Skipta um kassa

Skjámynd

Höfundur
Larfur
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fim 24. Des 2009 14:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Skipta um kassa

Pósturaf Larfur » Mið 07. Júl 2010 21:14

Kvöldið

Ég er hérna með um 2-3 ára gamla tölvu sem ég var að spá í að fara að nota meira, en hún er í eitthverjum ódýrum kassa sem er fáranlega hávær. Er mikið maus að kaupa nýjann kassa og færa allt yfir? Væri líka snilld að fá ábendingar um hljóðláta kassa og með uppfærslur á búnaði í huga.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um kassa

Pósturaf rapport » Mið 07. Júl 2010 21:16

Ef þessi tölva er Dell, HP eða IBM þa getur þu gleymt þessu...



Skjámynd

Höfundur
Larfur
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fim 24. Des 2009 14:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um kassa

Pósturaf Larfur » Mið 07. Júl 2010 21:19

rapport skrifaði:Ef þessi tölva er Dell, HP eða IBM þa getur þu gleymt þessu...


Þetta er bara svona tilboðsturn sem ég keypti hjá computer.is fyrir nokkrum árum, var bara sett saman fyrir mig.


Deeeerp

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um kassa

Pósturaf rapport » Mið 07. Júl 2010 21:28

Þá er mausið bara fólgið í að skrúfa allt í sundur og setja það saman aftur...

sbr. þetta video og hin sem stungið er uppá með þessummm



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um kassa

Pósturaf Frost » Mið 07. Júl 2010 21:28

Larfur skrifaði:
rapport skrifaði:Ef þessi tölva er Dell, HP eða IBM þa getur þu gleymt þessu...


Þetta er bara svona tilboðsturn sem ég keypti hjá computer.is fyrir nokkrum árum, var bara sett saman fyrir mig.


Ef þetta er ekki HP, Dell eða IBM þá ætti það að vera ekkert mál. Þar sem þetta er tilboðsturn er þetta ekkert mál, bara kaupa kassann og færa hlutina yfir.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um kassa

Pósturaf Viktor » Mán 12. Júl 2010 16:23

Yfirleitt eru það vifturnar sem eru háværar, ekki kassinn sem slíkur. Þó að þú getir fundið þér hljóðeinangrandi kassa mæli ég frekar með því að fá þér lágværari viftur.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB