Síða 1 af 2

Vatnskældur plexi case [myndir]

Sent: Mið 30. Jún 2010 00:13
af Zpand3x
update:
Jæja .. ég fékk plöturnar í háborg seint í júní og fór svo aldrei í það að gera neitt í smíðinni. En núna rétt áður en skólinn byrjaði þá lét ég slag standa og drattaðist til að festa einhverjar plöturnar saman og fræsa og vesenast og hér er komin uppskeran af mörgum sveittum kvöldum með föndurfræsi, borvél og stingsög.
Ég fór reyndar ekki í alveg jafn metnaðarfulla kælingu og ég var að pæla í til að byrja með og endaði bara í H50. Geymi það að setja götin fyrir tvöfalda vatnskassann þegar ég fer í alvöru kælingu. Og svo nennti ég ekki að setja upp dvd drifið, var svo spenntur að sjá afraksturinn.

prófa nýja TX650 sem ég fékk á ebay :P works great 48$+shipping, endaði í 15500 kalli gegnum shopusa
Mynd
------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Búinn að festa móðurborð festingarnar
Mynd
------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
teikna út fyrir draslinu sem fer á botninn
Mynd
-------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Framtíðar framplatan
Mynd
--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Saga saga saga
Mynd
---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
skrúfað saman.. looks nice
Mynd
----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
allt að koma saman
Mynd
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
modular hvað? :P
Mynd
------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Corsair H50 komin á örran. hann er að idle-a unlocked Phenom II x2 555 í x4 B55 3,2 ghz í 32°C
Mynd
------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Séð aftaná
Mynd
-------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Lokaður kassinn.. smá fail með rafmagnssnúrurnar á skjákortinu .. en fuck it.. er ekki það slæmt.
Mynd
--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Og svo lokst er mynd af aðstöðunni.. þarf að fara að upgrade-a hljóðkerfið :P og skjáinn
Mynd

ætla svo að fara að overclocka örgjörfan. set útkomuna í "Unlocked Phenom II X2 555BE í X4 B55" þegar ég er búinn .. líklegast um helgina

----------------------------------original post-------------------------------------------------
Jæja..
Ég er að pæla í að starta projecti og ætla að deila með ykkur hugmyndinni og worklog-i þegar ég byrja að smíða :P
Pælingin er að gera plexi kassa í anda "Danger Den Water Box Plus" kannski með einhverjum breytingum.
Er búinn að melta þessa hugmynd lengi og er semi búinn að ákveða að gera þetta.. Er að scetch-a upp copy af kassanum í google scetchup til að fá allar lengdir á hreint þannig ég lendi ekki í major fail-i þegar smíðin fer í gang.

hér er scetchið mitt
Mynd

Re: Vatnskældur plexi case

Sent: Mið 30. Jún 2010 00:26
af Frost
One word: Nais!

Re: Vatnskældur plexi case

Sent: Mið 30. Jún 2010 00:34
af JohnnyX
verður vægast sagt awzm! Vildi að ég hefði einhvern fróðleiksmola fyrir þig en ég veit bara ekkert um svona. Hlakka til að fylgjast með þessu!

Re: Vatnskældur plexi case

Sent: Mið 30. Jún 2010 03:03
af Glazier
Mundu bara að hafa nógu fjandi mikið af ljósum -.-

Re: Vatnskældur plexi case

Sent: Mið 30. Jún 2010 03:17
af Viktor
Gerði verðsamanburð á nokkrum plexigler fyrirtækjum á ísl, Háborg voru lang ódýrastir

http://www.haborg.is/

Re: Vatnskældur plexi case

Sent: Mið 30. Jún 2010 10:43
af kubbur
nice, einhvern tíman lét ég smíða fyrir mig úr plexigleri snákabúr, heppnaðist frekar vel, en það ískraði alltaf í því, þar að segja í hurðunum sem var á því, frekar böggandi

plexigler er fljótt að rispast, svo farðu varlega :)

