Síða 1 af 2

Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?

Sent: Mið 02. Jún 2010 23:37
af Tiger
Eins og titillinn segir, þá er ég að leita að mjög fínum sandpappír, þá er ég að tala um 600grit og 1000grit, og jafnvel alveg uppí 2000grit í fínleika. Veit einhver hvar maður fær svona fínan sandpappír? Það fínasta sem ég hef fundið er 800grit hjá Fossberg en langar í enn fínni.

Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?

Sent: Mið 02. Jún 2010 23:42
af IL2
Ath. hjá einhverjum sem eru með vörur fyrir bílamálun.

Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?

Sent: Mið 02. Jún 2010 23:57
af Sydney
Ég væri til í að vita þetta líka til þess að geta lappað CPUinn og vatnsblokkina mína.

Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?

Sent: Fim 03. Jún 2010 00:00
af Tiger
Sydney skrifaði:Ég væri til í að vita þetta líka til þess að geta lappað CPUinn og vatnsblokkina mína.


Nákvæmlega mitt plan :)

Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?

Sent: Fim 03. Jún 2010 00:01
af GullMoli
Er einmitt búinn að vera að pæla í að gera þetta. Rakst á einhvern sem gerði þetta fyrir nokkrum mánuðum.

http://www.techarp.com/showarticle.aspx ... 433&pgno=0

Þokkalegur munur eftir að hafa lappað bæði kælinguna og örgjörvann.


EDIT: http://www.tech-forums.net/pc/f10/heats ... de-226442/

Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?

Sent: Fim 03. Jún 2010 00:14
af sittinghorse
Bílanaust td

Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?

Sent: Fim 03. Jún 2010 00:42
af Tiger
Fann á netinu Premium Lapping kit sem er með sandpappír alveg frá 220grit uppí 2500grit og allt þar á milli næstum og plönuðum kubb með. Kostar alveg slatta hingað komið, þannig að ef maður finnur nógu fínan sandpappír hérna heima þá er það örugglega ódýrara. Þetta kostar á bilinu 4-5þúsund kr komið hingað heim.....

Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?

Sent: Fim 03. Jún 2010 08:25
af morsi
N1 á bíldshöfðanum er með mikið úrval af sandpappír í lakkdeildinni, getur skoðað þar.
Einnig hægt að athuga tómstundahúsið, en líklega dýrara þar.

kv.

Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?

Sent: Fim 03. Jún 2010 09:20
af lukkuláki
Er þetta hætt að fást í Byko og Húsasmiðjunni ? :shock:

Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?

Sent: Fim 03. Jún 2010 09:45
af chaplin
Snuddi skrifaði:
Sydney skrifaði:Ég væri til í að vita þetta líka til þess að geta lappað CPUinn og vatnsblokkina mína.


Nákvæmlega mitt plan :)

Hahaha vissssi það! :lol:

Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?

Sent: Fim 03. Jún 2010 11:01
af Tiger
daanielin skrifaði:
Snuddi skrifaði:
Sydney skrifaði:Ég væri til í að vita þetta líka til þess að geta lappað CPUinn og vatnsblokkina mína.


Nákvæmlega mitt plan :)

Hahaha vissssi það! :lol:


:) Shin Etsu kælikrem á leiðinni og líklega Noctua NH-D14 þannig að er ekki málið að fara alla leið bara :) Kvikindið vinnur fyrir mig á 72°C 24/7 þannig að ég verð að leggja mitt af mörkum að honum líði vel ekki satt ;)

BTW, ég er búinn að checka á þessu og það virðist vera til mesta úrvalið hjá Málningavörum í Lágmúla 9. Eiga alveg uppí 2500 (sem er fáránlega fínt) og kostar örkin c.a. 90kr sagði hann...

Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?

Sent: Fim 03. Jún 2010 12:07
af hagur
lukkuláki skrifaði:Er þetta hætt að fást í Byko og Húsasmiðjunni ? :shock:


Ætli svona svakalega fínn pappír hafi nokkurntíman fengist þar ... ?

Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?

Sent: Fim 03. Jún 2010 12:39
af Tiger
hagur skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Er þetta hætt að fást í Byko og Húsasmiðjunni ? :shock:


Ætli svona svakalega fínn pappír hafi nokkurntíman fengist þar ... ?


Efast um það, fór í Málningavörur áðan og keypt mér pappír, fékk mér 400,800,1200, 2000 og 2500 3-4stk af hverju og það kostaði 1800kr. He he he þessi 2500 er svo fínn að þetta er næstum eins og venjulegt A4 blað :)

Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?

Sent: Fim 03. Jún 2010 12:46
af chaplin
Snuddi skrifaði::) Shin Etsu kælikrem á leiðinni og líklega Noctua NH-D14 þannig að er ekki málið að fara alla leið bara :) Kvikindið vinnur fyrir mig á 72°C 24/7 þannig að ég verð að leggja mitt af mörkum að honum líði vel ekki satt ;)

BTW, ég er búinn að checka á þessu og það virðist vera til mesta úrvalið hjá Málningavörum í Lágmúla 9. Eiga alveg uppí 2500 (sem er fáránlega fínt) og kostar örkin c.a. 90kr sagði hann...

Ætla ræna 1-2 dropa af þér, og hvað er örgjörvinn þinn klukkaður í? =)

Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?

Sent: Fim 03. Jún 2010 12:51
af Tiger
daanielin skrifaði:
Snuddi skrifaði::) Shin Etsu kælikrem á leiðinni og líklega Noctua NH-D14 þannig að er ekki málið að fara alla leið bara :) Kvikindið vinnur fyrir mig á 72°C 24/7 þannig að ég verð að leggja mitt af mörkum að honum líði vel ekki satt ;)

BTW, ég er búinn að checka á þessu og það virðist vera til mesta úrvalið hjá Málningavörum í Lágmúla 9. Eiga alveg uppí 2500 (sem er fáránlega fínt) og kostar örkin c.a. 90kr sagði hann...

Ætla ræna 1-2 dropa af þér, og hvað er örgjörvinn þinn klukkaður í? =)


Hann er í 3,8 eins og er.
Það eru nú ekki nema 1-2 dropar í hverri túpu af þessu dóti, 1gr hver túpa :). En ég tók 5 túpur þannig að ég get selt þeim sem langar í svona þegar þetta kemur á kostnaðarverði.

Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?

Sent: Fim 03. Jún 2010 13:06
af Sydney
Hvað er statusinn á vatnskælingu ykkar snuddi og danni?

Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?

Sent: Fim 03. Jún 2010 13:17
af chaplin
Snuddi skrifaði:Hann er í 3,8 eins og er.
Það eru nú ekki nema 1-2 dropar í hverri túpu af þessu dóti, 1gr hver túpa :). En ég tók 5 túpur þannig að ég get selt þeim sem langar í svona þegar þetta kemur á kostnaðarverði.

Láttu mig vita hvað túban mun kosta! :8)

Sydney skrifaði:Hvað er statusinn á vatnskælingu ykkar snuddi og danni?

H50 maður.. :| Nenei við förum í HC vatnskælingar þegar snuddi fer aftur út.. :twisted:

Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?

Sent: Fim 03. Jún 2010 17:40
af biturk
getur fengið þetta í

n1
húsasmiðjunni (keipti 2000 fyrir mánaðarmót þar)
byko(keipti þar líka fyrir stuttu, kláraði pappírinn í húsasmiðjunni)


og mörgum fleiri stöðum, stilling voru einu sinni með þetta líka


annars, þá mæli ég með ef þú ert að fara að lappa uppá blokkina að pússa með 2500 (byrja samt á mátulegum pappír miðað við skemmdir) og kaupa þér síðan autosol (fæst í n1) og pólera, það yrði geðveikt


ef þú ætlar að mála þá er alveg tilgangslaust að pússa með svona fínum pappír því grunnurinn fyllir í allar rispur eftir 1000 pappír og oft fyrr, fer eftir hvernig og hvað vandaðann grunn þú ert með

Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?

Sent: Fim 03. Jún 2010 18:06
af Carc
Svo er líka hægt að ath Poulsen í Skeifunni, þeir eru með mjög fínan sandpappír.

Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?

Sent: Fim 03. Jún 2010 19:31
af oskar9
Snuddi skrifaði:Fann á netinu Premium Lapping kit sem er með sandpappír alveg frá 220grit uppí 2500grit og allt þar á milli næstum og plönuðum kubb með. Kostar alveg slatta hingað komið, þannig að ef maður finnur nógu fínan sandpappír hérna heima þá er það örugglega ódýrara. Þetta kostar á bilinu 4-5þúsund kr komið hingað heim.....



eitt bréf af 2500 grit vatnspapír, 20x30 cm kostar 135kr í N1

Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?

Sent: Fim 03. Jún 2010 22:43
af Tiger
oskar9 skrifaði:
Snuddi skrifaði:Fann á netinu Premium Lapping kit sem er með sandpappír alveg frá 220grit uppí 2500grit og allt þar á milli næstum og plönuðum kubb með. Kostar alveg slatta hingað komið, þannig að ef maður finnur nógu fínan sandpappír hérna heima þá er það örugglega ódýrara. Þetta kostar á bilinu 4-5þúsund kr komið hingað heim.....



eitt bréf af 2500 grit vatnspapír, 20x30 cm kostar 135kr í N1


Bara 90kr í Málningavörum :). Fékk allt sem mig vantaði þar.

Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?

Sent: Fim 03. Jún 2010 22:45
af GullMoli
Snuddi skrifaði:
oskar9 skrifaði:
Snuddi skrifaði:Fann á netinu Premium Lapping kit sem er með sandpappír alveg frá 220grit uppí 2500grit og allt þar á milli næstum og plönuðum kubb með. Kostar alveg slatta hingað komið, þannig að ef maður finnur nógu fínan sandpappír hérna heima þá er það örugglega ódýrara. Þetta kostar á bilinu 4-5þúsund kr komið hingað heim.....



eitt bréf af 2500 grit vatnspapír, 20x30 cm kostar 135kr í N1


Bara 90kr í Málningavörum :). Fékk allt sem mig vantaði þar.


Ertu líka með planka/gler til þess að festa sandpappírinn á?

Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?

Sent: Fim 03. Jún 2010 22:46
af Tiger
biturk skrifaði:getur fengið þetta í

n1
húsasmiðjunni (keipti 2000 fyrir mánaðarmót þar)
byko(keipti þar líka fyrir stuttu, kláraði pappírinn í húsasmiðjunni)


og mörgum fleiri stöðum, stilling voru einu sinni með þetta líka


annars, þá mæli ég með ef þú ert að fara að lappa uppá blokkina að pússa með 2500 (byrja samt á mátulegum pappír miðað við skemmdir) og kaupa þér síðan autosol (fæst í n1) og pólera, það yrði geðveikt


ef þú ætlar að mála þá er alveg tilgangslaust að pússa með svona fínum pappír því grunnurinn fyllir í allar rispur eftir 1000 pappír og oft fyrr, fer eftir hvernig og hvað vandaðann grunn þú ert með


Mála??? Ég er að fara að lappa i7 örgjörvan minn :)

Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?

Sent: Fim 03. Jún 2010 22:53
af GullMoli
Önnur spurning, hvernig fer þetta með ábyrgðina á örgjörvanum? :?:

Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?

Sent: Fim 03. Jún 2010 22:56
af biturk
GullMoli skrifaði:
Snuddi skrifaði:
oskar9 skrifaði:
Snuddi skrifaði:Fann á netinu Premium Lapping kit sem er með sandpappír alveg frá 220grit uppí 2500grit og allt þar á milli næstum og plönuðum kubb með. Kostar alveg slatta hingað komið, þannig að ef maður finnur nógu fínan sandpappír hérna heima þá er það örugglega ódýrara. Þetta kostar á bilinu 4-5þúsund kr komið hingað heim.....



eitt bréf af 2500 grit vatnspapír, 20x30 cm kostar 135kr í N1


Bara 90kr í Málningavörum :). Fékk allt sem mig vantaði þar.


Ertu líka með planka/gler til þess að festa sandpappírinn á?



þetta er í raun ekki sandpappír heldur vatsnpappír eða olíupappír og það á að nota hann með vatni eða vissri olíu, þannig virkar hann best og lengst.