Síða 1 af 1
Hljóðlátustu 120mm vifturnar?
Sent: Þri 01. Jún 2010 18:47
af SolidFeather
Var að fá mér Antec P183 og finnst tri-cool vifturnar sem fylgja með ekki alveg nógu hljóðhlátar og langar þessvegna í nýjar. Eru vaktarar með einhverja skoðun á því hvaða viftur eru hljóðlátastar í dag? Mun tengja þær við viftustýringu.
Re: Hljóðlátustu 120mm vifturnar?
Sent: Þri 01. Jún 2010 19:04
af Nariur
Noctua standa fyrir sínu.
Re: Hljóðlátustu 120mm vifturnar?
Sent: Þri 01. Jún 2010 19:11
af Nördaklessa
Re: Hljóðlátustu 120mm vifturnar?
Sent: Þri 01. Jún 2010 19:20
af atlih
þú lætur mig vita þegar þú kaupir nýjar hvort það hafi mikil áhrif á hávaðan, því þá ætla í lika að gera þetta. Finnst þetta einmitt aðeins of hátt og ég keipti kassan aðalega í þeim tilgangi að minka hávaðan í herberginu
Re: Hljóðlátustu 120mm vifturnar?
Sent: Þri 01. Jún 2010 19:32
af littli-Jake
Mæli með Tacens Ventus hjá kísildal. Gjörsamlega hljóðlaust þetta dót.
Re: Hljóðlátustu 120mm vifturnar?
Sent: Þri 01. Jún 2010 21:39
af Vaski
Nexus 120
Heimild:
http://www.silentpcreview.com/article1040-page3.htmlÞað vinnur engin /www.silentpcreview.com/ í mati á hávaða í tölvuhlutum, þannig að ef þeir segja að þetta sé hjóðlátasta viftan þá er það rétt.
Re: Hljóðlátustu 120mm vifturnar?
Sent: Þri 01. Jún 2010 22:21
af vesley
buy.is/product.php?id_product=1110 Ég mæli með Xigmatek og Noctua. Noctua er hinsvegar svo gríðarlega dýrt.
Re: Hljóðlátustu 120mm vifturnar?
Sent: Mið 02. Jún 2010 03:35
af g0tlife
Er með 2 Tacens á fullun hraða á hliðinni á tölvunni minni og ég heyri nú varla í þeim.
Re: Hljóðlátustu 120mm vifturnar?
Sent: Mið 02. Jún 2010 10:48
af corflame
Ertu með stýringuna stillta á lægsta? Minn gamli P182 er fínn þegar vifturnar eru stilltar á lægsta, en í medium þá heyrist of mikið í þessu.
Kassinn er bara við hliðina á mér undir borði og heyrðist afar lítið í honum áður en ég þurfti að skrúfa upp hraðann við yfirklukkun.