Re: Vatnskældur plexi case

Sent: Mið 30. Jún 2010 18:43
af Zpand3x
Sallarólegur skrifaði:Gerði verðsamanburð á nokkrum plexigler fyrirtækjum á ísl, Háborg voru lang ódýrastir

http://www.haborg.is/


Fór í háborg og þeir gerðu mér tilboð í efnið og að skera það í ferningastærðirnar sem ég þarf (6 í kassann og 1 í móðurborð hillu) og ég fæ það á 11 þús kr. á meðan gaurinn í Akron fór bara að hlæja og sagðist ekki geta gert þetta fyrir jafn lítið og Háborg, hann fékk út 17 þúsund lol :P
Þannig ég ætla að láta Háborg útvega mér efnið :P

Re: Vatnskældur plexi case

Sent: Mið 30. Jún 2010 19:43
af Pandemic
Gæjarnir í Akron eru mega leiðinlegir, hef fengið að kynnast því í persónulega og í gegnum skólaverkefni. Hlæjandi af manni og segjandi að hlutir séu ekki mögulegir auk þess sem þeir eru rándýrir og hægir.

Re: Vatnskældur plexi case

Sent: Fös 02. Júl 2010 19:32
af Zpand3x
Jæja.. plexi plöturnar sem ég pantaði hjá háborg eru tilbúnar og ég sæki þær á mánudaginn (lokað um helgar og svo verð ég að vinna) og ég fæ líklega nýtt móðurborð og örgjörva frá buy.is sama dag :P
+ er í fríi á þri og mið í næstu viku :P gona be sweet hlakka svo til að helgin sé búin :P

Re: Vatnskældur plexi case

Sent: Fös 02. Júl 2010 21:47
af Krisseh
Flott, hef átt góð viðskipti við Háborg og eru ódýrir.

Re: Vatnskældur plexi case

Sent: Fös 02. Júl 2010 23:11
af Black
Fín hugmynd, það er samt 1 smávægilegt atriði,Plexíglerið tekur í sig meiri hita, og þessvegna er betra að vera með stál + stálið er kaldara og meiri kæling í kassanum.

Re: Vatnskældur plexi case

Sent: Lau 03. Júl 2010 00:36
af Zpand3x
Black skrifaði:Fín hugmynd, það er samt 1 smávægilegt atriði,Plexíglerið tekur í sig meiri hita, og þessvegna er betra að vera með stál + stálið er kaldara og meiri kæling í kassanum.


knows .. en þetta er aðalega uppá lookið.. fæ svo vatnskælingu í ágúst þannig inniflin ættu að vera köld

Re: Vatnskældur plexi case [myndir]

Sent: Fim 16. Sep 2010 22:01
af Zpand3x
Updated setti inn myndir :P hvernig líst fólki á?

Re: Vatnskældur plexi case [myndir]

Sent: Fim 16. Sep 2010 22:06
af chaplin
Fýletta! =D>

Re: Vatnskældur plexi case [myndir]

Sent: Fim 16. Sep 2010 22:09
af vesley
Zpand3x skrifaði:Updated setti inn myndir :P hvernig líst fólki á?



Þetta er snilldar kassi/test bench.

lýtur mjög vel út. Hefði nú samt kannski frekar bara átt að skera út venjuleg pci-e op aftan á kassann í staðinn fyrir þetta "custom" gat sem þú gerðir .

Re: Vatnskældur plexi case [myndir]

Sent: Fim 16. Sep 2010 22:11
af Nördaklessa
bara magnað hjá þér :D en á ekki að sýna okkur hitatölur í Idle og í load? :D

Re: Vatnskældur plexi case [myndir]

Sent: Fim 16. Sep 2010 22:12
af Gunnar
pritty awsome en hefði reynt að worka betur með skjákorstpluggin og reynt að nota eitthvað beint til að fá þráðbeina skurði. ;) annars kickass

Re: Vatnskældur plexi case [myndir]

Sent: Fim 16. Sep 2010 22:14
af BjarkiB
Glæsilegt, skemmtilegt hvað fólk leggur mikið í tölvuna.

Re: Vatnskældur plexi case [myndir]

Sent: Fim 16. Sep 2010 22:16
af Zpand3x
vesley skrifaði:Þetta er snilldar kassi/test bench.

lýtur mjög vel út. Hefði nú samt kannski frekar bara átt að skera út venjuleg pci-e op aftan á kassann í staðinn fyrir þetta "custom" gat sem þú gerðir .


