Skrítin beiðni
Sent: Lau 08. Jan 2011 15:13
Ég er að keyra á Intel Core 2 Quad Q6600 @ 2.40GHz, og hann er allt of heitur, fer stundum í 80°C(Er á stock kælingu sem er örugglega algert drasl)
búinn að rykhreinsa en lítið breytist. Þar sem tölvan er ekki notuð í eina þunga keyrslu, konan notar þessa tölvu aðeins í netbrowse og eitthvað er þá ekki bara sniðugt að underclocka?
á hann þá ekki eftir að hitna minna?
en þar sem ég hef ekkert vit á þessu, er einhver sem getur leiðbeint mér hvernig skal gera?
búinn að lesa eitthvað um þetta, mæliði með að setja inn BIOS stillingar eða nota eitthvað forrit kallað SpeedStep?
búinn að rykhreinsa en lítið breytist. Þar sem tölvan er ekki notuð í eina þunga keyrslu, konan notar þessa tölvu aðeins í netbrowse og eitthvað er þá ekki bara sniðugt að underclocka?
á hann þá ekki eftir að hitna minna?
en þar sem ég hef ekkert vit á þessu, er einhver sem getur leiðbeint mér hvernig skal gera?
búinn að lesa eitthvað um þetta, mæliði með að setja inn BIOS stillingar eða nota eitthvað forrit kallað SpeedStep?