Síða 1 af 1
hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
Sent: Þri 21. Des 2010 22:56
af zdndz
Sem sagt ég er með mjög basic kassa, með 120 mm viftu að framan sem blæs lofti inn og 120 mm viftu aftan á sem blæs lofti út, svo er pláss fyrir eina 80 mm viftu á hliðinni, hvort er betra að ég læt hana blása lofti inn eða út
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
Sent: Þri 21. Des 2010 23:01
af k0fuz
zdndz skrifaði:Sem sagt ég er með mjög basic kassa, með 120 mm viftu að framan sem blæs lofti inn og 120 mm viftu aftan á sem blæs lofti út, svo er pláss fyrir eina 80 mm viftu á hliðinni, hvort er betra að ég læt hana blása lofti inn eða út
Inn.
Ferskt og kalt loft sem blæs beint inní örgjörva kælinguna og allt systemið
ekki gleyma að aflgjafa viftan hún blæs einnig út
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
Sent: Þri 21. Des 2010 23:08
af Glazier
Klárlega inn
Edit: Spjallpóstur númer 1515 hjá mér
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
Sent: Þri 21. Des 2010 23:50
af tdog
Láttu þá báða blása út, þá heldur rykið sig fyrir utan og þú færð alveg hreint loft inn líka.
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
Sent: Þri 21. Des 2010 23:52
af Glazier
tdog skrifaði:Láttu þá báða blása út, þá heldur rykið sig fyrir utan og þú færð alveg hreint loft inn líka.
Láta hliðarviftuna blása út ?
Uuuu, nei
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
Sent: Mið 22. Des 2010 00:07
af MatroX
Glazier skrifaði:tdog skrifaði:Láttu þá báða blása út, þá heldur rykið sig fyrir utan og þú færð alveg hreint loft inn líka.
Láta hliðarviftuna blása út ?
Uuuu, nei
x2, láta hliðarviftuna alltaf blása inn
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
Sent: Mið 22. Des 2010 00:11
af kobbi keppz
MatroX skrifaði:Glazier skrifaði:tdog skrifaði:Láttu þá báða blása út, þá heldur rykið sig fyrir utan og þú færð alveg hreint loft inn líka.
Láta hliðarviftuna blása út ?
Uuuu, nei
x2, láta hliðarviftuna alltaf blása inn
x3
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
Sent: Mið 22. Des 2010 00:19
af rapport
Slepptu hliðarviftunni ef þú mögulega getur, ekkert nema hávaði...
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
Sent: Mið 22. Des 2010 10:09
af Haxdal
kobbi keppz skrifaði:MatroX skrifaði:Glazier skrifaði:tdog skrifaði:Láttu þá báða blása út, þá heldur rykið sig fyrir utan og þú færð alveg hreint loft inn líka.
Láta hliðarviftuna blása út ?
Uuuu, nei
x2, láta hliðarviftuna alltaf blása inn
x3
x4
Í mínum kassa eru 3 litlar sem blása inn, 1 á sitthvorri hliðinni og 1 að framan og svo er ég með eina stóra að aftan sem blæs draslinu út. Ryksíur á öllum viftunum sem blása inn.
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
Sent: Mið 22. Des 2010 10:14
af AntiTrust
Mér finnst þetta velta helling á því hvar nákvæmlega viftan á hliðinni er. Er hún fyrir miðju, hægra eða vinstra megin, ofarlega eða neðarlega?
Ef hún er t.d. ofarlega vinstra megin segi ég blása út. Ef hún er neðarlega hægra megin myndi ég segja blása inn. Hvaða viftur blása hvernig snýst allt um viðmið af öðrum viftum og staðsetningu.
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
Sent: Mið 22. Des 2010 10:34
af vesley
AntiTrust skrifaði:Mér finnst þetta velta helling á því hvar nákvæmlega viftan á hliðinni er. Er hún fyrir miðju, hægra eða vinstra megin, ofarlega eða neðarlega?
Ef hún er t.d. ofarlega vinstra megin segi ég blása út. Ef hún er neðarlega hægra megin myndi ég segja blása inn. Hvaða viftur blása hvernig snýst allt um viðmið af öðrum viftum og staðsetningu.
x2.
Prufaðu bara að snúa viftunni á báðar vegur og athugaðu hvort það verði eitthver munur á hitastigi.
Kæmi mér ekki á óvart ef að viftan er illa staðsett að þú munt ekki taka eftir neinum mun.
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
Sent: Mið 22. Des 2010 11:28
af Minuz1
Normið er að láta þær taka inn loft, það er samt ekki 100% annars væru þær líklegast með filterum eins og viftur að framan.
