Síða 1 af 6

Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 01:36
af Klaufi
Kvöldið.
Það spratt um umræða um modkeppni eftir að 7 alveg eins tölvukassar voru auglýstir til sölu. (viewtopic.php?f=11&t=35188)

Ákvað að færa umræðuna hingað til að hlífa söluþræðinum.

Ath, Rapport á hugmyndina, props á hann!

Eins og staðan er núna erum ég og Biturk að velta þessu fyrir okkur, látið vita ef þið hafið áhuga.


Jæja,
Það er hægt að fara margar leiðir að þessu, budget cap og annað slíkt.

Það sem ég legg til er að það verði lágt budget (10-20k fyrir utan kassana).
Ástæðan er sú að þá gera menn meira sjálfir og nota það sem þeir eiga til, eru ekki að eyða í fancy búnað og aðkeypta vinnu.
Vika til þrjár vikur í tíma.

Kjósa þrjá dómara (virta vaktara sem dæmi) eða hafa kosningu bara á síðunni.

Dæmt verður um:
Hugmyndaflæði.
Vinnubrögð.
Frágangur.
Notagildi (samt, er mod einhverntíman nothæft nema í kælingu? Væri skemmtilegra að hafa þetta öfga dæmi sem tekur lítið tillit til kælingar)
Útlit.

Hvernig hljómar þetta hjá ykkur?
Og hverjir hafa áhuga?

Ef við verðum fleiri en tveir þá væri gaman að reyna að redda sponsi á verðlaun jafnvel..

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 01:38
af rapport
Tilefni - > viewtopic.php?f=11&t=35188

Info: http://www.3rsystemusa.com/products/r910.html

Möguleikar (dæmi, reyndar MJÖG slæm dæmi):

http://www.techpowerup.com/gallery/2579.html
http://www.techpowerup.com/gallery/2601.html
http://www.techpowerup.com/gallery/2393.html

Verðlaunaflokkarnir hljóta að vera:

- Skemmtilegustu tilþrifin (töffarinn)
- Hagsýnasti keppandinn (nirfillinn)
- Það sem virkaði bara ekki (lúserinn = skammarverðlaunin)
- Augljóslega best (sigurvegarinn)

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 01:39
af Klaufi
Ég var alltof lengi að skrifa þráðinn :santa

Flokkarnir hljóma mjög vel hjá þér,
En skilda væri að hafa detailed log um þetta með slatta af myndum sem yrði svo að koma inn á Vaktina eftir tíman sem gefin yrði..

Ég er spenntur, má ég byrja á morgun?

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 01:43
af rapport
Þetta er held ég perfect.

Bara bæta við að það má vera með team... (er það ekki annars?)

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 01:44
af Klaufi
Jú svo fleiri geta verið með, hvernig hljóamr budget cappið hjá þér?

10-20k held ég að se fínt þannig að menn geti splæst í sprey brúsa og viftur..

Reyndar svolítið ósanngjarnt því ég´a bunch af plexigleri og drasli uppi í hillu sem ég gæti notað..

Btw hafa þetta official þráðinn?

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 01:46
af rapport
klaufi skrifaði:10-20k held ég að se fínt þannig að menn geti splæst í sprey brúsa og viftur..


The sky´s the limit...

En "æskilegt" er að fólk haldi sig innan marka... :8)

Er ég kannski að peppast of mikið upp í þessu?

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 01:47
af Klaufi
ok, það endar bara illa á veskinu mínu..

Var aðallega að hugsa fyrir þá sem vildu vera með á low budget..
Gott að hafa cap svo að sá sem að eyðir mest verði ekki sjálfkrafa sigurvegarinn..
Plús það að þá reyninr miklu meira á menn að koma með eitthvað flott heldur en ef þeir gætu keypt allt tilbúið..

Gefa mönnum hálfan mánuð?

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 01:50
af rapport
klaufi skrifaði:ok, það endar bara illa á veskinu mínu..

Var aðallega að hugsa fyrir þá sem vildu vera með á low budget..
Gott að hafa cap svo að sá sem að eyðir mest verði ekki sjálfkrafa sigurvegarinn..
Plús það að þá reyninr miklu meira á menn að koma með eitthvað flott heldur en ef þeir gætu keypt allt tilbúið..

Gefa mönnum hálfan mánuð?


Málið er að hafa 7 kassa í keppninni en 4 verðlaun = meiri líkur en minni að fólk fái eitthvað fyrir sinn snúð.

Nirfillinn og skammarverlaunin jafna dreifingu verðlauna...

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 01:54
af Klaufi
Viðmiðunarverð 10-20k, það er ekki eins og menn þurfi að sýna nótur..

Ég sé að þú stefnir á skammarverðlaunin ;)


Tek því að Biturk sé skráður.

Má ég taka tvo? Stefni á tvenn verðlaun!

Klaufi
Biturk
Team Rapport

Vantar að minnsta kosti einn enn.

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 13:44
af rapport
að eru seldir fjórir kassar af sjö... er þessi keppni ON eða?

