Síða 1 af 2

Kælingar MOD(kæla herbergið)

Sent: Mán 31. Maí 2010 21:21
af Gunnar
Fékk þá snilldar(eða hvað? :lol: ) hugmynd að reyna að kæla herbergið svo örrin fari ekki yfir 60°c á daginn þegar það hitnar í lofti. :twisted:
pláss fyrir 10 viftur í gluggan en þar sem það þarf spennubreyti þá minnka ég um eina viftu.
Efni í fullt verk.
9x Tacens Aura 92mm útaf gatið í glugganum er akkurat það stórt. 17000kr
eða 9x Spire Blue Star 92mm kassavifta með hraðastýringu til að spara pening. 8910kr

9x Ryksía fyrir kæliviftur 92mm að utan til að fá ekki flugur, ryk, ösku eða whatever inn. 4000

9x Viftugrill að innan svo að einhver reki sig ekki í vifturnar. 4500???

1x http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=29_56&products_id=19908 ætti að runna 9 viftur. 7990

Samtals: 25400 kr sirka SÆLL

ef þið finnið eitthvað ódýrara eða flottara á sama verði þá megiði allveg skella því á þráðinn.
hugmyndin er að gera lengju af viftum með ryksíu að utan og járngrind að innan. og svo einhverja járnstöng yfir til að halda þessu saman. vona að þið fattið.
Úti / ryksía / vifta / járngrind / járnstöng / inni.

Re: Kælingar MOD(kæla herbergið)

Sent: Mán 31. Maí 2010 21:35
af SteiniP
hehe

Þetta eru vifturnar sem þú vilt í þetta http://buy.is/product.php?id_product=634
mega háværar samt á fullum snúning en þær blása samt betur en tacens vifturnar á 1200 rpm.
Gætir líka sleppt þessum straumbreyti og fundið einhvern gamlan cheap aflgjafa í staðinn.

Spurning hvernig rigningin á eftir að fara með þetta setup :roll:

Re: Kælingar MOD(kæla herbergið)

Sent: Mán 31. Maí 2010 21:41
af Gunnar
verð að hafa svona straumbreyti útaf ég vill ekki hafa einhvern auka hlunk utaná þessu. :)
kemst kannski einhver rigning á hliðunum en þetta er annars ekki beint undir himninum. þetta er svona 70-80% inni. glugginn hallar út og þetta er innaná neðstubrún á glugganum.
og ég ætla ekki að fara í 17910kr bara fyrir vifturnar. hafa þetta ágætann blástur með lítinn hávaða.
edit. svo er spurning um að gera ekki bara fyrst svona litla útgáfu af þessu. 3 viftur eða svo. svona til að sjá hvort þetta virki eitthvað. :D

Re: Kælingar MOD(kæla herbergið)

Sent: Mán 31. Maí 2010 21:45
af andribolla
afhverju ertu að eyða peningum í straumbreyti og tölvu viftur þegar þú gætir fengið 230v viftur sem eru mun ódyrari og afkasta meiri ?

Re: Kælingar MOD(kæla herbergið)

Sent: Mán 31. Maí 2010 21:47
af Gunnar
andribolla skrifaði:afhverju ertu að eyða peningum í straumbreyti og tölvu viftur þegar þú gætir fengið 230v viftur sem eru mun ódyrari og afkasta meiri ?

ef þú veist um 92mm viftu sem er 230V þá máttu endilega láta linka á hana. :) kaupi hana x 10 þá allveg pottþétt
er að reyna að hafa þetta eins lítið og hægt er. en það væri náttulega bara best að henda einni stórri upp við gluggan og dæla þannig lofti inn.

