Síða 1 af 1
Er með hardvare - eitthver búinn að yfiklukka svipað ? [920]
Sent: Fös 07. Jan 2011 16:38
af skoleon
þetta er vélin og er eitthver búinn að yfirklukka svipað hardware, hefði viljað fá BIOS info
i7 920
Cooler Master Hyper N520
Gigabyte S1366 GA-X58A-UD5 borð
mushkin 6 gig -
http://www.mushkin.com/Memory/Blackline/998687.aspxGygabite Odin aflgjafi
150gig Raptor
9800GT - sem þarf að uppfæra...... eitthverntímann
Langar einmitt í SSD, Quad skjákort og auðvitað 980x en fæ mér líklegast fyrst "Corsair H70" ef ég kaupi þ.a.s. eitthvað meir í vélina sem er ekki á forgangslista
Re: Er með hardvare - eitthver búinn að klukka svipað ? [920]
Sent: Lau 08. Jan 2011 13:34
af skoleon
hmmm enginn lifandi ?
Re: Er með hardvare - eitthver búinn að klukka svipað ? [920]
Sent: Lau 08. Jan 2011 14:31
af B.Ingimarsson
þú et þá að tala um að yfirklukka ekki klukka
Re: Er með hardvare - eitthver búinn að klukka svipað ? [920]
Sent: Lau 08. Jan 2011 15:47
af BjarkiB
B.Ingimarsson skrifaði:þú et þá að tala um að yfirklukka ekki klukka
Klukka, yfirklukka eða undirklukka.
Re: Er með hardvare - eitthver búinn að klukka svipað ? [920]
Sent: Lau 08. Jan 2011 15:54
af B.Ingimarsson
Tiesto skrifaði:B.Ingimarsson skrifaði:þú et þá að tala um að yfirklukka ekki klukka
Klukka, yfirklukka eða undirklukka.
er hægt að undirklukka
Re: Er með hardvare - eitthver búinn að klukka svipað ? [920]
Sent: Lau 08. Jan 2011 16:14
af skoleon
B.Ingimarsson skrifaði:þú et þá að tala um að yfirklukka ekki klukka
hehe, já , hef alltaf talað bara um að klukka
- lagað
Re: Er með hardvare - eitthver búinn að klukka svipað ? [920]
Sent: Lau 08. Jan 2011 17:43
af JohnnyX
B.Ingimarsson skrifaði:Tiesto skrifaði:B.Ingimarsson skrifaði:þú et þá að tala um að yfirklukka ekki klukka
Klukka, yfirklukka eða undirklukka.
er hægt að undirklukka
Að sjálfsögðu, það er bara tilgangslaust.
Nema kannski til að minnka hita.
Re: Er með hardvare - eitthver búinn að klukka svipað ? [920]
Sent: Lau 08. Jan 2011 17:59
af Klemmi
JohnnyX skrifaði:B.Ingimarsson skrifaði:Tiesto skrifaði:B.Ingimarsson skrifaði:þú et þá að tala um að yfirklukka ekki klukka
Klukka, yfirklukka eða undirklukka.
er hægt að undirklukka
Að sjálfsögðu, það er bara tilgangslaust.
Nema kannski til að minnka hita.
Sem er ekkert voðalega tilgangslaust ef litið er t.d. á hljóðláta Media Center vél
Re: Er með hardvare - eitthver búinn að yfiklukka svipað ? [920]
Sent: Lau 08. Jan 2011 19:48
af skoleon
Allavega, hefur enginn "yfirklukkað"
svona setup ? annars er ég með BIOS info frá eitthverju öðrum sem ég fann fyrir löngu en er ekki allveg allveg að treysta á það, multiplier-inn og voltinn sem sá gaur gerði er ekki allveg að gera sig..... getur verið að ég sé með eitthvað nooba upl...