Síða 1 af 1
HAF 932 Spreyjun
Sent: Fim 15. Júl 2010 19:27
af BjarkiB
Sælir/ar vaktarar,
Langaði að lífga aðeins HAF932 kassan minn við, svo ég keypti rautt sprey í byko og spreyjaði plastið fyrir framan diskadrifin. Spreyjaði 4-5 sinnum á 2 tíma fresti og lét svo bíða í 4 daga. Næstu markmið eru að spreyja ál rimlana fyrir framan led viftuna rautt og breyta bláu LED ljósunum í rauð.
Svo vonandi í haust mun ég spreyja kassan svartan að innan.
Endilega commentið, kv. Tiesto
Re: HAF 932 Spreyjun
Sent: Fim 15. Júl 2010 19:41
af vesley
Er eð meta þetta, pínu erfitt að fýla þetta þegar coverin fyrir drifin eru bara rauð, held að það muni gera mjög mikið að lita viftu"grindina"
Re: HAF 932 Spreyjun
Sent: Fim 15. Júl 2010 19:44
af BjarkiB
vesley skrifaði:Er eð meta þetta, pínu erfitt að fýla þetta þegar coverin fyrir drifin eru bara rauð, held að það muni gera mjög mikið að lita viftu"grindina"
Já, enda er þetta bara á byrjunastigi. Mun spreyja hitt eftir helgina og vonandi mun það koma vel út. Set þá inn myndir.
Re: HAF 932 Spreyjun
Sent: Fim 15. Júl 2010 19:48
af Kobbmeister
Redda sér líka rauðu DVD drifi
Re: HAF 932 Spreyjun
Sent: Fim 15. Júl 2010 19:49
af BjarkiB
Kobbmeister skrifaði:Redda sér líka rauðu DVD drifi
Re: HAF 932 Spreyjun
Sent: Fim 15. Júl 2010 19:59
af chaplin
Flott hjá þér! Er að fýla metnaðinn sem vaktararnir eru byrjaðir að hafa fyrir tölvuiðnaðinum, þá sérstaklega ZoRzEr..
Re: HAF 932 Spreyjun
Sent: Fim 15. Júl 2010 20:01
af BjarkiB
daanielin skrifaði:Flott hjá þér! Er að fýla metnaðinn sem vaktararnir eru byrjaðir að hafa fyrir tölvuiðnaðinum, þá sérstaklega ZoRzEr..
Þakka, ZoRzEr er nátturulega Legend. En þú mátt ekki gleyma sjálfum þér daníel
Re: HAF 932 Spreyjun
Sent: Fim 15. Júl 2010 20:11
af andribolla
ON Topic
Sælll!
maður veit ekki hver er með hausin fastan i rassinum á hverjum það eru svo mikklar rassasleikingar i gangi á þessum þræði !
OFF Topic
Þú spreyjar bara frontinn á dvd splaranum rauðann
Re: HAF 932 Spreyjun
Sent: Fim 15. Júl 2010 20:18
af ZoRzEr
Ánægjulegt að menn séu farnir að fikta meira með svona
Þetta er mögulega það skemmtilegasta sem þú gerir. Ekkert betra en að klára langt og erfitt verkefni og setjast niður og horfa bara á klárað verkið með aðdáunaraugum.
Duder, þú setur myndir þegar þetta er klárað!
Re: HAF 932 Spreyjun
Sent: Fim 15. Júl 2010 20:22
af BjarniTS
Það sem mér finnst mest aðdáunarvert er að þessi drengur er 14 ára og samt að gera mjög sniðuga hluti og kann að koma fyrir sig orði í máli og myndum.
Re: HAF 932 Spreyjun
Sent: Fim 15. Júl 2010 21:56
af Jimmy
BjarniTS skrifaði:Það sem mér finnst mest aðdáunarvert er að þessi drengur er 14 ára og samt að gera mjög sniðuga hluti og kann að koma fyrir sig orði í máli og myndum.
Bara ef fleiri tækju hann sér til fyrirmyndar.. *hint* *hint*
Annars flott föndur, bíð spenntur eftir lokamyndum!
Re: HAF 932 Spreyjun
Sent: Þri 20. Júl 2010 13:57
af ZoRzEr
Update! Update! Update!
Re: HAF 932 Spreyjun
Sent: Þri 20. Júl 2010 14:21
af BjarkiB
ZoRzEr skrifaði:Update! Update! Update!
Er búinn að spreyja, tekur 3-4 daga að þorna svo. Kem svo með update.
Re: HAF 932 Spreyjun
Sent: Lau 24. Júl 2010 11:54
af BjarkiB
Virðist ekki vera þorna vel, ennþá klístrað eftir 4 daga. Ætla að setja inní herbergi með ofan í gangi, sjáum hvort það virkar. Svo ætti að koma Update.
.
Re: HAF 932 Spreyjun
Sent: Sun 25. Júl 2010 23:50
af BjarkiB
Búið að þorna og komið á sinn stað. Lýtur vel út og er ánægður með útkomuna. Læt inn mynd við færi.
Re: HAF 932 Spreyjun
Sent: Mán 26. Júl 2010 15:38
af BjarkiB
Heyrðu er ekki með myndavél í augnablikinu en náði að redda þessu með webcam
Hérna er útkoman:
Re: HAF 932 Spreyjun
Sent: Mán 26. Júl 2010 15:49
af Páll
Nokkuð flott.
Re: HAF 932 Spreyjun
Sent: Mán 26. Júl 2010 15:51
af BjarkiB
Pallz skrifaði:Nokkuð flott.
Þakka, heyrðu ertu vinur Stebba Marels (offtopic)
Re: HAF 932 Spreyjun
Sent: Mán 26. Júl 2010 15:52
af Páll
Tiesto skrifaði:Pallz skrifaði:Nokkuð flott.
Þakka, heyrðu ertu vinur Stebba Marels (offtopic)
Ég veit hver það er, hehe
Re: HAF 932 Spreyjun
Sent: Mán 26. Júl 2010 15:58
af littli-Jake
töff stuff