Síða 1 af 1

Overclocka minnin í 2000MHz

Sent: Fim 22. Júl 2010 01:44
af Danni V8
Sælir.

Nú er ég að reyna að overclocka vinnsluminnisplöturnar mínar í 2000MHz sem er uppgefin vinnsluhraði á þeim.

Móðurborð: Asus Striker II Extreme
Minni: OCZ 4gb OCZ3P20002G (http://www.xpcgear.com/ocz3p20002g.html)

Tölvan identify-ar minnin sem þessi svo það er alveg pottþétt að þetta er það sem ég er með.

Þegar ég fer í BIOS þá stilli ég Memory Step-Up í bios á PC16000 og BIOS-inn stillir minnin sjálfkrafa á 2000MHz. Ég er búinn að prófa að setja Voltage í Auto og líka í 1.84V.

En þá heyrist bara eitt endalaust bíb þangað til ég slekk á tölvunni. Ýti síðan á Cmos reset takkann aftaná borðinu og stilli bios-inn upp á nýtt.

Er ég að gera eitthvað vitlaust? Eiga þessi minni ekki að ná 2000MHz?

Re: Overclocka minnin í 2000MHz

Sent: Fim 22. Júl 2010 03:56
af SteiniP
Eru timings líka á stock eða eitthvað lægri?
þau eru gefin upp 9-9-9-28

Re: Overclocka minnin í 2000MHz

Sent: Fim 22. Júl 2010 03:59
af Danni V8
9-9-9-24

Ætti ég að prófa að stilla á:
PC16000
1.88V
9-9-9-28
?

*Edit: Búinn að prófa það pg það virkaði ekki.

Re: Overclocka minnin í 2000MHz

Sent: Fim 22. Júl 2010 05:21
af vesley
Farðu með það alla leið í 1,9 Volt þar sem það stendur nú undir voltage hjá því og athugaðu svo , og búinn að prufa 9-8-8-28 ? þar sem það stendur þarna nú líka fyrir ofan.

Re: Overclocka minnin í 2000MHz

Sent: Fim 22. Júl 2010 11:51
af svanur08
alls ekki setja volt yfir 1.65v getur skemmt örrann ---> http://www.zdnet.com/blog/hardware/core ... -165v/2697

Re: Overclocka minnin í 2000MHz

Sent: Fim 22. Júl 2010 12:25
af chaplin
svanur08 skrifaði:alls ekki setja volt yfir 1.65v getur skemmt örrann ---> http://www.zdnet.com/blog/hardware/core ... -165v/2697

Kóði: Velja allt

Core i7 sensitive to RAM voltages over 1.65V


Þetta á ekki við 775 línuna.

DanniV8 skrifaði:• Asus Striker II Extreme • Intel Core2Quad Q9550 • Cooler Master V8 • 2x OCZ 2GB DDR3 2000MHz • EVGA GTX 480 Superclocked • Cooler Master HAF 932 • Tagan BZ Piperock 900w • Windows 7 Home Premium 64bit • BenQ G2411HD 24" FullHD (1920x1080) •


Ég myndi prófa 1.9v og sjá hvort það virkar, mundu svo að stilla timings rétt. Þú ættir þó alltaf að taka því með fyrirvara að minni eru oft "rate"-uð sem xxxxMhz @ CLy en geta þó enganveginn keyrt á þeim stillingum.

Annars er þetta móðurborð ekkert besta borð sem Asus hafa gefið, var mikið um leiðindi með það þegar það koma fyrst á markaðinn, veit ekki hvort það hafi breyst eitthvað, en gangi þér vel. ;)

Re: Overclocka minnin í 2000MHz

Sent: Fim 22. Júl 2010 12:39
af svanur08
daanielin skrifaði:
svanur08 skrifaði:alls ekki setja volt yfir 1.65v getur skemmt örrann ---> http://www.zdnet.com/blog/hardware/core ... -165v/2697

Kóði: Velja allt

Core i7 sensitive to RAM voltages over 1.65V


Þetta á ekki við 775 línuna.

DanniV8 skrifaði:• Asus Striker II Extreme • Intel Core2Quad Q9550 • Cooler Master V8 • 2x OCZ 2GB DDR3 2000MHz • EVGA GTX 480 Superclocked • Cooler Master HAF 932 • Tagan BZ Piperock 900w • Windows 7 Home Premium 64bit • BenQ G2411HD 24" FullHD (1920x1080) •


Ég myndi prófa 1.9v og sjá hvort það virkar, mundu svo að stilla timings rétt. Þú ættir þó alltaf að taka því með fyrirvara að minni eru oft "rate"-uð sem xxxxMhz @ CLy en geta þó enganveginn keyrt á þeim stillingum.

Annars er þetta móðurborð ekkert besta borð sem Asus hafa gefið, var mikið um leiðindi með það þegar það koma fyrst á markaðinn, veit ekki hvort það hafi breyst eitthvað, en gangi þér vel. ;)


lol sá ekki þetta væri 775 :D

Re: Overclocka minnin í 2000MHz

Sent: Fim 22. Júl 2010 13:38
af Danni V8
búinn að prófa:

Timings 9-9-9-30-2T
Volt: 1.9V

Sama sagan.

Held að ég sleppi þessu bara áður en ég skemmi eitthvað :lol: