Drög að kassa modi.

Skjámynd

Höfundur
OliA
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mið 19. Mar 2003 01:23
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Drög að kassa modi.

Pósturaf OliA » Fös 13. Feb 2004 08:59

Jæja, þá er komið að því...

Ég var að fá í hendurnar Compac kassa, frekar gamlan sem er 34x32c´m að stærð. Í þetta ættla ég að henda workstation handa sjálfum mér, eða hafa þetta sem playback thingy.

Núna er það sem ég var að spá, hvort að þið gætuð komið með hugmyndir af vélbúnaði í þessa vél.

ATH þetta á að vera lítið, þ.e. ég get ekki farið að troða full sized móðurborð í þetta. Kem með góðu móti 30cm á hæð borði í þetta.

Ég ættla halda vel utanum þetta verkefni og byrta myndir og skrifa góða grein um þetta.

Þetta felur í sér ýmiskonar flifferi :þ

Og einnig eitt, veit einhver um búð sem selur ferðatölvu cd drive, sem er ekki á okurverði?

Með þökkum ;)


The real problem with hunting elephants is carrying the decoys.

Skjámynd

MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Cool

Pósturaf MJJ » Fös 13. Feb 2004 11:56

Hlakka til að fylgjast með þessu, ég veit ekki um neina búð sem selur cd drif í fartölvur á sanngjörnu verði!

Er þetta sjálfur Óli tölvukall á VPN

Ég er frændi Björns Þórs Helgasonar, Háteigi


Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra