Síða 1 af 1

Plexi gler

Sent: Mán 08. Mar 2004 01:31
af BFreak
hvar get ég keypt plexi gler?
eða kannski bara Window kit. (á íslandi)
Er að fara skera í Thermaltake Xaser III skull turninn minn, ætla láta smá glugga á toppin af turninum. og gera pláss fyrir viftu. :P
Btw. veit einhver hvort það er hægt að kaupa UV málingu eða spray hérna á íslandi?

Sent: Mán 08. Mar 2004 09:25
af axyne
ég hef alltaf keypt hjá http://www.akron.is

hef alltaf fengið fína þjónustu hjá þeim.

Sent: Mán 08. Mar 2004 10:02
af Voffinn
Það er líka lítill búð sem er á Nýbýlaveginum rétt hjá American style. Man ekki hvort hún heitir Plexigler bara eða eitthvað annað.

Sent: Mán 08. Mar 2004 12:13
af gumol
Plexiform ehf efnissala, smíði og hönnun
Nýbýlavegi 32
200 Kópavogur
s: 555 3344

Sent: Mán 08. Mar 2004 13:24
af BFreak
Cool takk!....
hvaå kostar það að láta skera í turninn? ef einhver hefur látið gera það.

Sent: Mán 08. Mar 2004 14:16
af Hlynzit
1 fermertri hjá akron er á 2990kr minnir mig þá er það 5mm þykkt

Sent: Mán 08. Mar 2004 16:36
af Jakob
BFreak skrifaði:Cool takk!....
hvaå kostar það að láta skera í turninn? ef einhver hefur látið gera það.


Hef ekki séð nein verð um þetta, en þú getur prófað að hringja í einhverja blikksmiðju.

Sent: Þri 09. Mar 2004 16:59
af Hlynzi
Ég ætla að láta búa til plaskassa handa mér bráðlega. Ég hef ekki aðstöðu í að beygja og þessa almennu vinnu með plast. En vonum að sá kassi verði tilbúinn bráðlega.