Síða 1 af 1

Tölvukassar ?

Sent: Lau 30. Okt 2010 17:30
af bulldog
Sælir félagar.

Ég er að fara út í að uppfæra og ætla að fá mér nýjann tölvukassa sem mig langar til að modda. Það þarf að komast móðurborð fyrir í hann sem styður sata3 eruð þið með einhverjar hugmyndir eða ábendingar hvar ég get fengið góðann kassa til þess ??? Ég er með í núverandi tölvunni Mynd

langar í einhvern meira spennandi kassa núna. Endilega að koma með hugmyndir að flottari kassa.

Re: Tölvukassar ?

Sent: Lau 30. Okt 2010 17:55
af HelgzeN
tjahh þessi er nú andskoti flottur http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1338

Re: Tölvukassar ?

Sent: Lau 30. Okt 2010 18:15
af Danni V8
Cooler Master HAF X/932/922. Einhvern af þessum. Geggjaðir kassar.

Re: Tölvukassar ?

Sent: Lau 30. Okt 2010 18:16
af Nothing
Hvað ertu að pæla í að eyða í tölvukassa ?

Viltu neonljós eða ekki ?

Hljóðlátan kassa eða er þér sama um hávaða ?

Góða kæligetu ?

Re: Tölvukassar ?

Sent: Lau 30. Okt 2010 18:31
af bulldog
hávaðinn skiptir ekki öllu. er að pæla í að hafa c.a. 7 diska í vélinni og ætla að setja móðurborð í með sata 3 og usb 3 stuðningi