Síða 1 af 1
Svona á að kæla i7-980X
Sent: Þri 23. Nóv 2010 14:30
af Teitur Tæknimaður
Frekar space-að setup fyrir minn smekk en þeir fá 1 prik fyrir kælingu
http://www.youtube.com/watch?v=ppGA3sMp2_YSource
Re: Svona á að kæla i7-980X
Sent: Þri 23. Nóv 2010 15:19
af Jon1
well vá .... veit ekki hvað maður á að segja meira
Re: Svona á að kæla i7-980X
Sent: Þri 23. Nóv 2010 15:43
af bAZik
Hrikalegt!
Líka fáránlega flottur turnkassi
Re: Svona á að kæla i7-980X
Sent: Þri 23. Nóv 2010 16:18
af Black
þetta er svo déskotans sjúkt :O mig langar í hvað ætli þetta kosti !!!?? og liturinn :O ætli þetta sé sata ég hefði samt ekki staðsett það þarna, en vá ! hvaða tegund ætli þetta geisladrif sé samt
Re: Svona á að kæla i7-980X
Sent: Þri 23. Nóv 2010 16:24
af Teitur Tæknimaður
Af source-inu
On the high-end rig, you'll also get 6GB of DDR3 memory, a trio of NVIDIA GeForce GTX 580 (1.5GB) GPUs, a 1200-watt power supply and a bank-breaking $6,903 price tag. Cost-conscious consumers can opt for two lesser systems, with a $4,390 build being equipped with a Core i7-950 and the $3,899 unit creeping by with only a single GTX 460 GPU. But hey, what's a few grand among friends?
Re: Svona á að kæla i7-980X
Sent: Þri 23. Nóv 2010 17:14
af Glazier
Black skrifaði:hvaða tegund ætli þetta geisladrif sé samt
http://kisildalur.is/?p=2&id=611
Re: Svona á að kæla i7-980X
Sent: Þri 23. Nóv 2010 17:32
af viddi
Geðsjúkt setup, me wants
Black skrifaði:en vá ! hvaða tegund ætli þetta geisladrif sé samt
Sýnist þetta nú bara vera NEC drif
Re: Svona á að kæla i7-980X
Sent: Þri 23. Nóv 2010 17:38
af Frost
Hmm... stutt í jólin
Nú er það bara væla í mömmu og pabba
Re: Svona á að kæla i7-980X
Sent: Þri 23. Nóv 2010 17:54
af Jon1
um tæplega 7k dollara tölvu
Re: Svona á að kæla i7-980X
Sent: Þri 23. Nóv 2010 18:21
af sxf
Jon1 skrifaði:um tæplega 7k dollara tölvu
Takk fyrir að láta okkur vita captain obvious.
Re: Svona á að kæla i7-980X
Sent: Þri 23. Nóv 2010 19:15
af urban
http://www.digitalstormonline.com/compblackops.aspgo nuts og látið ykkur dreyma
þetta er niðri vinstra megin
Re: Svona á að kæla i7-980X
Sent: Þri 23. Nóv 2010 21:17
af Nothing
Þetta er geðveikt flott!
Langar að vita hvort menn hér vita um fleiri svona framleiðendur sem customize-a tölvur ?
Eins og digitalstorm, Væri nett ef einhver myndi pósta links.
Re: Svona á að kæla i7-980X
Sent: Þri 23. Nóv 2010 21:25
af JohnnyX
Þá er bara að byrja að safna
Re: Svona á að kæla i7-980X
Sent: Þri 23. Nóv 2010 21:59
af MatroX
væri alveg til í þessa kælingu en annars er verið að tala um að flestir major vatnskælinga framleiðendur munu koma með þessar sub zero kælingar á næstunni
Re: Svona á að kæla i7-980X
Sent: Mið 24. Nóv 2010 01:58
af SIKO
sælir hérna er dáltið til að slefa yfir
http://www.smoothcreations.com/gallery.asp?specific=100 þeir hjá smoothcreations gera rosalegar getur pantað custom vélbúnað í fartölvur lika hjá þeim ...
Re: Svona á að kæla i7-980X
Sent: Mið 24. Nóv 2010 03:48
af Black
lol var þetta einhvað black ops tilboð.. maður nefnilega þarf svona ofur kælingu á örgjörvan og skjákortið þegar maður spilar black ops,, vegna svakalegu gæðana
Re: Svona á að kæla i7-980X
Sent: Mið 24. Nóv 2010 11:18
af KermitTheFrog
sxf skrifaði:Jon1 skrifaði:um tæplega 7k dollara tölvu
Takk fyrir að láta okkur vita captain obvious.
Ekki vera svona svaðalegur douche. Hann er að svara innleggi Frost um að væla í mömmu sinni og pabba um þetta í jólagjöf.
ooog Jón bætir við...
Re: Svona á að kæla i7-980X
Sent: Fim 25. Nóv 2010 09:43
af Sydney
Hvaða, hvaða, aðeins snyrtilegri en vélin mín