Síða 1 af 1
Kaup Á Kassa Fyrir 20-25.000
Sent: Mán 06. Sep 2010 18:50
af svennnis
Sælir , nú er komið að því að ég þarf nyjan kassa . ég er að leita af kassa fyrir 20-25.000 - kassinn má ekki vera of stór . og þarf að vera HLJÓÐLÁTUR
setup-ið :
700w
AMD x4 955 3.2ghz
Gigabyte 5850 - 5970 þarf að komast .... fæ það í okt
8GB DDR3
GIGABYTE GA-790FXTA-UD5
300gb
500gb
1000gb
SSD 128gb
Tacens Gelus III Pro
-----------------
Kv. Svenni
Re: Kaup Á Kassa Fyrir 20-25.000
Sent: Mán 06. Sep 2010 20:07
af bixer
mæli klárlega með haf922 kassa! ég er svo hrikalega ánægður með minn! ég elska hann. heyrist ekkert í honum nýjum, ég breytti mínum reyndar aðeins. 2*200 mm bláar viftur í staðinn fyrir 1*rauða og 1*venjulega, svo er 1*120mm blá vifta að aftan, setti svo gluggahlið til að minnka hávaða ennþá meira og koma í veg fyrir ryk
LOVE IT!
Re: Kaup Á Kassa Fyrir 20-25.000
Sent: Mán 06. Sep 2010 20:38
af MatroX
Samála bixer
haf 922 er snilldar kassi og verðið er bara gott á honum. mjög gott loftflæði ásamt því að vera mjög hljóðlátur
Re: Kaup Á Kassa Fyrir 20-25.000
Sent: Mán 06. Sep 2010 20:51
af svennnis
já lyst mjög vel á hann en kemst alveg 480GTX í hann . ?
hja tölvulistanum er eini staðurinn sem ég finn gluggahlið . er búinn að senda á buy.is hvort þeir geta reddað þessu .
1 x CoolerMaster HAF 922 Gaming T CM RC-922M-KKN1 21.990 21.990
1 x Gluggahlið í CoolerMaster HAF 922 Gaming T CM RA-922-KWN1-GP 5.990
1 x CoolerMaster Mega Flow 200mm, rautt ljós COOL 200MM RD 3.490
1 x CoolerMaster vifta með rauðu ljósi 120mm COOL 120MM RD 1.990
verð alls kr. 33.460
----
hvernig lyst ykkur á ?
Re: Kaup Á Kassa Fyrir 20-25.000
Sent: Mán 06. Sep 2010 21:43
af vesley
svennnis skrifaði:já lyst mjög vel á hann en kemst alveg 480GTX í hann . ?
hja tölvulistanum er eini staðurinn sem ég finn gluggahlið . er búinn að senda á buy.is hvort þeir geta reddað þessu .
1 x CoolerMaster HAF 922 Gaming T CM RC-922M-KKN1 21.990 21.990
1 x Gluggahlið í CoolerMaster HAF 922 Gaming T CM RA-922-KWN1-GP 5.990
1 x CoolerMaster Mega Flow 200mm, rautt ljós COOL 200MM RD 3.490
1 x CoolerMaster vifta með rauðu ljósi 120mm COOL 120MM RD 1.990
verð alls kr. 33.460
----
hvernig lyst ykkur á ?
Miðað við peninginn sem þetta er komið í þá myndi ég nú frekar skella mér á Coolermaster HAF-932, hann er hinsvegar ansi stór.
Re: Kaup Á Kassa Fyrir 20-25.000
Sent: Mán 06. Sep 2010 21:45
af MatroX
Hann fer léttilega með 480GTX jafnvel sli og kannski tri-sli er samt ekki viss með það. afhverju að hafa gluggahlið? hann lýtur geðveikt vel út eins og hann kemur. ég er að pæla í að bæta einni 200mm viftu hliðina þar sem 285gtx er eini hluturinn í kassanum sem hitnar eitthvað að viti en annars er mjög gott loftflæði í gegnum hann. allavega mitt persónulegt álit er að sleppa gluggahliðinni og hafa valmöguleika á að setja 200mm viftu í hliðina.
t.d dæmis eins og þú setur þetta upp þarna niðri ertu kominn með verð upp á 33þús en þá myndi ég bara fara í haf 932 en það er mitt álit
svennnis skrifaði:já lyst mjög vel á hann en kemst alveg 480GTX í hann . ?
hja tölvulistanum er eini staðurinn sem ég finn gluggahlið . er búinn að senda á buy.is hvort þeir geta reddað þessu .
