Síða 1 af 1

CORE i5 @4.0GHz

Sent: Mið 02. Jún 2010 22:06
af FuriousJoe
Jæja mér tókst loks að koma i5 í 4.0GHz eftir að ég fékk mér betri kælingu.
Keyrði Prime95 í klukkutíma, stable í 80-86°
Idle er hann stable í 39° ;)

Linkur á CPU-Z Validation: http://valid.canardpc.com/show_oc.php?id=1220888

Setti multiplier í x21 og bus speed í 191, hækkaði vCore í 1.32v/1.35v
Og vinnsluminnið á x8 = 1528mhz að mig minnir. (orginal 1333mhz)

Re: CORE i5 @4.0GHz

Sent: Mið 02. Jún 2010 22:18
af intenz
Impressive. Hvernig kælingu fékkstu þér? Og hvernig turn ertu með?

Re: CORE i5 @4.0GHz

Sent: Mið 02. Jún 2010 22:24
af FuriousJoe
Er með Antec Two Hundred kassa og Freezer 7 Pro Rev.2 kælingu +Arctic Silver Alumina kælikrem.

Er svo með 4 viftur í kassanum, 2 sem blása inn og 2 sem blása út.

[Breytt]

Fékk mér fyrst CoolerMaster Hyper N520, en þær passa víst ekki allar á 1156, þessi passaði á allt nema 1156 -.- svo ég skipti yfir í Freezer 7 Pro.

Re: CORE i5 @4.0GHz

Sent: Mið 02. Jún 2010 22:38
af svanur08
Maini skrifaði:Jæja mér tókst loks að koma i5 í 4.0GHz eftir að ég fékk mér betri kælingu.
Keyrði Prime95 í klukkutíma, stable í 80-86°
Idle er hann stable í 39° ;)

Linkur á CPU-Z Validation: http://valid.canardpc.com/show_oc.php?id=1220888

Setti multiplier í x21 og bus speed í 191, hækkaði vCore í 1.32v/1.35v
Og vinnsluminnið á x8 = 1528mhz að mig minnir. (orginal 1333mhz)


Very nice overclock, er þetta temp í core temp? (80-86)

Re: CORE i5 @4.0GHz

Sent: Mið 02. Jún 2010 22:42
af FuriousJoe
svanur08 skrifaði:
Maini skrifaði:Jæja mér tókst loks að koma i5 í 4.0GHz eftir að ég fékk mér betri kælingu.
Keyrði Prime95 í klukkutíma, stable í 80-86°
Idle er hann stable í 39° ;)

Linkur á CPU-Z Validation: http://valid.canardpc.com/show_oc.php?id=1220888

Setti multiplier í x21 og bus speed í 191, hækkaði vCore í 1.32v/1.35v
Og vinnsluminnið á x8 = 1528mhz að mig minnir. (orginal 1333mhz)


Very nice overclock, er þetta temp í core temp? (80-86)



Jább, nota einmitt Core Temp fyrir þetta :)

Re: CORE i5 @4.0GHz

Sent: Fim 03. Jún 2010 00:53
af Gunnar
er coretemp að sýna rétta klukkun hjá þér?
sýndi það fyst svo formattaði ég í 100 skipti og þá sýnir það stundum 400x6 (2,4Ghz) en á að vera 400x8 ss. 3,2Ghz

Re: CORE i5 @4.0GHz

Sent: Fim 03. Jún 2010 01:32
af nos85
sorry eg segji þetta ,en meðan hvað eg hef prufað sjálfur finnst mér að þetta styttir mikið á lifstima örggjafans.
eg á eitt stykki sjálfur sem eg keyri í 4,5 ghz en hítin er nú ekkert nema 45-55 mæli með betra kassa eins og haf 932..
en annars impressive . ;)

Re: CORE i5 @4.0GHz

Sent: Fim 03. Jún 2010 02:03
af Gunnar
nos85 skrifaði:sorry eg segji þetta ,en meðan hvað eg hef prufað sjálfur finnst mér að þetta styttir mikið á lifstima örggjafans.
eg á eitt stykki sjálfur sem eg keyri í 4,5 ghz en hítin er nú ekkert nema 45-55 mæli með betra kassa eins og haf 932..
en annars impressive . ;)

hitinn hja þér er ekki 45-55 á 99-100% load @ 4,5Ghz... því trúi ég nú alls ekki.

