Síða 1 af 1
Pæling varðandi FSB Frequency x multiplier
Sent: Fim 02. Des 2010 10:45
af k0fuz
Var að pæla hvort það fari eitthvað verr með örgjörvan eða móðurborðið að vera keyra á t.d.
8x400mhz = 3,2ghz
heldur en á
9x356mhz = 3,2ghz ?
Maxið á multipliernum er 9 hjá mér.
Ætla síðan að skella 1 enn spurningu í leiðinni. Þegar maður yfirklukkar, yfirklukkast flýtiminnið á örranum með?
Re: Pæling varðandi FSB Frequency x multiplier
Sent: Fim 02. Des 2010 11:18
af Kobbmeister
Ég myndi frekar keyra á 8*400 útaf minninu.
Annars þá held ég að það fari ekkert verr með örgjörvann að hafa á 9* á.
Re: Pæling varðandi FSB Frequency x multiplier
Sent: Fim 02. Des 2010 11:32
af chaplin
FSB > Multi
Re: Pæling varðandi FSB Frequency x multiplier
Sent: Fim 02. Des 2010 13:45
af k0fuz
Kobbmeister skrifaði:Ég myndi frekar keyra á 8*400 útaf minninu.
Annars þá held ég að það fari ekkert verr með örgjörvann að hafa á 9* á.
já er einmitt með það á 8*400 útaf minnunum til að fá FSB:DRAM ratioið í 1:1
daanielin skrifaði:FSB > Multi
Re: Pæling varðandi FSB Frequency x multiplier
Sent: Fim 02. Des 2010 13:46
af k0fuz
En vitiði svarið varðandi flýtiminnið ?
Re: Pæling varðandi FSB Frequency x multiplier
Sent: Fim 02. Des 2010 15:45
af Kobbmeister
k0fuz skrifaði:En vitiði svarið varðandi flýtiminnið ?
Ég efast um að það breitist, en afhverju ekki að hafa 9*400?
Re: Pæling varðandi FSB Frequency x multiplier
Sent: Fim 02. Des 2010 16:19
af k0fuz
Kobbmeister skrifaði:k0fuz skrifaði:En vitiði svarið varðandi flýtiminnið ?
Ég efast um að það breitist, en afhverju ekki að hafa 9*400?
Hehe reyndi það eitthvað en man bara að það var tímafrekt skref frá 3ghz uppí 3,2ghz svo ég nennti ekki að fara lengra í bili:P
Með prime95 í gangi er hann að fara uppí rúmlega 60°C með voltin 1,33125.
Helduru að ég gæti náð honum í 9*400 án þess að hann sé að hitna of mikið ?
Re: Pæling varðandi FSB Frequency x multiplier
Sent: Fim 02. Des 2010 18:12
af Kobbmeister
k0fuz skrifaði:Kobbmeister skrifaði:k0fuz skrifaði:En vitiði svarið varðandi flýtiminnið ?
Ég efast um að það breitist, en afhverju ekki að hafa 9*400?
Hehe reyndi það eitthvað en man bara að það var tímafrekt skref frá 3ghz uppí 3,2ghz svo ég nennti ekki að fara lengra í bili:P
Með prime95 í gangi er hann að fara uppí rúmlega 60°C með voltin 1,33125.
Helduru að ég gæti náð honum í 9*400 án þess að hann sé að hitna of mikið ?
Ekkert of mikið, sakar annars ekkert að prófa
Ef hitinn fer uppí 70C þá myndi ég sleppa því.
Hvernig kælingu ertu annars með?
Re: Pæling varðandi FSB Frequency x multiplier
Sent: Fim 02. Des 2010 19:58
af mercury
hvernig kælingu ertu með. ??? ég er með minn í 3.2 og hann fór ekki hærra en 45 í prime
að vísu með einhvað thirmalright ultra 120 extreme blabla og 3x120mm sem blása inn í kassann. en samt...???
Re: Pæling varðandi FSB Frequency x multiplier
Sent: Fim 02. Des 2010 22:28
af k0fuz
Ég er með Zalman CNPS9500 LED
2x 12cm kassa viftur (1 út og 1 inn) og svo 1x 8/9,2 cm (inn)