Sælir vaktmenn.
Ég er að spá hvort að það sé mikið vesin að tengja 2 PSU í eina vél. Þannig er mál með vexti að ég verð líklega með 7-8 diska í henni og upphaflega PSU'ið er einingis 360w sem ég efa að dugi fyrir þetta allt saman þannig að ég var að spá í að leysa vandamálið með því að tengja auka PSU fyrir eitthvað af diskunum. Hvað þarf ég að gera til að þetta virki?
Kveðja.
2 PSU í einni vél.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 390
- Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk city baby yeahh
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
núna veit ég ekki en er ekki bara málið að kaupa 500w PSU ?
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
http://www.hlynzi.com
-
- spjallið.is
- Póstar: 415
- Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
- Reputation: 0
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég hef séð þetta gert og það er víst lítið mál, þú klippir græna vírinn úr aðal psu í sundur (vír í gati nr. 14) og splæsir honum saman við sama vír úr hinu psu, og síðan gerirðu það sama við svarta vírinn (sem fer í gat nr. 13). Ég er tiltölulega viss um að þetta sé gert svona en ég þori samt ekki að fara með það, reyndu bara að finna þér eitthvað um þetta á internetinu
[disclaimer]
ATH! Ég hér með lýsi yfir að engin ábyrgð er tekin á þessum orðum, og skal það hér með vera fært til bókar að ef einhver vélbúnaður skemmist út frá tilraunum sem má rekja til minna orða, þá tek ég ekki ábyrgð á honum...
[/disclaimer]
[disclaimer]
ATH! Ég hér með lýsi yfir að engin ábyrgð er tekin á þessum orðum, og skal það hér með vera fært til bókar að ef einhver vélbúnaður skemmist út frá tilraunum sem má rekja til minna orða, þá tek ég ekki ábyrgð á honum...
[/disclaimer]
OC fanboy
Re: 2 PSU í einni vél.
emmi skrifaði:Sælir vaktmenn.
Ég er að spá hvort að það sé mikið vesin að tengja 2 PSU í eina vél. Þannig er mál með vexti að ég verð líklega með 7-8 diska í henni og upphaflega PSU'ið er einingis 360w sem ég efa að dugi fyrir þetta allt saman þannig að ég var að spá í að leysa vandamálið með því að tengja auka PSU fyrir eitthvað af diskunum. Hvað þarf ég að gera til að þetta virki?
Kveðja.
Þetta er örugglega hægt, en þarft áræðanlega að vírast eitthvað smá manually.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 986
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Vefsíðan hjá síðasta ræðumanni skrifaði:Power supplies contain capacitors that hold residual charge. Even after being switched off for several days the power supply can still hold enough electrical charge to KILL!!
snilld..sá sem deyr af PSU úr tölvu fær alla mína samúð fyrir að vera illa stramþolinn. Ég hef nú fengið 16-20 A í mig, og PSU taka nú alltaf undir 10 Amper. En varið ykkur, þéttar geta verið hættulegir ef þeir ná fullri hleðslu. Lítill þéttir getur gefið ótrúlega öfluga hleðslu. En ef þið viljið afhlaða PSU í einum grænum takið þá alla enda á því og strjúkið jarðtengdum vír á alla enda þess. En ekki tengja neytt saman, þá gætuð þið brent eitthvað yfir.
En hvað segja menn um að nota gömlu AT PSU-in, þau eru nú með rofa og alles.
Hlynur