1 x CoolerMaster HAF 922 Gaming T CM RC-922M-KKN1 21.990 21.990
1 x Gluggahlið í CoolerMaster HAF 922 Gaming T CM RA-922-KWN1-GP 5.990
1 x CoolerMaster Mega Flow 200mm, rautt ljós COOL 200MM RD 3.490
1 x CoolerMaster vifta með rauðu ljósi 120mm COOL 120MM RD 1.990
verð alls kr. 33.460
----
hvernig lyst ykkur á ?
Re: Kaup Á Kassa Fyrir 20-25.000
Sent: Mán 06. Sep 2010 23:12
af bixer
Re: Kaup Á Kassa Fyrir 20-25.000
Sent: Mán 06. Sep 2010 23:32
af svennnis
--
Ég Ætla að fá mér bláljos í hann nuna ...
Re: Kaup Á Kassa Fyrir 20-25.000
Sent: Þri 07. Sep 2010 18:48
af bixer
mér finnst einmitt rauðu vera svo óþægileg! ég tengi rautt ljós alltaf við error þannig þetta hentaði mér alls ekki! svo kom gluggahliðin seinna en mér finnst hún mun flottari. það er talað um það á öllum lönum að hann sé úúúúber kúl. en það er reyndar ekki það sem skiptir mig mestu máli
Re: Kaup Á Kassa Fyrir 20-25.000
Sent: Þri 07. Sep 2010 19:00
af svennnis
búinn að panta þetta allt hja buy.is , kostaði 41.990 með 5.25 viftustyringu
Re: Kaup Á Kassa Fyrir 20-25.000
Sent: Þri 07. Sep 2010 19:00
af TestType
Ef kassi á að vera hljóðlátur er númer eitt, tvö og þrjú að hann sé með sem fæstum opum inn í kassann, því það er aðal hávaðavaldurinn. Viftur eru auðvitað mis hljóðlátar sem fylgja með, en þeim er alltaf hægt að skipta út. Hinsvegar er hvert einasta gat sem er á kassanum leið fyrir hávaða út úr honum og inn í eyrað á þér. Yfirleitt eru hljóðlátari kassar með minna loftflæði og opnir háværir kassar með meira loftflæði.
Án þess að ég hafi persónulega heyrt í HAF kassa þá ættu þeir samkvæmt þessu að vera einna háværustu kassar sem hægt er að finna þar sem þeir eru eitt gatasigti.
Re: Kaup Á Kassa Fyrir 20-25.000
Sent: Þri 07. Sep 2010 19:02
af bixer
það heyrist ekkert í mínum kassa miðað við leikjavélarnar hjá vinum mínum allavega, ég er helv sáttur. þessar viftur eru stórarar og þar með minnkar hávaðinn. ég sef með hana í herberginu mínu og ég á erfitt með að sofa í hávaða
Re: Kaup Á Kassa Fyrir 20-25.000
Sent: Þri 07. Sep 2010 22:22
af Frost
Ég myndi frekar fá mé rautt ljós. Ég varð þreyttur á þessu ljósastússi á nokkrum vikum. Myndi helst bara sleppa þeim.
Re: Kaup Á Kassa Fyrir 20-25.000
Sent: Þri 07. Sep 2010 22:42
af svennnis
verð með on og off á þessum ljósum
Re: Kaup Á Kassa Fyrir 20-25.000
Sent: Þri 07. Sep 2010 23:00
af svennnis
hvar fékkst þú hliðinna þína bixer ?
Re: Kaup Á Kassa Fyrir 20-25.000
Sent: Þri 07. Sep 2010 23:23
af bixer
þó ég forðist þetta fyrirtæki eins og eldinn þá keypti ég gluggahliðina hjá tölvulistanum, kostaði 4 þúsund, stóð samt 6 þúsund á síðunni
hefði samt frekar viljað CoolerMaster Sniper Storm Side haf 922 en buy.is svaraði ekki tölvupóstunum mínum og ég nennti ekki að panta sjálfur