Re: CORE i5 @4.0GHz

Sent: Fim 03. Jún 2010 09:48
af chaplin
nos85 skrifaði:sorry eg segji þetta ,en meðan hvað eg hef prufað sjálfur finnst mér að þetta styttir mikið á lifstima örggjafans.
eg á eitt stykki sjálfur sem eg keyri í 4,5 ghz en hítin er nú ekkert nema 45-55 mæli með betra kassa eins og haf 932..
en annars impressive . ;)

1. Hvernig veistu það? Er hann hættur að virka? Annars er 4.5 GHz pínu extreme og mun minnka lífstímann ef hitinn hækkar óeðlilega eða of mikið af voltum að keyra í gegnum hann.
2. Með heimsins bestu vatnskælingu myndi hann keyra amk. 65°c @ 4.5 GHz. Gæti trúað að 45-55 sé idle, ef svo er skaltu undirklukka hann strax því hitinn er að fara yfir 100°c í keyrslu.

Re: CORE i5 @4.0GHz

Sent: Fim 03. Jún 2010 13:55
af BjarkiB
Maini skrifaði:Jæja mér tókst loks að koma i5 í 4.0GHz eftir að ég fékk mér betri kælingu.
Keyrði Prime95 í klukkutíma, stable í 80-86°
Idle er hann stable í 39° ;)

Linkur á CPU-Z Validation: http://valid.canardpc.com/show_oc.php?id=1220888

Setti multiplier í x21 og bus speed í 191, hækkaði vCore í 1.32v/1.35v
Og vinnsluminnið á x8 = 1528mhz að mig minnir. (orginal 1333mhz)


Segjir þér nú ekki mikið hvað hann er stbale ef þú keyrir Prime í klukktíma. Prufaðu að keyra aðeins lengur og hann ætti vera stable ef hann helst í 6 tíma að mínu mati.

Re: CORE i5 @4.0GHz

Sent: Fim 03. Jún 2010 15:21
af vesley
nos85 skrifaði:sorry eg segji þetta ,en meðan hvað eg hef prufað sjálfur finnst mér að þetta styttir mikið á lifstima örggjafans.
eg á eitt stykki sjálfur sem eg keyri í 4,5 ghz en hítin er nú ekkert nema 45-55 mæli með betra kassa eins og haf 932..
en annars impressive . ;)



Þú getur ekki tekið eftir því að líftíminn styttist á örgjörva.

Jú hann styttist en tekuru eftir því ? nei .

Og líftími örgjörva er það langur að það eru um 99,9% líkur á því að þú verður búinn að kaupa þér nýjann örgjörva, þrátt fyrir að þú munt yfirklukka hann í tætlur þá mun líftíminn samt vera nógu langur.

Re: CORE i5 @4.0GHz

Sent: Fim 03. Jún 2010 20:37
af FuriousJoe
Gunnar skrifaði:er coretemp að sýna rétta klukkun hjá þér?
sýndi það fyst svo formattaði ég í 100 skipti og þá sýnir það stundum 400x6 (2,4Ghz) en á að vera 400x8 ss. 3,2Ghz


Nota CPU-Z til að sjá klukku og það, tengillinn sem ég vísa í efst er einmitt á staðfestingarvef hjá CPU-Z ;)

Core Temp nota ég aðeins til að mæla hitann.

Re: CORE i5 @4.0GHz

Sent: Mið 26. Jan 2011 04:21
af FuriousJoe
Ekki það að ég vilji vekja löngu dauðann þráð.

Langaði bara að láta vita af því að nú er ég búinn að keyra vélina svona í tæpa 10 mánuði og ekkert slæmt gerst enþá, vel stabíl.
Spila mikið tölvuleiki, Oftast með graffíkina í botni og marga klukkutíma í einu, svínvirkar ;)

Vildi bara koma því framm :)