Overclocka minnin í 2000MHz
Sent: Fim 22. Júl 2010 01:44
Sælir.
Nú er ég að reyna að overclocka vinnsluminnisplöturnar mínar í 2000MHz sem er uppgefin vinnsluhraði á þeim.
Móðurborð: Asus Striker II Extreme
Minni: OCZ 4gb OCZ3P20002G (http://www.xpcgear.com/ocz3p20002g.html)
Tölvan identify-ar minnin sem þessi svo það er alveg pottþétt að þetta er það sem ég er með.
Þegar ég fer í BIOS þá stilli ég Memory Step-Up í bios á PC16000 og BIOS-inn stillir minnin sjálfkrafa á 2000MHz. Ég er búinn að prófa að setja Voltage í Auto og líka í 1.84V.
En þá heyrist bara eitt endalaust bíb þangað til ég slekk á tölvunni. Ýti síðan á Cmos reset takkann aftaná borðinu og stilli bios-inn upp á nýtt.
Er ég að gera eitthvað vitlaust? Eiga þessi minni ekki að ná 2000MHz?
Nú er ég að reyna að overclocka vinnsluminnisplöturnar mínar í 2000MHz sem er uppgefin vinnsluhraði á þeim.
Móðurborð: Asus Striker II Extreme
Minni: OCZ 4gb OCZ3P20002G (http://www.xpcgear.com/ocz3p20002g.html)
Tölvan identify-ar minnin sem þessi svo það er alveg pottþétt að þetta er það sem ég er með.
Þegar ég fer í BIOS þá stilli ég Memory Step-Up í bios á PC16000 og BIOS-inn stillir minnin sjálfkrafa á 2000MHz. Ég er búinn að prófa að setja Voltage í Auto og líka í 1.84V.
En þá heyrist bara eitt endalaust bíb þangað til ég slekk á tölvunni. Ýti síðan á Cmos reset takkann aftaná borðinu og stilli bios-inn upp á nýtt.
Er ég að gera eitthvað vitlaust? Eiga þessi minni ekki að ná 2000MHz?