Ég er með Xaser III kassa og það er gluggi á hliðinni á honum, en það er bara lítill hlutur af hliðinni sem er gluggi og langar að breyta því að öll hliðin væri semsagt gluggi.. Vona að þið skiljið hvað ég á við, en það sem ég ætlaði að spyrja um er að hvar get ég látið gera það, ég get þetta 100% ekki sjálfur og ætlaði að biðja eitthvert fyrirtæki um það. Hvaða fyrirtæki er með svona glugga og getur gert þetta fyrir mig? Er buinn að spyrja task.is og þeir áttu ekki svona hliðar..
Einhverjar uppástungur?
Gluggi á hlið
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 158
- Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: behind you
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 379
- Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: tölvuheiminum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 278
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hlynzit skrifaði:mikklu skemmtinlegra að reuna sjálfur
Mikklu er rétt miklu
Reuna á að vera reyna
Síðast breytt af MJJ á Fim 26. Feb 2004 08:16, breytt samtals 1 sinni.
Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra