Síða 1 af 1

Prime95(finna út óstöðuleika)/hafa volt auto?

Sent: Sun 22. Ágú 2010 13:44
af zdndz
Sælir vaktarar.
Hef verið að lesa mig til um yfirklukkun og þegar það er verið að tala um að nota prime 95 til að checka stöðuleika er þá verið að tala um að hitinn sé stöðugur?
Annars þá er ég bara að byrja í þessu og vil taka sem minnsta áhættu, er þá ekki best að hafa bara auto á voltunum í BIOS-num og einungis hækka FSB smám saman?
er með e5200@2.5 GHz og 4gb ram@1066MHz - multipiler er 12.5 og FSB 200MHz


edit: og í prime95 ætti ég þá að velja stress test og blend eða e-ð annað?

Re: Prime95(finna út óstöðuleika)/hafa volt auto?

Sent: Sun 22. Ágú 2010 16:24
af Saber
Auto volt er aldrei sniðugt, ekki einu sinni á stock clocks. Móðurborð yfirvolta oftast á auto stillingu.

Best að finna bara út hvaða volt örgjörvinn er hannaður til að ganga á og stilla á það. Yfirklukkar svo og stress testar þangað til að stress testið feilar, bakkar þá aðeins með klukkunina, stress testar í 12 tíma og segir það gott. Ef það er ekki nóg fyrir þig, þá prufaru að bumpa voltin aðeins upp og heldur áfram. Hitinn á örgjörvanum eykst til muna þegar þú hækkar voltin, svo þú þarft að fylgjast með honum líka.

Re: Prime95(finna út óstöðuleika)/hafa volt auto?

Sent: Sun 22. Ágú 2010 16:35
af zdndz
janus skrifaði:Auto volt er aldrei sniðugt, ekki einu sinni á stock clocks. Móðurborð yfirvolta oftast á auto stillingu.

Best að finna bara út hvaða volt örgjörvinn er hannaður til að ganga á og stilla á það. Yfirklukkar svo og stress testar þangað til að stress testið feilar, bakkar þá aðeins með klukkunina, stress testar í 12 tíma og segir það gott. Ef það er ekki nóg fyrir þig, þá prufaru að bumpa voltin aðeins upp og heldur áfram. Hitinn á örgjörvanum eykst til muna þegar þú hækkar voltin, svo þú þarft að fylgjast með honum líka.



1. ég þá bara að stilla voltin á 1.36 -> http://ark.intel.com/Product.aspx?id=37212?
2. Minkar líftíminn hjá örgjavanum ekki eitthvað smá með að hafa þá voltin á 1.36 í stað 1.20 (auto)?
3. er það ekki bara þá voltin á örgjavanum sem ég ætti að hækka?

Re: Prime95(finna út óstöðuleika)/hafa volt auto?

Sent: Sun 22. Ágú 2010 17:10
af KermitTheFrog
Hækkar fsb til að fá cpu tíðnina hærra en þú þarft að hækka voltin í samræmi við það.

Re: Prime95(finna út óstöðuleika)/hafa volt auto?

Sent: Sun 22. Ágú 2010 17:27
af zdndz
KermitTheFrog skrifaði:Hækkar fsb til að fá cpu tíðnina hærra en þú þarft að hækka voltin í samræmi við það.


pæling ef ég hækka fsb án þess að hækka voltin hvað gerist þá? verður hún bara unstable eða er hægt að skemma e-ð með því?

Re: Prime95(finna út óstöðuleika)/hafa volt auto?

Sent: Sun 22. Ágú 2010 19:19
af zdndz
ókei er búinn að hækka fsb úr 200 í 236 og multipilerinn er í 12.5
voltin eru í auto en hafa varla hækkað,
var að skoða CPU-Z og undir memory sá ég að minnin mín eru 6-5-5-15 er það ekki eitthvað skrítið á það ekki að vera 5-5-5-15 ? :roll:
specs fyrir neðan


EDIT: ef ég set fsb aftur í 200 þá verður minnið 6-6-6-18

Re: Prime95(finna út óstöðuleika)/hafa volt auto?

Sent: Sun 22. Ágú 2010 23:06
af k0fuz
Ekki hafa voltin í auto. Prime 95 er til þess að kanna hvort tölvan sé stable á þann hátt að hún bluescreeni ekki og það komi ekkert "fail something" í prime95 gluggann og á þessum tíma áttu að vera með Real Temp eða eitthvað gott forrit í gangi og athuga hvað örrinn verður heitur, verður að sjálfsögðu að passa að fara ekki yfir þau mörk sem örgjörvinn þolir. Mæli með að ef þú ert með góða kælingu á örranum nú þegar að skipta um kælikrem, getur verið gott og breytt hita stiginu slatta, mæli ég þá með Arctic Mx-2 kreminu, hitinn lækkaði um einhverjar 7°C hjá mér við það. Ef þú hækkar bara FSB og ekkert voltin á móti, þá bara einfaldlega getur verið að tölvan geti ekki ræst sig og þá bara lækkaru fsb eða hækkar voltin.

Mæli líka með að vera með Cpu-z og þar geturu fundið svona DRAM:FSB ratio einhversstaðar undir memory dálknum, reyndu að hafa það í 1:1 það er best, þú fattar hvað ég meina þegar þú ferð að fikta meira í þessu.

Re: Prime95(finna út óstöðuleika)/hafa volt auto?

Sent: Mán 23. Ágú 2010 07:29
af zdndz
k0fuz skrifaði:Ekki hafa voltin í auto. Prime 95 er til þess að kanna hvort tölvan sé stable á þann hátt að hún bluescreeni ekki og það komi ekkert "fail something" í prime95 gluggann og á þessum tíma áttu að vera með Real Temp eða eitthvað gott forrit í gangi og athuga hvað örgjörvinn verður heitur, verður að sjálfsögðu að passa að fara ekki yfir þau mörk sem örgjörvinn þolir. Mæli með að ef þú ert með góða kælingu á örgjörvanum nú þegar að skipta um kælikrem, getur verið gott og breytt hita stiginu slatta, mæli ég þá með Arctic Mx-2 kreminu, hitinn lækkaði um einhverjar 7°C hjá mér við það. Ef þú hækkar bara FSB og ekkert voltin á móti, þá bara einfaldlega getur verið að tölvan geti ekki ræst sig og þá bara lækkaru fsb eða hækkar voltin.

Mæli líka með að vera með Cpu-z og þar geturu fundið svona DRAM:FSB ratio einhversstaðar undir memory dálknum, reyndu að hafa það í 1:1 það er best, þú fattar hvað ég meina þegar þú ferð að fikta meira í þessu.



en ætti ég að hafa dram:fsb ratio-ið sem 1333:667 eða 1600:800, fæ bæði sem valmöguleika sem 1:1 - speccar niðri

Re: Prime95(finna út óstöðuleika)/hafa volt auto?

Sent: Mán 23. Ágú 2010 07:53
af KermitTheFrog
Það hreinlega skiptir ekki máli svo lengi sem þú farir ekki að undir- eða yfirklukka minnin of mikið.

Re: Prime95(finna út óstöðuleika)/hafa volt auto?

Sent: Mán 23. Ágú 2010 13:38
af k0fuz
zdndz skrifaði:
k0fuz skrifaði:Ekki hafa voltin í auto. Prime 95 er til þess að kanna hvort tölvan sé stable á þann hátt að hún bluescreeni ekki og það komi ekkert "fail something" í prime95 gluggann og á þessum tíma áttu að vera með Real Temp eða eitthvað gott forrit í gangi og athuga hvað örgjörvinn verður heitur, verður að sjálfsögðu að passa að fara ekki yfir þau mörk sem örgjörvinn þolir. Mæli með að ef þú ert með góða kælingu á örgjörvanum nú þegar að skipta um kælikrem, getur verið gott og breytt hita stiginu slatta, mæli ég þá með Arctic Mx-2 kreminu, hitinn lækkaði um einhverjar 7°C hjá mér við það. Ef þú hækkar bara FSB og ekkert voltin á móti, þá bara einfaldlega getur verið að tölvan geti ekki ræst sig og þá bara lækkaru fsb eða hækkar voltin.

Mæli líka með að vera með Cpu-z og þar geturu fundið svona DRAM:FSB ratio einhversstaðar undir memory dálknum, reyndu að hafa það í 1:1 það er best, þú fattar hvað ég meina þegar þú ferð að fikta meira í þessu.



en ætti ég að hafa dram:fsb ratio-ið sem 1333:667 eða 1600:800, fæ bæði sem valmöguleika sem 1:1 - speccar niðri


1600:800 klárlega ef móðurborðið styður FSB 1600, þá ertu held ég að fá meira úr minnunum.