Úr turn kassa í þunnan borðkassa
Sent: Mán 13. Sep 2010 11:59
Sælir strákar (og stelpur).
Ég er með turnkassa og fullt af slátri inní honum sem ég er að fara nota sem Heimabíóvél. Kassinn sem ég ætla reyna að nota í þetta er svona:
Ég kem móðurborðinu alveg fyrir þar sem ég er með Micro ATX móðurborð, engin þörf á skjákorti þar sem ég er með innbyggt GF7100/nForce 630i kubbasettið sem gefur mér HDMI, DVI og VGA.
Það sem ég er í vandræðum með, er eftirfarandi:
* Power supply, ég er ekki ná vélinni í gang með PSU inu sem er inní þessum Dell kassa.
* Switchboard, auðvitað er dell með eitthvað crappy tengja dót, ég þarf að skammhleipa power vírunum til að starta. Hefði viljað notað power takkann á kassanum.
* CPU kæling, Dell kælingin er helvíti öflug, en er ekki alveg að passa ofaná mitt stuff útaf þéttum sem umkringja örgjörvann.
* Connecting board, þar sem öll tengin eru aftaná móðurborðinu, þarf að skera út fyrir tengispjaldinu.
Hvernig ætti ég að fara að þessu, og ef ég græja þetta, erum við þá ekki að tala um heavy hita í gangi þarna. Slepp reyndar við GPU hita og bara 1 HDD.
Hef mestar áhyggjur af power supply.
Ég er með turnkassa og fullt af slátri inní honum sem ég er að fara nota sem Heimabíóvél. Kassinn sem ég ætla reyna að nota í þetta er svona:
Ég kem móðurborðinu alveg fyrir þar sem ég er með Micro ATX móðurborð, engin þörf á skjákorti þar sem ég er með innbyggt GF7100/nForce 630i kubbasettið sem gefur mér HDMI, DVI og VGA.
Það sem ég er í vandræðum með, er eftirfarandi:
* Power supply, ég er ekki ná vélinni í gang með PSU inu sem er inní þessum Dell kassa.
* Switchboard, auðvitað er dell með eitthvað crappy tengja dót, ég þarf að skammhleipa power vírunum til að starta. Hefði viljað notað power takkann á kassanum.
* CPU kæling, Dell kælingin er helvíti öflug, en er ekki alveg að passa ofaná mitt stuff útaf þéttum sem umkringja örgjörvann.
* Connecting board, þar sem öll tengin eru aftaná móðurborðinu, þarf að skera út fyrir tengispjaldinu.
Hvernig ætti ég að fara að þessu, og ef ég græja þetta, erum við þá ekki að tala um heavy hita í gangi þarna. Slepp reyndar við GPU hita og bara 1 HDD.
Hef mestar áhyggjur af power supply.