Cable Sleeve Project

Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Cable Sleeve Project

Pósturaf ZoRzEr » Þri 13. Júl 2010 23:53

Ég held að ég hafi aldrei verið jafn nálægt því að henda mér framan af svölunum mínum og ég var rétt áðan.

Fyrir svona 2 mánuðum fékk ég þá einstaklega gáfulegu hugmynd að "Sleeve"a aflgjafann minn. Ég hef aldrei séð jafn mikið eftir einni ákvörðun. Ekki var Daníel heldur að hjálpa og tala mig til. Fyrir þá sem ekki vita er Sleeving nokkurnveginn að klæða alla kaplana úr aflgjafanum, einn í einu. Aðalega fyrir útlitið.

Fyrir 3 vikum kom til landsins 100 fet af 1/8' svörtu sleeve og 4 fet af heatshrink frá Performance-PCs.com. Það er rúmlega 30 metrar af helvíti.

Til eru ýmsar leiðir til að losa pinnan sem er í "klónni". Vinsælasta leiðin er að nota hefti. Tekur eitt hefti og spennir það út og gerir flatt, helst með töng og beygir svo til helminga. Þá ertu kominn með nokkurskonar U. Þetta drasl fer ofaní pinnan til að losa 2 spennur sem halda honum í klónni. Þetta virkar ekki alltaf.

Það sem ég notaði : Lítil beitt skæri, dúkahníf, kveikjara, töng, pínu lítið skrúfjárn (RIP), tape, vasaljós, nóg af heftum og helling af tóbaki.

Með þessari aðferð tókst mér að sleeva 20+4 pin tengið og 2 af 8 af tengjunum í 8 pin power kaplinum. Mér reyndist það ómögulegt að losa restina. Puttarnir á mér fögnuðu ógurlega.

Þannig ég þurfti að leita til sérfræðinganna. Það er til náungi sem býr í Þýskalandi og heitir Nils. Hann rekur síður sem heitir http://www.mdpc-x.com (Million dollar PC fyrir þá sem þekkja til). Í búðinni hans er til tól. Þetta tól átti að bjarga lífi minu, var mér lofað. Hann selur einnig bestu sleeves sem þú getur keypt. Þarna eru bara þeir bestu með sín verk til sýnis.

Jæja. Tólið kom í dag til landsins eftir 4 daga (þýski pósturinn er ekkert smá skilvirkur). Hér er myndasería hvernig þetta gekk fyrir sig. Að ná restingi af tengjunum sem ekki var búið að sleeva var einstaklega erfitt. Það tók gríðarleg átök að ná þeim úr. Hélt í hvert skipti sem það loksins losnaði að nú hefði tengið brotnað. Hefði verið Kodac moment að ná mynd af svipnum akkúrat þegar tengið flaug út.

Fyrstu myndirnar eru teknar á iPhone, sökum þess að myndavélin mín var staðsett í Danmörku þegar ég byrjaði.

Svona leit þetta út fyrst, eftir að var búið að taka sleevið sem var núþegar á af.
Mynd

Búinn að klára 4pin tengið á 20+4 power
Mynd

Sleeves!
Mynd

Hálfnaður eða svo
Mynd

Ég lagaði gaurinn á endanum eftir að þetta er tekið
Mynd

Aðstaðan
Mynd

Tólið frá MDPC-X, sérmerkt mér og alles
Mynd

Pakkningarnar frá Nils, teiknað af honum
Mynd

Svona fer tólið í pluggið
Mynd

Það fer í raufarnar hægra og vinstra megin, þar eru pinnarnir sem halda tenginu sjálfu
Mynd

6 pin PCI-E tengi klárað
Mynd

8 Pin power tengið (loksins)
Mynd

Hitt 6 pin tengið
Mynd

Bræðurnir
Mynd

Allt tengt og komið í samband
Mynd

Báðir PCI-E tengin í sambandi
Mynd

8 Pin power in use
Mynd

Hérna koma svo fyrir og eftir myndir

Fyrir:
Mynd

Eftir:
Mynd



Borgaði þetta sig? Nei. Kostaði þetta mikið? Já. Er þetta flott? Já. Blæðir úr þumalfingrinum á mér? Já.

Þetta geri ég aldrei aftur.

P.S. Þetta var virkilega gaman og athyglisvert. Hefði ég verið með alvöru sleeves frá Nils hefði þetta örugglega verið mun skemmtilegra. EF þetta kemur á mitt borð aftur í framtíðinni verðu MDPC-X kláralega fyrir valinu.

Takk fyrir mig!

