Síða 1 af 1

Overclock og pci-e freq

Sent: Sun 19. Des 2010 15:33
af k0fuz
Var að pæla. Ég er með örgjörvann minn overclockaðann og þegar ég overclockaði hann þá var mér sagt að setja Pci-E Frequency í 100mhz (því það væri það mesta) svo að skjákortið myndi ekki yfirklukkast.

Nú var ég að festa kaup á GTX460 1gb Overclocked version. Á ég að hafa Pci-E frequency áfram í 100mhz eða bara auto þegar skjákortið er yfirklukkað? Er ég að downclocka skjákortið aftur með því að hafa pci-e frequency í 100mhz?

kv. Pælarinnn :-k

Re: Overclock og pci-e freq

Sent: Sun 19. Des 2010 16:29
af mercury
ég veit ekki betur en að maður eigi alltaf að hafa raufina í 100mhz.

Re: Overclock og pci-e freq

Sent: Sun 19. Des 2010 19:26
af Nothing
Mæli ekki með að fara ofar en 100mhz nema þú vitir hvað þú ert að gera.

Ég t.d. hef þetta stillt á 100mhz.

Re: Overclock og pci-e freq

Sent: Sun 19. Des 2010 20:54
af Predator
Nei því þegar þú overclockar þitt eigið skjákort þá ertu að breyta tíðninni á kjarnanum á kortinu og minninu, ef þú breytir aftur á móti tíðninni á raufinni kemur það í raun hlutunum á kortinu lítið við.

Re: Overclock og pci-e freq

Sent: Sun 19. Des 2010 21:41
af k0fuz
ok ok, takk fyrir svörin drengir.

Re: Overclock og pci-e freq

Sent: Mán 20. Des 2010 01:02
af Dazy crazy
Getur samt náð hærri overclock með því að setja raufina í 101MHz, 105 er max en mæli ekki með því að fikta í þessu.