Ef þú værir td með viftu sem væri að blása á hliðarvifturnar þá myndi ég láta hliðariviftuna snúa út og vice versa.
Þumalputtareglurnar 2 eru
1: kalt loft inn að neðan, út að ofan
2: kalt loft inn að framan, út að aftan
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
Sent: Mið 22. Des 2010 11:48
af zdndz
AntiTrust skrifaði:Mér finnst þetta velta helling á því hvar nákvæmlega viftan á hliðinni er. Er hún fyrir miðju, hægra eða vinstra megin, ofarlega eða neðarlega?
Ef hún er t.d. ofarlega vinstra megin segi ég blása út. Ef hún er neðarlega hægra megin myndi ég segja blása inn. Hvaða viftur blása hvernig snýst allt um viðmið af öðrum viftum og staðsetningu.
þakka svörin
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
Sent: Mið 22. Des 2010 15:16
af FreyrGauti
Og ef þú ákveður að láta hana blása inn mæli ég með
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1110
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
Sent: Mið 22. Des 2010 15:34
af zdndz
takk fyrir ábendinguna, fjárfesti eitt stykki af þessu
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
Sent: Mið 22. Des 2010 15:40
af littli-Jake
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
Sent: Mið 22. Des 2010 15:47
af sxf
úps mín blæs út
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
Sent: Mið 22. Des 2010 16:21
af Benzmann
fer mikið eftir hvernig setup þú ert með, og hvernig þú villt að loftflæðið sé, ég er með 2 x 120mm viftur framan á mínum kassa sem taka loft inn, 2 x 120mm viftur á örranum, sem blása í sömu átt, og svo 120mm vifta aftan á sem blæs út.
og að framan er ég með loft-síur mjög fínar sem taka allt ryk, svo kassinn er búinn að vera svona í 2 ár síðan ég setti hann saman, og lítið sem ekkert ryk inn í honum.
en á hliðinni hjá mér er ég með 120mm viftu sem blæs út líka, til að hjálpa Air-flowinu frá skjákortunum og útúr kassanum, í staðin fyrir að blokka hitan sem kemur frá skjákortunum,
annars fer þetta mikið eftir því hvernig kassi og setup sem þú ert með, og hvort þú villt hafa kassan á gólfinu eða upp á borði,
var að snúa hliðarviftunni við á tölvunni hjá kærustunni í gær, hún blés inn, og kassinn var ógeðslegur að innan, og sú tölva var upp á borði, gerði ekkert annað en að sjúga allt rykið úr loftinu,
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
Sent: Mið 22. Des 2010 16:24
af GullMoli
Ég mæli alls ekki með þessu.
Allavega hjá mér kemur svakalegur hávaði útfrá þessari síu, loftið sogast á einhvern fáránlega asnalegan hátt í gegnum þetta >.<
Reyndar virkar þetta fínt hjá félaga mínum svo það er aldrei að vita.
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
Sent: Mið 22. Des 2010 16:42
af Haxdal
GullMoli skrifaði:Ég mæli alls ekki með þessu.
Allavega hjá mér kemur svakalegur hávaði útfrá þessari síu, loftið sogast á einhvern fáránlega asnalegan hátt í gegnum þetta >.<
Reyndar virkar þetta fínt hjá félaga mínum svo það er aldrei að vita.
Ég er með svona á 3 viftum í kassanum mínum, 2x80mm og 1x92mm viftu, og ég verð ekki var við neinn hávaða útúr þessu. Þegar ég tunea skjákortsviftuna niður í 35% þá er kassinn minn alveg silent.
Grunar að sían sé laus á hjá þér eða ekki rétt sett á viftuna.
(edit : Gæti líka veri að þú sért með einhverjar monster viftur, ég er með 3 silent viftur sem eru minnir mig 1000 eða 1500 rpm.)
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
Sent: Mið 22. Des 2010 16:54
af FreyrGauti
Ég er með svona á einni 120mm viftu og það heyrist lægra í henni ef eitthvað er.
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
Sent: Fim 23. Des 2010 15:59
af Nördaklessa
Minuz1 skrifaði:Normið er að láta þær taka inn loft, það er samt ekki 100% annars væru þær líklegast með filterum eins og viftur að framan.
Ef þú værir td með viftu sem væri að blása á hliðarvifturnar þá myndi ég láta hliðariviftuna snúa út og vice versa.
Þumalputtareglurnar 2 eru
1: kalt loft inn að neðan, út að ofan
2: kalt loft inn að framan, út að aftan
x2