Var að yfirklukka E8400.
Sent: Þri 22. Jún 2010 13:54
Vélbúnaðurinn minn er í undirskriftinni.
En ég prófaði aðeins að fikta með að klukka örgjörvann (E8400). Ég hækkaði FBS úr 333mhz í 400mhz og hafði voltin óbreytt. Keyrði engin test eða neitt, en er búinn að spila Age Of Conan um helgina og hef ekki lent í neinu veseni. Er ekki með stock viftu, heldur einhverja stærri sem ég man ekki hvað heitir, en hitinn breyttist lítið við þetta og er langt innan við hættu mörk undir álagi. 40 - 50 gráður ca.
Ég prófaði svo í gær að klukka aðeins hærra, með því að breyta FBS í 425 og fá 3.8ghz og hækkaði voltin aðeins eða alveg frá 1.30 upp í 1.35. En þá sagði tölvan alltaf nei og vildi ekki ræsa sig, en það er einhver búnaður í móðurborðinu sem fer í eitthvað safe mode svo ég geti breytt stillingunum aftur. Tölvan ræsir sig þrisvar en gefst upp áður en eitthvað kemur á skjáinn en í fjórða skipti þá ræsir hún sig á 2.99ghz og þá get ég farið í BIOS og lagað stillingarnar.
Ég hefði samt haldið að ég ætti að ná honum í 4ghz með þessum vélbúnaði. Kannski er móðurborðið eitthvað hamlandi??
En ég prófaði aðeins að fikta með að klukka örgjörvann (E8400). Ég hækkaði FBS úr 333mhz í 400mhz og hafði voltin óbreytt. Keyrði engin test eða neitt, en er búinn að spila Age Of Conan um helgina og hef ekki lent í neinu veseni. Er ekki með stock viftu, heldur einhverja stærri sem ég man ekki hvað heitir, en hitinn breyttist lítið við þetta og er langt innan við hættu mörk undir álagi. 40 - 50 gráður ca.
Ég prófaði svo í gær að klukka aðeins hærra, með því að breyta FBS í 425 og fá 3.8ghz og hækkaði voltin aðeins eða alveg frá 1.30 upp í 1.35. En þá sagði tölvan alltaf nei og vildi ekki ræsa sig, en það er einhver búnaður í móðurborðinu sem fer í eitthvað safe mode svo ég geti breytt stillingunum aftur. Tölvan ræsir sig þrisvar en gefst upp áður en eitthvað kemur á skjáinn en í fjórða skipti þá ræsir hún sig á 2.99ghz og þá get ég farið í BIOS og lagað stillingarnar.
Ég hefði samt haldið að ég ætti að ná honum í 4ghz með þessum vélbúnaði. Kannski er móðurborðið eitthvað hamlandi??