Síða 1 af 1

Yfirklukka skjákort

Sent: Mið 25. Ágú 2010 03:12
af svanur08
Hvernig er þetta með að yfirklukka skjákort, þau eitthvað viðkvæmari fyrir yfirklukkun heldur en örgjörfar? Einhver hérna með reynslu af þessu ?

Re: Yfirklukka skjákort

Sent: Mið 25. Ágú 2010 11:37
af Benzmann
hvernig skjákort ertu með ?

Re: Yfirklukka skjákort

Sent: Mið 25. Ágú 2010 13:53
af Lallistori
benzmann skrifaði:hvernig skjákort ertu með ?


Miðað við undirskriftina hjá honum þá er það GTX460 1gb

Re: Yfirklukka skjákort

Sent: Mið 25. Ágú 2010 15:30
af Zpand3x
Það er sami hugsunar gangur og á örgjörfum. Fer allt eftir hversu hátt hitinn á kortinu má fara, hversu lengi þú vilt að það endist og hvort þú sért með góða kælingu.
Þegar þú færð kortið frá framleiðandanum er oftast eitthvað svigrúm fyrir overclock en ekki mikið. Loft flæðið í kassanum skiptir líka máli. Watercooling er náttúrulega lang best.