æ ég verð hvort sem er alltaf með tvöfalt skjákort.. og ég get alltaf gert gatið aðeins kassalagaðra og gert hin götin seinna

Gunnar skrifaði:pritty awsome en hefði reynt að worka betur með skjákorstpluggin og reynt að nota eitthvað beint til að fá þráðbeina skurði. ;) annars kickass


Amm en það er bara svo focking erfitt að sketa 10 mm þykkt plexi með sting sög.. ef ég saga hratt þá bráðnar helvítis plastið og festir sagblaðið. en ég var kominn með góða tækni í endann eins og sést á hring gatinu.

Nördaklessa skrifaði:bara magnað hjá þér :D en á ekki að sýna okkur hitatölur í Idle og í load? :D


set það allt í hinn þráðinn minn sem er í overclock flokknum.. líklegast á sunnudaginn.

Re: Vatnskældur plexi case [myndir]

Sent: Fim 16. Sep 2010 22:48
af Kobbmeister
Vel gert! og núna er komin hörð kepni fyrir ZoRzEr :P
Núna langar mig að fara að smíða minn eigin kassa, reyndara bara úr áli ekki plexi gleri :P

Mig er lengi búið að langa að smíða kassa sem er einhvað í þessa áttina
Kassi3.jpg
Kassi3.jpg (159.52 KiB) Skoðað 2041 sinnum

(Götin framan á eru fyrir 2*230mm viftu)

Re: Vatnskældur plexi case [myndir]

Sent: Fim 16. Sep 2010 22:51
af Gunnar
Zpand3x skrifaði:
Gunnar skrifaði:pritty awsome en hefði reynt að worka betur með skjákorstpluggin og reynt að nota eitthvað beint til að fá þráðbeina skurði. ;) annars kickass


Amm en það er bara svo focking erfitt að sketa 10 mm þykkt plexi með sting sög.. ef ég saga hratt þá bráðnar helvítis plastið og festir sagblaðið. en ég var kominn með góða tækni í endann eins og sést á hring gatinu.

true og sést að þú byrjaðir á aflgjafagatinu :sleezyjoe

Re: Vatnskældur plexi case [myndir]

Sent: Fim 16. Sep 2010 23:04
af Zpand3x
Gunnar skrifaði:
Zpand3x skrifaði:
Gunnar skrifaði:pritty awsome en hefði reynt að worka betur með skjákorstpluggin og reynt að nota eitthvað beint til að fá þráðbeina skurði. ;) annars kickass


Amm en það er bara svo focking erfitt að sketa 10 mm þykkt plexi með sting sög.. ef ég saga hratt þá bráðnar helvítis plastið og festir sagblaðið. en ég var kominn með góða tækni í endann eins og sést á hring gatinu.

true og sést að þú byrjaðir á aflgjafagatinu :sleezyjoe


Nice catch.. það er rétt :O og ég var svo glaður að vera byrjaður á verkinu að ég hugsaði ekki út í festingarnar fyrir aflgjafan... er með hann lausann núna en ætla að festa hann seinna.

Re: Vatnskældur plexi case [myndir]

Sent: Fös 17. Sep 2010 07:11
af ZoRzEr
Awesome is your name-o

Re: Vatnskældur plexi case [myndir]

Sent: Fös 17. Sep 2010 16:49
af littli-Jake
illa hrikalega nett

Re: Vatnskældur plexi case [myndir]

Sent: Fös 17. Sep 2010 17:00
af Black
Kobbmeister skrifaði:Vel gert! og núna er komin hörð kepni fyrir ZoRzEr :P
Núna langar mig að fara að smíða minn eigin kassa, reyndara bara úr áli ekki plexi gleri :P

Mig er lengi búið að langa að smíða kassa sem er einhvað í þessa áttina
Kassi.jpg

(Götin framan á eru fyrir 2*230mm viftu)


ál er ekki rétta efnið myndi ég segja :P Dregur í sig svo mikinn hita.. Myndi fara frekar í ryðfrítt stál þó það sé fokdýrt!