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 14:49
af vesley
Væri ekkert smá til í þetta. Þyrfti bara að fá lánuð tæki og tól :lol:

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 14:58
af rapport
Ef einhverjir vilja setja saman team, þá er ég game...

Ég et hellt upp á ágætis kaffi og veitt móralskann stuðning o.þ.h.

En fór á smá google tripp...

Öfgarnar eru alskonar í þessum efnum...

http://slipperyskip.com/page7.html

http://sae.cside.com/sae/kat/pc/rx-78pc/erx78.htm

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 15:09
af vesley
Já væri jafnvel sniðugt að skella saman svona liðum og "keppa" í þessu ;)

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 15:12
af Klaufi
eg naeldi mer i einn og eg aetla ad keppa to eg verdi bara ad keppa vid sjalfan mig!

naidi sidustu kossunum og hofum keppni to hun verdi litil;)

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 15:29
af rapport
vesley skrifaði:Já væri jafnvel sniðugt að skella saman svona liðum og "keppa" í þessu ;)


Mig bara dauðlangar... þetta yrði eins og torfæran, bara innandyra...

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 16:12
af Klaufi
rapport skrifaði:
vesley skrifaði:Já væri jafnvel sniðugt að skella saman svona liðum og "keppa" í þessu ;)


Mig bara dauðlangar... þetta yrði eins og torfæran, bara innandyra...


Do it, er búinn að safna að mér smá drasli og er að hugsa um að byrja í kvöld..
Tými bara varla að skemma þennan fína kassa, drullutöff græja..

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 16:29
af rapport
Tými bara varla að ?skemma? þennan fína kassa


MOD = Að gera gott betra... um það snýst keppnin..

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 16:41
af vesley
Ég óska þá eftir eitthverjum til að modda með :)
Á höfuðborgarsvæðinu,

Ekki myndi skemma ef að sú manneskja ætti Dremel.

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 18:01
af Glazier
Ég skal vera einn af dómurunum.. :roll: :-"

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 18:03
af biturk
ég á bara ekki pening til þess að framkvæma þennan kassa ](*,)

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 20:01
af Klaufi
rapport skrifaði:
Tými bara varla að ?skemma? þennan fína kassa


MOD = Að gera gott betra... um það snýst keppnin..


Jæja ég er byrjaður..

Ég er kominn með vatnskælda Xbox360 ofan í kassan, svo þegar ég opnaði fyrsta bjórinn og horfði á þetta, þá spurði ég mig hvern andskotann ég væri að gera..

Ætla að bakka með það, reyna að hafa eitthvað notagildi í þessu..

Btw, eigum við að hafa eitthvað þema?

Hafa þetta í höfuð vaktarinnar eða eitthvað álíka?

Veit samt ekki hvern ég er að spyrja, sýnist ég vera einn nema vesley hafi náð síðasta kassanum..

Biturk: það eina sem þarf er rafsuða, stór slaghamar og smá skortur á skynsemi.. (plús 7k fyrir kassanum)

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 20:24
af vesley
klaufi skrifaði:
rapport skrifaði:
Tými bara varla að ?skemma? þennan fína kassa


MOD = Að gera gott betra... um það snýst keppnin..


Jæja ég er byrjaður..

Ég er kominn með vatnskælda Xbox360 ofan í kassan, svo þegar ég opnaði fyrsta bjórinn og horfði á þetta, þá spurði ég mig hvern andskotann ég væri að gera..

Ætla að bakka með það, reyna að hafa eitthvað notagildi í þessu..

Btw, eigum við að hafa eitthvað þema?

Hafa þetta í höfuð vaktarinnar eða eitthvað álíka?

Veit samt ekki hvern ég er að spyrja, sýnist ég vera einn nema vesley hafi náð síðasta kassanum..

Biturk: það eina sem þarf er rafsuða, stór slaghamar og smá skortur á skynsemi.. (plús 7k fyrir kassanum)


Æi er ekki nógu ákveðinn með þetta. Hef líka lítinn tíma í þetta. Var vonast til að eitthver hefði viljað skella sér í þetta með mér en það vill það enginn :-"

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 20:57
af Klaufi
Hik er sama og tap..

Byrja bara einn maður, ísí keis..

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 20:59
af rapport
Ég náði seinasta eintakinu hjá Benzman og ég verð bara að byrja á að segja að þetta eru miklu miklu miklu flottari kassar en ég hélt, hélt að þetta væri í anda Spire kassans sem ég asnaðist til að kaupa í Tölvutek á sínum tíma, sá vor of mjór til að almennileg kæling kæmist í hann...

Þessi er svo bara Rolls í stærð og gerð (enginn sportbíll eins og HAF)

En ég er kominn með kassa og það er viðurkennt að ég hef enga getu í þetta, get þó skaffað einhverja íhluti...

Ef einhvern langar í "team" þá er kassinn kominn...

Eru engir fleiri sem keyptu til að vera með í MOD keppninni?

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 21:23
af Gunnar
Ég er game í að taka þátt í þessu með einhverju liði.
Ég á eitthvað af verkfærum en ekki dremel en get mjög líklega reddað þannig.
rapport team?