P.S.S. Fékk smá prufu af rauðu sleeve'i frá Nils. Fallegt.
Mynd


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


xate
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Þri 08. Des 2009 02:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Cable Sleeve Project

Pósturaf xate » Mið 14. Júl 2010 00:20

Þetta lookar allavega töff :)
Hef líka alltaf haft gaman af því að skoða "projectin" sem þú tekur þér fyrir hendur og deilir með okkur hinum á vaktinni, keep it up men

P.S. Djöfull myndi ég myrða fyrir þessa tölvu :$



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Cable Sleeve Project

Pósturaf andribolla » Mið 14. Júl 2010 00:25

hérna.. er þetta efni plast eða tau? :)




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Cable Sleeve Project

Pósturaf JohnnyX » Mið 14. Júl 2010 00:28

okei, þetta lookar sem eitt leiðinlegasta tölvutengda project sem ég hef séð! En þetta kemur mjög vel út hjá þér :)




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Cable Sleeve Project

Pósturaf coldcut » Mið 14. Júl 2010 00:54

uuuu ég er 99% viss að það hafi verið akkúrat svona sleeves á snúrunum á "gamla" Mushkin aflgjafanum mínum :roll:



Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Cable Sleeve Project

Pósturaf Lallistori » Mið 14. Júl 2010 01:03

Mad props fyrir að nenna þessu =D>


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's


oskarom
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Cable Sleeve Project

Pósturaf oskarom » Mið 14. Júl 2010 01:35

Mjög flott útkoma hjá þér, verð samt að segja að ég væri til í að sjá EVGA móður borð þarna, myndi einhvernvegin fara þessum kassa og öllu öðru í honum mun betur :)



Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Cable Sleeve Project

Pósturaf ZoRzEr » Mið 14. Júl 2010 08:15

xate skrifaði:Þetta lookar allavega töff :)
Hef líka alltaf haft gaman af því að skoða "projectin" sem þú tekur þér fyrir hendur og deilir með okkur hinum á vaktinni, keep it up men

P.S. Djöfull myndi ég myrða fyrir þessa tölvu :$


Þökk. Alltaf dettur manni einhver svona helvítis vitleysa í hug :P

andribolla skrifaði:hérna.. er þetta efni plast eða tau? :)


Þetta er einhverskonar blanda. Sérstaklega það sem ég notaði. En rauða sleevið er held ég bara plast. Mun higher quality.

JohnnyX skrifaði:okei, þetta lookar sem eitt leiðinlegasta tölvutengda project sem ég hef séð! En þetta kemur mjög vel út hjá þér :)


Var örugglega samtals svona 6 tíma að vinna í þessu. Helvíti einhæft og langdregið.

coldcut skrifaði:uuuu ég er 99% viss að það hafi verið akkúrat svona sleeves á snúrunum á "gamla" Mushkin aflgjafanum mínum :roll:


Það má vel vera. You're missing the point. Að kaupa sleevaðann aflgjafa sem þér langar ekki í og að kaupa einn af þeim bestu og gera hann flottari er ekki það sama ;)

Lallistori skrifaði:Mad props fyrir að nenna þessu =D>


:8)

oskarom skrifaði:Mjög flott útkoma hjá þér, verð samt að segja að ég væri til í að sjá EVGA móður borð þarna, myndi einhvernvegin fara þessum kassa og öllu öðru í honum mun betur :)


Planið er að fara útí EVGA Classified borð núna á næstunni. Kaup fleiri sleeve fyrir SATA kaplana og viftu snúrurnar.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Cable Sleeve Project

Pósturaf andribolla » Mið 14. Júl 2010 09:07

þú veist þú getur keipt þetta í Reykjafelli
http://reykjafell.is/
nema þar heitir þetta kapal sokkur á islensku ;)
það er samt plast ádrag
sjálfur er ég búin að vera að nota þetta frá þeim í sama tilgangi og þú nema eg fór ekki að setja þetta upp á alla endana í spennugjafanum minum :)


þetta er samt mjög flott ;=)



Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Cable Sleeve Project

Pósturaf ZoRzEr » Mið 14. Júl 2010 09:37

andribolla skrifaði:þú veist þú getur keipt þetta í Reykjafelli
http://reykjafell.is/
nema þar heitir þetta kapal sokkur á islensku ;)
það er samt plast ádrag
sjálfur er ég búin að vera að nota þetta frá þeim í sama tilgangi og þú nema eg fór ekki að setja þetta upp á alla endana í spennugjafanum minum :)


þetta er samt mjög flott ;=)


Þetta vissi ég reyndar ekki. Ég fór í Íhluti.is til að kaupa mitt heatshrink. Spurði þá útí þetta og þeir áttu ekki 1/8' stærðina til. Áttu bara 5mm og 10mm.

