Örgjörvakæling
Sent: Þri 28. Des 2010 09:57
Sælir vaktarar,
Ég er að fara að setja saman turn í Cooler Master HAF X kassa, með i7 950 örgjörva. Mig vantar kælingu sem er tiltölulega hljóðlát og dugar í svolítið overclock. Ég vil helst ekki fara upp fyrir 10k. Ég er búinn að vera að skoða þetta heillengi, en mér þykir þetta heldur ruglandi. Ég er búinn að skoða ýmis review og þau virðast öll vera rosalega svipuð.
Þær kælingar sem ég hef verið að spá helst í eru Scythe Mugen 2, Scythe Yasya og Cooler Master V6 og V8. Ég hef líka verið að skoða Corsair H50 vatnskælinguna, en svo finnst mér alltaf eins og hún valdi vonbrigðum í reviews og aðeins ódýrari loftkæling sé betri kostur.
CoolerMaster V8: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4685
http://www.xbitlabs.com/articles/cooler ... -v8_8.html
Scythe Yasya: http://kisildalur.is/?p=2&id=1604
Scythe Mugen 2: http://buy.is/product.php?id_product=599
http://www.xbitlabs.com/articles/cooler ... gen-2.html
Semsagt, ég veit bara ekkert hvaða kælingu ég á að fá mér og myndi vel þiggja ráðleggingar um þetta.
Því má bæta við að þetta er fyrsta tölvan sem ég set saman, svo það væri ekki verra að fá kælingu sem er ekki mjög erfitt að setja upp.
Ég er að fara að setja saman turn í Cooler Master HAF X kassa, með i7 950 örgjörva. Mig vantar kælingu sem er tiltölulega hljóðlát og dugar í svolítið overclock. Ég vil helst ekki fara upp fyrir 10k. Ég er búinn að vera að skoða þetta heillengi, en mér þykir þetta heldur ruglandi. Ég er búinn að skoða ýmis review og þau virðast öll vera rosalega svipuð.
Þær kælingar sem ég hef verið að spá helst í eru Scythe Mugen 2, Scythe Yasya og Cooler Master V6 og V8. Ég hef líka verið að skoða Corsair H50 vatnskælinguna, en svo finnst mér alltaf eins og hún valdi vonbrigðum í reviews og aðeins ódýrari loftkæling sé betri kostur.
CoolerMaster V8: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4685
http://www.xbitlabs.com/articles/cooler ... -v8_8.html
Scythe Yasya: http://kisildalur.is/?p=2&id=1604
Scythe Mugen 2: http://buy.is/product.php?id_product=599
http://www.xbitlabs.com/articles/cooler ... gen-2.html
Semsagt, ég veit bara ekkert hvaða kælingu ég á að fá mér og myndi vel þiggja ráðleggingar um þetta.
Því má bæta við að þetta er fyrsta tölvan sem ég set saman, svo það væri ekki verra að fá kælingu sem er ekki mjög erfitt að setja upp.