PSU ónýtt?
Sent: Fim 27. Jan 2011 10:29
Daginn vaktarar, lenti í því í gærkvöldi að það sló út rafmagnið allt í einu uppúr þurru inní herberginu mínu en til að gera langa sögu stutta, alltaf þegar ég kveiki á aflgjafanum aftaná tölvunni þá slær aftur út. Er að spá hvort þetta gæti verið aflgjafinn sem er að klikka? Og hvort það séu miklar líkur á að annar vélbúnaður í tölvunni sé búinn að skemmast? (veit að það er alltaf einhverjar líkur). Gæti líka verið öryggið en ég kanna það betur þegar ég kem heim. Finnst það þó hæpið því ég get haft allt annað í sambandi nema tölvuna.
Einhver sem hefur lent í svipuðu ?
Einhver sem hefur lent í svipuðu ?