Síða 1 af 1
Audio tengið brotið (HAF932)
Sent: Þri 20. Júl 2010 17:55
af BjarkiB
Sælir/ar vaktarar,
Er í smá vandræðum, labbaði óvart á heyrnatólin (þar sem þau fara inní tölvuna) og jack tengið brotnaði og ég keypti mér nýtt. En fattaði að inputið sjálft er mölbrotið og rosalegt sambandsleysi. Tekur uppí 2 mín að ná hljóði á bæði eyru. Er búinn að tala við TL og tölvutek á Akureyri en hvorugir eiga varahluti fyrir CoolerMaster HAF kassana. Hvernig gæti ég reddað þessu?
kv.Tiesto
Re: Audio tengið brotið (HAF932)
Sent: Þri 20. Júl 2010 20:40
af biturk
smelltu inn mynd af þessu, ég hef hugmynd
Re: Audio tengið brotið (HAF932)
Sent: Þri 20. Júl 2010 20:45
af Krisseh
Kanski sniðugast að nota varahluta atx kassa og skipta út Input-ið( Tina nýtt í staðinn ). Headsett Input-ið er yfirleitt alltaf á sama Vero-borði og Mic Input og Usb, svo fer eftir hvort að vero-borðið hafi skaðast eitthvað líka með headsett input-ið, ef input-ið sjálft er það eina sem brotnaði þá ætti að vera lítið mál að fara í Íhlutir og kaupa eitt stk headsett input og tina það í staðinn.
Re: Audio tengið brotið (HAF932)
Sent: Mið 21. Júl 2010 00:34
af BjarkiB
biturk skrifaði:smelltu inn mynd af þessu, ég hef hugmynd
http://www.overclock.net/computer-cases ... aster.html Hérna sérðu hvernig þetta er þarna inni. Tek mynd á morgunn ef þarf.
Re: Audio tengið brotið (HAF932)
Sent: Fim 22. Júl 2010 15:01
af BjarkiB
Jæja á svo að upplýsa hugmyndina Biturk? annars BUMP
Re: Audio tengið brotið (HAF932)
Sent: Sun 25. Júl 2010 19:57
af biturk
já
ná í svona tengi af gömlu mb og lóða í heilu á plötuna.
ég hélt að ég ætti svona en ég finn ekki móðurborðið, ég skal leita betur og láta þig vita ef ég finn hjá mér eða einhversstaðar
Re: Audio tengið brotið (HAF932)
Sent: Sun 25. Júl 2010 20:04
af BjarkiB
biturk skrifaði:já
ná í svona tengi af gömlu mb og lóða í heilu á plötuna.
ég hélt að ég ætti svona en ég finn ekki móðurborðið, ég skal leita betur og láta þig vita ef ég finn hjá mér eða einhversstaðar
Það væri frábært, bara vandamál ég kann ekekrt að lóða eða tengja þetta.
Re: Audio tengið brotið (HAF932)
Sent: Sun 25. Júl 2010 20:19
af biturk
Tiesto skrifaði:biturk skrifaði:já
ná í svona tengi af gömlu mb og lóða í heilu á plötuna.
ég hélt að ég ætti svona en ég finn ekki móðurborðið, ég skal leita betur og láta þig vita ef ég finn hjá mér eða einhversstaðar
Það væri frábært, bara vandamál ég kann ekekrt að lóða eða tengja þetta.
það kann ég
Re: Audio tengið brotið (HAF932)
Sent: Sun 25. Júl 2010 20:30
af BjarkiB
biturk skrifaði:Tiesto skrifaði:biturk skrifaði:já
ná í svona tengi af gömlu mb og lóða í heilu á plötuna.
ég hélt að ég ætti svona en ég finn ekki móðurborðið, ég skal leita betur og láta þig vita ef ég finn hjá mér eða einhversstaðar
Það væri frábært, bara vandamál ég kann ekekrt að lóða eða tengja þetta.
það kann ég
Væri þú til í að gera það fyrir mig ef þú finnur þetta fyrir eitthvað klink?
Re: Audio tengið brotið (HAF932)
Sent: Sun 25. Júl 2010 20:48
af biturk
Tiesto skrifaði:biturk skrifaði:Tiesto skrifaði:biturk skrifaði:já
ná í svona tengi af gömlu mb og lóða í heilu á plötuna.
ég hélt að ég ætti svona en ég finn ekki móðurborðið, ég skal leita betur og láta þig vita ef ég finn hjá mér eða einhversstaðar
Það væri frábært, bara vandamál ég kann ekekrt að lóða eða tengja þetta.
það kann ég
Væri þú til í að gera það fyrir mig ef þú finnur þetta fyrir eitthvað klink?
myndi gera það með ánægju
Re: Audio tengið brotið (HAF932)
Sent: Sun 25. Júl 2010 20:51
af BjarkiB
Jæja, láttu mig þá vita ef þú finnur það.
Re: Audio tengið brotið (HAF932)
Sent: Mán 26. Júl 2010 21:37
af BjarkiB
Re: Audio tengið brotið (HAF932)
Sent: Mán 26. Júl 2010 22:57
af audiophile
Örtækni í Hátúni 10 gerir við allt svona.
Re: Audio tengið brotið (HAF932)
Sent: Þri 27. Júl 2010 00:00
af BjarkiB
audiophile skrifaði:Örtækni í Hátúni 10 gerir við allt svona.
Já, vandamálið er bara að ég bý á Akureyri. Þakka svarið samt.
Re: Audio tengið brotið (HAF932)
Sent: Sun 08. Ágú 2010 21:44
af biturk
jæja vinur, nuna er komið að því, ég held eg hafi fundið rétta tengið, við þurfum bara að finna okkur tíma (kannski á morgun) og þú að kíkja í heimsókn með stykkið og ég sé hvað ég get gert
Re: Audio tengið brotið (HAF932)
Sent: Fös 20. Ágú 2010 09:25
af BjarkiB
biturk skrifaði:jæja vinur, nuna er komið að því, ég held eg hafi fundið rétta tengið, við þurfum bara að finna okkur tíma (kannski á morgun) og þú að kíkja í heimsókn með stykkið og ég sé hvað ég get gert
Afsakið þessa bið. Var í fríi í Hollandi. Hef reyndar lítinn tíma núna þar sem skólinn er að byrja. Skal hafa samband við þig. Annars takk kærlega.
Re: Audio tengið brotið (HAF932)
Sent: Mið 22. Des 2010 19:29
af BjarkiB
Kannksi maður bumpi þetta upp.
Er orðinn þreyttur á því að geta ekki notað hljóðið þegar ég stelst í tölvuna eftir háttatíma
Re: Audio tengið brotið (HAF932)
Sent: Mið 22. Des 2010 19:31
af biturk
þú veist að ég er ennþá hjérna....
hringdu bara í mig ég er við símann, skal senda þér í pm
Re: Audio tengið brotið (HAF932)
Sent: Mið 22. Des 2010 19:44
af Hvati
Tiesto skrifaði:Kannksi maður bumpi þetta upp.
Er orðinn þreyttur á því að geta ekki notað hljóðið þegar ég stelst í tölvuna eftir háttatíma
Bíddu, er ekkert hljóðtengi
aftaná tölvunni?
Re: Audio tengið brotið (HAF932)
Sent: Mið 22. Des 2010 20:13
af BjarkiB
Hvati skrifaði:Tiesto skrifaði:Kannksi maður bumpi þetta upp.
Er orðinn þreyttur á því að geta ekki notað hljóðið þegar ég stelst í tölvuna eftir háttatíma
Bíddu, er ekkert hljóðtengi
aftaná tölvunni?
Tölvan er eitthvað treg, allveg sama hvað ég geri þá kemur soundið alltaf inn sem "speaker", mjög lélegt semsagt. Búinn að reinstalla driver, og reyna að finna eitthverjar stillingar.