Overclock og pci-e freq
Sent: Sun 19. Des 2010 15:33
Var að pæla. Ég er með örgjörvann minn overclockaðann og þegar ég overclockaði hann þá var mér sagt að setja Pci-E Frequency í 100mhz (því það væri það mesta) svo að skjákortið myndi ekki yfirklukkast.
Nú var ég að festa kaup á GTX460 1gb Overclocked version. Á ég að hafa Pci-E frequency áfram í 100mhz eða bara auto þegar skjákortið er yfirklukkað? Er ég að downclocka skjákortið aftur með því að hafa pci-e frequency í 100mhz?
kv. Pælarinnn
Nú var ég að festa kaup á GTX460 1gb Overclocked version. Á ég að hafa Pci-E frequency áfram í 100mhz eða bara auto þegar skjákortið er yfirklukkað? Er ég að downclocka skjákortið aftur með því að hafa pci-e frequency í 100mhz?
kv. Pælarinnn