Re: Kælingar MOD(kæla herbergið)

Sent: Mán 31. Maí 2010 21:53
af andribolla
hehe ég var nu bara með svona "litla" 12cm viftu sem eg fékk "lánaða" upp á verkstæði
hun var 230v úr járni. og var upphaflega til þess að kæla eithvað í ljósabekkjum

hun var vægastsagt afkasta mikil ... en fylgdi henni svoldill þotugniður.

er ekki alveg viss hvað þú ættir að leita að svona,
rönning
reykjafell
iskraft
sg.is

Re: Kælingar MOD(kæla herbergið)

Sent: Mán 31. Maí 2010 22:18
af chaplin
Eeeða fá sér frekar 1-3 200mm viftur, miklu einfaldara.. :lol:

Re: Kælingar MOD(kæla herbergið)

Sent: Mán 31. Maí 2010 22:29
af Klemmi
daanielin skrifaði:Eeeða fá sér frekar 1-3 200mm viftur, miklu einfaldara.. :lol:


Eða bara flytja í tjald.

Re: Kælingar MOD(kæla herbergið)

Sent: Mán 31. Maí 2010 22:36
af chaplin
Klemmi skrifaði:
daanielin skrifaði:Eeeða fá sér frekar 1-3 200mm viftur, miklu einfaldara.. :lol:


Eða bara flytja í tjald.

:lol: :lol:

Re: Kælingar MOD(kæla herbergið)

Sent: Mán 31. Maí 2010 22:38
af GullMoli
Klemmi skrifaði:
daanielin skrifaði:Eeeða fá sér frekar 1-3 200mm viftur, miklu einfaldara.. :lol:


Eða bara flytja í tjald.


Eða bara geyma tölvuna útí glugga bara, eða jafnvel útbúa eitthvað búr og geyma hana úti!

Re: Kælingar MOD(kæla herbergið)

Sent: Mán 31. Maí 2010 22:39
af Klemmi
GullMoli skrifaði:
Klemmi skrifaði:
daanielin skrifaði:Eeeða fá sér frekar 1-3 200mm viftur, miklu einfaldara.. :lol:


Eða bara flytja í tjald.


Eða bara geyma tölvuna útí glugga bara, eða jafnvel útbúa eitthvað búr og geyma hana úti!


Ert þú ekki að rugla saman kvenmanni og tölvu?!?

Re: Kælingar MOD(kæla herbergið)

Sent: Mán 31. Maí 2010 22:44
af Gunnar
daanielin skrifaði:Eeeða fá sér frekar 1-3 200mm viftur, miklu einfaldara.. :lol:

nei sko. gatið sem er útum gluggan er akkurat 92mm svo viftan og all passara akkurat.

Re: Kælingar MOD(kæla herbergið)

Sent: Mán 31. Maí 2010 23:04
af KermitTheFrog
Eða, eins og einhver var að tala um, að taka bara þvottavélabarka og leiða frá glugganum og inn í tölvuna. Þarf samt að tækla rakann.

En ég veit ekki hvað þetta er að fara að gera nema líta asnalega út og kosta þig alltof mikið. Það stafar engin raunveruleg hætta af hita rétt yfir 60°C.

Re: Kælingar MOD(kæla herbergið)

Sent: Mán 31. Maí 2010 23:06
af Gunnar
ég get sagt þer að ég er ekki að fara að þræða ljótann barka gegnum allt herbergið... :lol:
og hitinn er að fara uppí 68 gráður þegar það er vel heitt í herberginu, en þegar það er normal þá er hann í 59°c

Re: Kælingar MOD(kæla herbergið)

Sent: Mán 31. Maí 2010 23:46
af KermitTheFrog
Langar þig ekki bara að selja mér q6600-inn þinn og taka minn e8400? Tveir kjarnar keyra kaldar en 4 ;)

Re: Kælingar MOD(kæla herbergið)

Sent: Mán 31. Maí 2010 23:48
af Kobbmeister
Hvað með að skera gluggan úr og setja risa stórar iðnaðarviftur? :megasmile

Re: Kælingar MOD(kæla herbergið)

Sent: Mán 31. Maí 2010 23:49
af GullMoli
Núna er ég farinn að íhuga eitthvað svona líka fyrir komandi tölvuna mína.