Annars borgaði ég rúmlega 9.000kr fyrir allt saman með VSK og innflutning. Sé svosem ekkert eftir því, þetta var bara reynsla :P


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Cable Sleeve Project

Pósturaf andribolla » Mið 14. Júl 2010 09:46

ég veit að Reykjafell er með allavegana 3 stærðir, ef ekki 4. ég man ekki hvað ég borgaði fyrir 10m af þessu 1.500 kr ? ætla samt ekki að fullyrða neitt um það það er komið svo langt siðan eg keipti þetta hjá þeim. amk yfir ár síðan, en ef þeir áttu þetta til hérna inn í hillu hjá sér á akureyri þá er þetta pottþétt til fyrir sunnan. þeir eru líka að selja svona krupmhólka "heat-shrink" ;)



Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Cable Sleeve Project

Pósturaf ZoRzEr » Mið 14. Júl 2010 09:48

andribolla skrifaði:ég veit að Reykjafell er með allavegana 3 stærðir, ef ekki 4. ég man ekki hvað ég borgaði fyrir 10m af þessu 1.500 kr ? ætla samt ekki að fullyrða neitt um það það er komið svo langt siðan eg keipti þetta hjá þeim. amk yfir ár síðan, en ef þeir áttu þetta til hérna inn í hillu hjá sér á akureyri þá er þetta pottþétt til fyrir sunnan. þeir eru líka að selja svona krupmhólka "heat-shrink" ;)


1500kr er ekki slæmt. Var búinn að áætla 150kr meterinn. Kem örugglega við þarna bráðum og sé hvað þeir eiga.

Krumphólkar.... Lengi búinn að velta fyrir mér íslenska orðinu. Var farinn að nota Hitahólkur :P


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Cable Sleeve Project

Pósturaf andribolla » Mið 14. Júl 2010 10:08

hehe sma stafarugl sem þú hefur greinilega séð frammúr,
hita ádrag er líka notað og herpi hólkur - svo eru til svona sem eru með lími innaní þannig að hólkurinn festist alveg þegar hann er hitaður ;)



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Cable Sleeve Project

Pósturaf andribolla » Mið 14. Júl 2010 10:08

hehe sma stafarugl sem þú hefur greinilega séð frammúr,
hita ádrag er líka notað og herpi hólkur - svo eru til svona sem eru með lími innaní þannig að hólkurinn festist alveg þegar hann er hitaður ;)




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Cable Sleeve Project

Pósturaf vesley » Mið 14. Júl 2010 16:43

Virkilega flott og stór plús í kladdann fyrir metnaðinn ;).

Er lengi búinn að pæla að gera þetta sjálfur. Gæti allt leitt til þess þegar ég fæ mér nýjann aflgjafa, nú veit ég bara ekki hvaða liti og svoleiðis.



Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Cable Sleeve Project

Pósturaf ZoRzEr » Mið 14. Júl 2010 19:55

vesley skrifaði:Virkilega flott og stór plús í kladdann fyrir metnaðinn ;).

Er lengi búinn að pæla að gera þetta sjálfur. Gæti allt leitt til þess þegar ég fæ mér nýjann aflgjafa, nú veit ég bara ekki hvaða liti og svoleiðis.


Einhver verður að deila þessum sársauka með mér. Þú ferð auðvitað bara á http://www.mdpc-x.com og velur þér einhverja tvo sick liti. Myndir af þessu sleeves eru hreinlega fallegar.

En í fullri alvöru, þá er þetta ekkert svo slæmt, bara mikil handavinna og tímafrekt. Gefur þér nægan tíma og þetta er ekkert mál.... ef þú kannt taktana.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Cable Sleeve Project

Pósturaf chaplin » Mið 14. Júl 2010 20:11

En og aftur kemur ZoRzEr sýnir og sigrar! Insane job my friend!




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Cable Sleeve Project

Pósturaf vesley » Mið 14. Júl 2010 21:18

ZoRzEr skrifaði:
vesley skrifaði:Virkilega flott og stór plús í kladdann fyrir metnaðinn ;).

Er lengi búinn að pæla að gera þetta sjálfur. Gæti allt leitt til þess þegar ég fæ mér nýjann aflgjafa, nú veit ég bara ekki hvaða liti og svoleiðis.


Einhver verður að deila þessum sársauka með mér. Þú ferð auðvitað bara á http://www.mdpc-x.com og velur þér einhverja tvo sick liti. Myndir af þessu sleeves eru hreinlega fallegar.

