Síða 1 af 1

Pæling í nýjum turnkassa.

Sent: Mán 08. Nóv 2010 00:38
af vesley
Núna er mér farið að langa í nýjann turnkassa og verður ekkert sparað við það \:D/

Er að íhuga um max 300USD budget.

Er mjög mikið að spá í Lian Li turnkassa en er opinn fyrir öllum hugmyndum. Eina krafan er að þetta sé full tower kassi.
Sjálfur er ég búinn að reka augun í þennan http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6811112261 en það er samt nokkrir hlutir við hann sem ég efast um t.d.
Hard drive bays. Vill nefnilega hafa eins gott cable management og hægt er. (gæti reyndar mögulega moddað þessi "bay" til að snúa diskunum þannig að snúrurnar koma ekki út)
Myndi þá líka redda mér dremel og gera auka "göt" fyrir snúrurnar.

Hvað finnst ykkur ? Aðrir turnkassar sem þið haldið að séu "betri" ?

Og já vill ekki coolermaster HAF turn.

Re: Pæling í nýjum turnkassa.

Sent: Mán 08. Nóv 2010 00:50
af einarhr
ég hef alltaf verið spenntur fyrir þessum http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16811119214

Re: Pæling í nýjum turnkassa.

Sent: Mán 08. Nóv 2010 00:52
af oskar9
hmmm ég hef fulla trú á þessum, spurning hvort þetta sé eitthvað sem þú ert að pæla:

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6811139001

Re: Pæling í nýjum turnkassa.

Sent: Mán 08. Nóv 2010 00:55
af vesley
oskar9 skrifaði:hmmm ég hef fulla trú á þessum, spurning hvort þetta sé eitthvað sem þú ert að pæla:

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6811139001



Virkilega fallegur og margt mjög gott við mann. En ef maður er ekki að fara í vatnskælingu þá er hann ekkert spes. Lítið loftflæði í honum. sirka 1 intake vifta í kassanum.

Re: Pæling í nýjum turnkassa.

Sent: Mán 08. Nóv 2010 10:10
af Benzmann
ef þú ætlar að fara að eyða svona miklum pening í kassa, taktu þá alvöruna á þetta og keyptu kassann hérna
http://www.mountainmods.com/computer-ca ... 21_85.html

aðeins dýrari en þú varst að spá í, en ég myndi fara á þetta ef ég væri með pening í þetta... :P

Re: Pæling í nýjum turnkassa.

Sent: Mán 08. Nóv 2010 10:32
af gissur1
benzmann skrifaði:ef þú ætlar að fara að eyða svona miklum pening í kassa, taktu þá alvöruna á þetta og keyptu kassann hérna
http://www.mountainmods.com/computer-ca ... 21_85.html

aðeins dýrari en þú varst að spá í, en ég myndi fara á þetta ef ég væri með pening í þetta... :P


Tvær tölvur í einum kassa :besserwisser

Re: Pæling í nýjum turnkassa.

Sent: Mán 08. Nóv 2010 10:59
af FreyrGauti
Ég veit ekki hvort hann flokkist sem full tower eða bara mid tower en þetta er næsti kassi sem ég mun kaupa.

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6811163161

Re: Pæling í nýjum turnkassa.

Sent: Mán 08. Nóv 2010 13:10
af Black
Veit ekki hvort hann sé fulltower sem ég myndi benda á, en annars er það Antec Dark Fleed Mynd

Sjúklega flottir og góði turnar

Re: Pæling í nýjum turnkassa.

Sent: Mán 08. Nóv 2010 14:12
af DabbiGj
Silverstone TJ10 eða TJ9, eitthvað sem ða þú sérð ekki eftir að eiga einhverjum árum eftir að þú hefur keypt hann.

Re: Pæling í nýjum turnkassa.

Sent: Mán 08. Nóv 2010 14:16
af Frost
Alveg klárlega Corsair Obsidian 800 \:D/

Hann lúkkar virkilega vel, stílhreinn og virkilega stór!

Re: Pæling í nýjum turnkassa.

Sent: Mán 08. Nóv 2010 14:27
af Kobbmeister
Antec lanboy \:D/ http://www.newegg.com/Product/Product.a ... -_-Product og setja 15 viftur í hann fyrir afganginn :D

Re: Pæling í nýjum turnkassa.

Sent: Mán 08. Nóv 2010 14:29
af Frost
Kobbmeister skrifaði:Antec lanboy \:D/ http://www.newegg.com/Product/Product.a ... -_-Product og setja 15 viftur í hann fyrir afganginn :D


Þetta á að vera kassi, ekki flugvél :-k :shooting \:D/

Re: Pæling í nýjum turnkassa.

Sent: Mán 08. Nóv 2010 14:34
af Kobbmeister
Frost skrifaði:
Kobbmeister skrifaði:Antec lanboy \:D/ http://www.newegg.com/Product/Product.a ... -_-Product og setja 15 viftur í hann fyrir afganginn :D


Þetta á að vera kassi, ekki flugvél :-k :shooting \:D/

jújú skella 15 ultra kaze 3000RPM í þetta \:D/

Eða 15 svon http://www.newegg.com/Product/Product.a ... -_-Product :megasmile

Re: Pæling í nýjum turnkassa.

Sent: Mán 08. Nóv 2010 14:35
af ManiO
Hann vill snyrtilegan kassa sem er ekki með ljós og mikið af mesh. Ef menn vilja koma með uppástungur reyniði að koma með einhverjar sem gagnast.

Re: Pæling í nýjum turnkassa.

Sent: Mán 08. Nóv 2010 14:46
af Kobbmeister
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... -_-Product annars þá er þessi mjög flottur og að fá góða dóma

Re: Pæling í nýjum turnkassa.

Sent: Mán 08. Nóv 2010 15:07
af Halli25
ManiO skrifaði:Hann vill snyrtilegan kassa sem er ekki með ljós og mikið af mesh. Ef menn vilja koma með uppástungur reyniði að koma með einhverjar sem gagnast.

Corsair Turnarnir eru þá málið fyrir hann eins og sumir hafa bent á hérna :)

Re: Pæling í nýjum turnkassa.

Sent: Mán 08. Nóv 2010 15:53
af littli-Jake
Kobbmeister skrifaði:Antec lanboy \:D/ http://www.newegg.com/Product/Product.a ... -_-Product og setja 15 viftur í hann fyrir afganginn :D



SICK!!!!!

Hlítur samt að vera leiðinda hávaði í þessu

Re: Pæling í nýjum turnkassa.

Sent: Mán 08. Nóv 2010 18:37
af vesley
faraldur skrifaði:
ManiO skrifaði:Hann vill snyrtilegan kassa sem er ekki með ljós og mikið af mesh. Ef menn vilja koma með uppástungur reyniði að koma með einhverjar sem gagnast.

Corsair Turnarnir eru þá málið fyrir hann eins og sumir hafa bent á hérna :)



Því miður þá er bara loftflæðið í honum allt of lítið.

Það er nánast hægt að segja að 800/700d hafi verið gerðir eingöngu fyrir vatnskælingu.

Er orðinn mjög spenntur fyrir a77. en þá er líka pæling með p80 frá lian li.