Síða 1 af 1

Setja viftur í tölvukassa

Sent: Fim 26. Ágú 2010 22:45
af birgirdavid
Sælir heyriði ég er í smá vandræðum með að setja viftur í tölvukassann
Sko vifturnar eru tengdar með einhverju stykki á og svo kemur einhver snúra úr aflgjafanum sem er alveg eins eða svona sem að maður getur bara pluggað í og ég er að spá í hvort að eigi bara ekki að plugga þeim inní ? :D

Myndir

Þetta eru vifturnar
Mynd
Þetta eru tengin úr viftunum með stykki á
Mynd
Þetta er tengið úr aflgjafanum
Mynd
svo ætti ég ekki bara að prufa að skella þessu saman ? ;)

Re: Setja viftur í tölvukassa

Sent: Fim 26. Ágú 2010 22:47
af Oak
júmm og kannski hreinsa tölvuna smá :D

Re: Setja viftur í tölvukassa

Sent: Fim 26. Ágú 2010 22:50
af birgirdavid
já oks haha er það alveg safe ? ;)

Re: Setja viftur í tölvukassa

Sent: Fim 26. Ágú 2010 22:52
af Sphinx
Kuldabolinn skrifaði:já oks haha er það alveg safe ? ;)


ef þau fitta alveg 100% ´ætti það alveg að vera safe

Re: Setja viftur í tölvukassa

Sent: Fim 26. Ágú 2010 22:53
af birgirdavid
já oks takk ;)

Re: Setja viftur í tölvukassa

Sent: Fim 26. Ágú 2010 23:23
af birgirdavid
heyriði takk fyrir þetta , þetta sprell virkaði ;)

Re: Setja viftur í tölvukassa

Sent: Fim 26. Ágú 2010 23:40
af vesley
Veit nú ekki af hverju þetta ætti ekki að virka :lol:

Og já þetta tengi kallast 4-pin/Molex. Og þetta kemur úr aflgjafanum .

Það hanga engar snúrur úr móðurborði. ;)

Re: Setja viftur í tölvukassa

Sent: Fim 26. Ágú 2010 23:42
af birgirdavid
já váá haha ég laga þetta, átti að standa aflgjafi haha :)