Nvidia 480 kortið á eftir að gera herbergið mitt að ofni :|


Var ekki einhver hérna sem fann eitthvað apparat (spennubreytir) sem hann gat tengt viftu beint í?

Re: Kælingar MOD(kæla herbergið)

Sent: Þri 01. Jún 2010 00:01
af vesley
GullMoli skrifaði:Núna er ég farinn að íhuga eitthvað svona líka fyrir komandi tölvuna mína.

Nvidia 480 kortið á eftir að gera herbergið mitt að ofni :|


Var ekki einhver hérna sem fann eitthvað apparat (spennubreytir) sem hann gat tengt viftu beint í?



Getur nú bara fundið rusl aflgjafa og jump-startað hann, voða auðvelt. Tengir bara græna vírinn við svartann í 20-24pin tenginu , Mög auðvelt tutorial http://www.overclock.net/faqs/96712-how ... y-psu.html

Re: Kælingar MOD(kæla herbergið)

Sent: Þri 01. Jún 2010 01:04
af Gunnar
KermitTheFrog skrifaði:Langar þig ekki bara að selja mér q6600-inn þinn og taka minn e8400? Tveir kjarnar keyra kaldar en 4 ;)

haha nei takk. enginn tilgangur í að downgrate-a ;)

Re: Kælingar MOD(kæla herbergið)

Sent: Þri 01. Jún 2010 03:45
af gardar
Klemmi skrifaði:
GullMoli skrifaði:
Klemmi skrifaði:
daanielin skrifaði:Eeeða fá sér frekar 1-3 200mm viftur, miklu einfaldara.. :lol:


Eða bara flytja í tjald.


Eða bara geyma tölvuna útí glugga bara, eða jafnvel útbúa eitthvað búr og geyma hana úti!


Ert þú ekki að rugla saman kvenmanni og tölvu?!?



:lol: :lol: :lol:

Þú ert alltaf samur klemmi minn :lol: :lol:

Re: Kælingar MOD(kæla herbergið)

Sent: Þri 01. Jún 2010 11:21
af Klemmi
gardar skrifaði:
:lol: :lol: :lol:

Þú ert alltaf samur klemmi minn :lol: :lol:


Maður eldist en þroskast ekki :)

Re: Kælingar MOD(kæla herbergið)

Sent: Þri 01. Jún 2010 11:26
af emmi
Að hugsa sér tíma- og peningasparnaðinn sem þið náið fram einfaldlega bara með því að fá ykkur Mac. :D

Re: Kælingar MOD(kæla herbergið)

Sent: Þri 01. Jún 2010 12:03
af Gunnar
emmi skrifaði:Að hugsa sér tíma- og peningasparnaðinn sem þið náið fram einfaldlega bara með því að fá ykkur Mac. :D

uhh nei... gæti keypt mér hágæða tölvu, þessa kælingu og hamborgara og átt eitthvað eftir af peningnum.

Re: Kælingar MOD(kæla herbergið)

Sent: Þri 01. Jún 2010 12:43
af urban
en að lækka bara í ofninum ?
og já, fá sér þokkalega kælingu á örgjörvan ?

þokkalegar kælingar eiga að geta haldið tölvunni á stöðugri ca 10 - 15°c yfir herbergis hita.

og ég á erfitt með að trúa því að það sé 40°c+ í herberginu hjá þér.

ahh tók síðan eftir því að þú ert að overclocka örrann svolítið.
sleppa þessu og fá sér vatnskælingu

Re: Kælingar MOD(kæla herbergið)

Sent: Þri 01. Jún 2010 12:50
af Gunnar
ofninn er ískaldur.
er með nokkuð öfluga kælingu(sérð hana i undirskrift)
vill ekki fá mér vaskælingu, hræddur um að það leki og eiðileggi eitthvað. :)