En í fullri alvöru, þá er þetta ekkert svo slæmt, bara mikil handavinna og tímafrekt. Gefur þér nægan tíma og þetta er ekkert mál.... ef þú kannt taktana.



Svartur og rauður verður held ég fyrir valinu, og allt það inní HAFX sem verður sprautaður rauður á ýmsum stöðum. NAMM . Og þá Sata kaplarnir líka Sleevaðir og allur pakkinn.

Kemur vonandi í nánustu framtíð ;)



Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Cable Sleeve Project

Pósturaf ZoRzEr » Mið 14. Júl 2010 21:46

vesley skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:
vesley skrifaði:Virkilega flott og stór plús í kladdann fyrir metnaðinn ;).

Er lengi búinn að pæla að gera þetta sjálfur. Gæti allt leitt til þess þegar ég fæ mér nýjann aflgjafa, nú veit ég bara ekki hvaða liti og svoleiðis.


Einhver verður að deila þessum sársauka með mér. Þú ferð auðvitað bara á http://www.mdpc-x.com og velur þér einhverja tvo sick liti. Myndir af þessu sleeves eru hreinlega fallegar.

En í fullri alvöru, þá er þetta ekkert svo slæmt, bara mikil handavinna og tímafrekt. Gefur þér nægan tíma og þetta er ekkert mál.... ef þú kannt taktana.


Svartur og rauður verður held ég fyrir valinu, og allt það inní HAFX sem verður sprautaður rauður á ýmsum stöðum. NAMM . Og þá Sata kaplarnir líka Sleevaðir og allur pakkinn.

Kemur vonandi í nánustu framtíð ;)


Awesome plan! Svart og rautt er örugglega eitt nettasta combo-ið. Þetta er fíkn... farið að langa til að sleeve allt... hverja einustu snúru á heimilinu. Þú sendir inn myndir um leið og þetta fer af stað!

Er einnig að bíða eftir mínum HAF X. Með EVGA Classified fylgir 6 svartir SATA kaplar, sem er akkúrat það sem ég vill. Gulir eru alltof asnalegir.
Síðast breytt af ZoRzEr á Fim 15. Júl 2010 08:27, breytt samtals 2 sinnum.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Cable Sleeve Project

Pósturaf BjarkiB » Mið 14. Júl 2010 22:39

Svart og rautt all way! var að sjálfur að sprauta plastið fyrir framan diska plássið rautt á mínum haf932 og svo ætla ég að sprauta rimlana fyrir framan led viftuna einning rautt :D
Síðast breytt af BjarkiB á Mið 11. Jan 2012 16:59, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Tengdur

Re: Cable Sleeve Project

Pósturaf Tiger » Fim 15. Júl 2010 00:35

Tiesto skrifaði:Svart og raut all way! var að sjálfur að sprauta plastið fyrir framan diska plássið rautt á haf932 mínum og svo ætla ég að sprauta rimlana fyrir framan led viftuna einning rautt :D


Búinn að skipta bláa díóðunum að framan út í rauðar?



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Cable Sleeve Project

Pósturaf BjarkiB » Fim 15. Júl 2010 11:49

Snuddi skrifaði:
Tiesto skrifaði:Svart og raut all way! var að sjálfur að sprauta plastið fyrir framan diska plássið rautt á haf932 mínum og svo ætla ég að sprauta rimlana fyrir framan led viftuna einning rautt :D


Búinn að skipta bláa díóðunum að framan út í rauðar?


Nei, var að hugsa um það. Veistu hvar er hægt að sjá hvernig maður gerir það?

edit. fann þráð http://www.overclock.net/computer-cases ... aster.html virðist flókið en kannski reynir maður.

Ætli þetta sé erfitt? veit ekkert hvernig maður lóðar saman né neitt. Held að svona perur fást í íhlutir.is en hvar er hægt að fá svona á ak.?




Gunnarulfars
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Sun 27. Feb 2011 22:25
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Cable Sleeve Project

Pósturaf Gunnarulfars » Sun 13. Nóv 2011 22:28

Pæling, Langar að panta svona og fór inn í order og mér sýndist að það væri bara hægt að borga með Paypal og með Bankafærslu.
Hvernig borgaðirðu þetta?



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Cable Sleeve Project

Pósturaf mercury » Sun 13. Nóv 2011 22:41

Gunnarulfars skrifaði:Pæling, Langar að panta svona og fór inn í order og mér sýndist að það væri bara hægt að borga með Paypal og með Bankafærslu.
Hvernig borgaðirðu þetta?

ég hef verið að notast við paypal.