Er soldið forvitinn að sjá hvað þessi vél getur afkastað yfirklukkuð.
Hef ekki lagt þetta fyrir mér fyrr en nú, yfirklukkun.
Er með AMD Phenom II X4 955 og ASRock M3A770DE eins og er.
Asrock er með sér AsrockOC hugbúnað, er best fyrir mig að nota hann?
Svo hvernig veit ég get "fiktað" í tölunum, t.d. CPU frequency, CPU Multiplier, PCIE frequency, HT Link Ratio og svo voltin, CPU voltage, NB voltage og DRAM voltage.
Er einhver formúla eða reiknivél í að sjá hvar limitin eru?
Vitiði um einhverjar góðar greinar um þetta?
Betra að vera heimskur í 5min en heimskur alla ævi
AMD + Asrock yfirklukkun
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2581
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: AMD + Asrock yfirklukkun
Á alveg eins móðurborð, notaðu bara biosið.. virkaði hjá mér með öðrvísi örgjörva samt
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: AMD + Asrock yfirklukkun
Var að reyna að berjast við 555 örgjörva í svona borði í gær, hefur einhver unlockað þannig örgjörva á svona borði?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3080
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: AMD + Asrock yfirklukkun
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.