzit
vó hár hiti shitt.

Sent: Sun 28. Mar 2004 23:18
af axyne
elv skrifaði:Þetta er hitin á PSU......er soldið hár...fyrir minn smekk allavega


ég held þetta sé ekki hitin á psu. heldur power regulataion dæminu.
þið vitið litlu þéttarnar og Mosfetarnir hjá CPU

Sent: Sun 28. Mar 2004 23:20
af FrankC
ég er með 450w Silenx PSU frá tölvuvirkni

þetta er ekki hitinn þar, það er enginn hitanemi í því sem ég get lesið af, síðan sýnir sosoft sandra þetta í mainboard info

Sent: Sun 28. Mar 2004 23:49
af viddi
Hehe ég held að ég sé í góðum málum með mitt PSU :)

Mynd

Sent: Sun 28. Mar 2004 23:53
af FrankC
nei þetta getur ekki verið PSU, þetta er annaðhvort kubbasettið eða þéttar og drasl

Sent: Mán 29. Mar 2004 13:17
af Johnson 32
Hvernig móðurborð ertu með?

Sent: Mán 29. Mar 2004 14:20
af FrankC
MSI Neo e-ð...