Síða 1 af 1
Tacens PSU
Sent: Fim 30. Des 2010 00:00
af Daz
Hefur einhver reynslu af þeim, sérstaklega varðandi lætin í þeim?
Ég var að sjá
Tacens Radix IV 500W og
Tacens Valeo III 600W 135 mm vifta "hljómar" mjög vel útfrá hávaðasjónarmiði, en ég get voðalega fá review fundið um þessa gripi.
Re: Tacens PSU
Sent: Fim 30. Des 2010 00:11
af SteiniP
Ég átti einn radix 3 og hann var með þeim hljóðlátari aflgjöfum sem ég hef átt. Bara mjög solid aflgjafar myndi ég segja.
Re: Tacens PSU
Sent: Fim 30. Des 2010 00:16
af Nördaklessa
ég er með Tacen Radix II 720W og það heyrist ekki jack shit í honum.
Re: Tacens PSU
Sent: Fim 30. Des 2010 16:44
af Daz
Jack shit við hliðina á 6 kassaviftum á 3000 rpm eða jack shit við hliðina á passive kældu skjákorti og örgjörva?
Re: Tacens PSU
Sent: Fim 30. Des 2010 19:47
af ViktorS
Smá off topic hérna
en veit einhver hvort corsair HX aflgjafarnir séu hljóðlátir, jafnvel TX
Re: Tacens PSU
Sent: Fim 30. Des 2010 21:04
af mercury
var með 1050w tacens radix III r sum. og fannst aldrei heyrast neitt að ráði í honum eða tölvunni yfirleitt. var að vísu með antec p182 kassa.
Re: Tacens PSU
Sent: Fim 30. Des 2010 21:23
af SteiniP
Það heyrist ekki neitt í þessu. 2-3 venjulegir harðir diskar myndu yfirgnæfa aflgjafann.
Re: Tacens PSU
Sent: Fim 30. Des 2010 21:29
af BjarkiB
ViktorS skrifaði:Smá off topic hérna
en veit einhver hvort corsair HX aflgjafarnir séu hljóðlátir, jafnvel TX
Er sjálfur með Corsair HX 650w og það heyrist ekkert eigilega.
Re: Tacens PSU
Sent: Fim 30. Des 2010 21:59
af Daz
ViktorS skrifaði:Smá off topic hérna
en veit einhver hvort corsair HX aflgjafarnir séu hljóðlátir, jafnvel TX
Mig minnir að það sé Corsair PSU sem er recomended hjá silentpcreview.