Síða 1 af 1

Viftustillingar

Sent: Sun 28. Mar 2004 11:23
af Sveinn
Ég er örugglega alger byrjandi að vita þetta, en hvernig á maður að læra ef það er ekki kennt manni?

Ég var bara að spá hvar maður fær svona sem er oft framan á turnkassanum með svona hvað hitinn er inn í kassanum, til að stilla viftuhraðann og margt fleira, hvar fær maður svona?
Helst á íslandi

Sent: Sun 28. Mar 2004 12:33
af fallen
Viftustýringar hjá Start.is
Viftustýring hjá Tölvuvirkni

Sent: Sun 28. Mar 2004 12:54
af Sveinn
Takk halli mar ;]], það má þá deleta þessum pósti núna ;)

Sent: Sun 28. Mar 2004 15:20
af FrankC
svo er líka gaman að smíða sjálfur viftustýringu með nokkrum stilliviðnámum, mig langaði ekki í neitt fancy svo ég gerði það bara

Sent: Sun 28. Mar 2004 19:05
af fallen
:8)

Sent: Sun 28. Mar 2004 21:34
af Rednex
ein önnur góð leið til að læra hluti er að fikta :wink: