Viftu eða heatsink?
Sent: Fös 13. Feb 2004 15:37
Sælir nú proffar, ég er með 2 ára móðurborð sem er með ofsalega aumingjalegri chipsett viftu sem er að gefa upp öndina með skjálfta, hiksti og ropa
Ætti ég að fá mér aðra chipsett viftu eða setja bara heatsink á brúnna og þá kannski kassaviftu líka sem myndi þá kæla annan búnað í leiðinni ?
Þarf nú held ég ekki mikla kælingu en tími ekki að steikja kubbana.
Aopen Ak73 pro A móðurborð 266 fsb
VIA chipsett
Ætti ég að fá mér aðra chipsett viftu eða setja bara heatsink á brúnna og þá kannski kassaviftu líka sem myndi þá kæla annan búnað í leiðinni ?
Þarf nú held ég ekki mikla kælingu en tími ekki að steikja kubbana.
Aopen Ak73 pro A móðurborð 266 fsb
VIA chipsett