Síða 1 af 2

[HAF932] Paintjob

Sent: Mið 26. Maí 2010 21:24
af chaplin
Jæja piltar, þá fór maður loksins í það að lita HAF kassann sinn, með smá (mjög mikilli) aðstoð frá ZoRzEr! Að sjálfsögðu varð matt-svartur valið!

Fyrsta umferð var grunnurinn, á morgun er svarti liturinn!

Hérna er það sem komið er, búnir að taka kassann í sundur! Njótið vel! :twisted:

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Þetta er mótorhjól með hjálpardegg..
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Og menn dagsins! :8)

Mynd

Re: [HAF932] Paintjob

Sent: Mið 26. Maí 2010 21:26
af BjarkiB
Nettir þarna á neðstu myndinni, og hvað eruð þið búinir að gera við mótorhjólið þarna? :lol: Annars er þetta bara flott :)

Re: [HAF932] Paintjob

Sent: Mið 26. Maí 2010 21:43
af chaplin
Haha það þarf smá aðstoð við að keyra svona tryllitæki, en það kemur meira á morgun, stefnum á að klára þetta asap! :8)

PS. Eyefinity! - AWESOME!

Re: [HAF932] Paintjob

Sent: Mið 26. Maí 2010 21:48
af Glazier
Bara með good shit lummu á neðstu myndinni ?

Re: [HAF932] Paintjob

Sent: Mið 26. Maí 2010 21:49
af BjarkiB
daanielin skrifaði:Haha það þarf smá aðstoð við að keyra svona tryllitæki, en það kemur meira á morgun, stefnum á að klára þetta asap! :8)

PS. Eyefinity! - AWESOME!


Annars er þetta ekki Honda?

Re: [HAF932] Paintjob

Sent: Mið 26. Maí 2010 21:50
af Tiger
Góður, þriðji HAF-932 sem er spautaður hérna

En er ekki frekar bara málið að fá sér nýja HAF-X, kemur svartur að inna og öflugri.

Mynd

Re: [HAF932] Paintjob

Sent: Mið 26. Maí 2010 22:55
af ZoRzEr
Alvöru verkið hefst á morgun. Þá sést munurinn.

HAF-X... jahá, ekki vissi ég af þessu. Miðað við specs er ég ekkert að svitna. Þó að hann komi svartu er það ekki nóg hvatnig að uppfæra fyrir mig. Eflaust ágætis uppfærsla, þó minimal.

Re: [HAF932] Paintjob

Sent: Mið 26. Maí 2010 23:24
af ZoRzEr
Tek til baka það sem ég sagði um HAF-X.

http://www.hardwaresecrets.com/article/1003/1

Re: [HAF932] Paintjob

Sent: Mið 26. Maí 2010 23:26
af vesley
Þér hefur ekkert langað að ganga það langt að mála bara hann í 2 litum þar sem hann er nú þegar allur í öreindum ? :D .

t.d. rauðann og svartann. hægt að hafa t.d. drive-bay cover rauð og svoleiðis =P~

Re: [HAF932] Paintjob

Sent: Mið 26. Maí 2010 23:28
af chaplin
Neibb, var semi að pæla í black/red black/white thema, en all_black finnst mér koma of vel út.. ;)

Re: [HAF932] Paintjob

Sent: Mið 26. Maí 2010 23:28
af ZoRzEr
vesley skrifaði:Þér hefur ekkert langað að ganga það langt að mála bara hann í 2 litum þar sem hann er nú þegar allur í öreindum ? :D .

t.d. rauðann og svartann. hægt að hafa t.d. drive-bay cover rauð og svoleiðis =P~


Við ræddum það lítillega. Hann Daníel vildi bara matt svart :P var ekkert annað í hans augum. Stakk uppá rauðum Drive bays og HDD brackets en það komi ekki í mál hjá drengnum.

Re: [HAF932] Paintjob

Sent: Mið 26. Maí 2010 23:29
af vesley
Nú jæja en allvega þá lýtur þetta nú líka alveg ótrúlega vel út allt svart =)

Re: [HAF932] Paintjob

Sent: Mið 26. Maí 2010 23:38
af GullMoli
Hurr, þetta fær mig til þess að langa að gera þetta við kassann minn.

Er nú þegar farinn að pæla í því að búa til göt fyrir cable management í hann, hef séð nokkra gera það og það kemur bara mjög vel út.

Re: [HAF932] Paintjob

Sent: Mið 26. Maí 2010 23:39
af ZoRzEr
GullMoli skrifaði:Hurr, þetta fær mig til þess að langa að gera þetta við kassann minn.

Er nú þegar farinn að pæla í því að búa til göt fyrir cable management í hann, hef séð nokkra gera það og það kemur bara mjög vel út.


Við ræddum það líka. Hugsanlega gera smá gat í 5,25" bracketið fyrir geisladrifin. Sjáum bara hvað við ákveðum.

Re: [HAF932] Paintjob

Sent: Mið 26. Maí 2010 23:53
af GullMoli
Amm. Ég er nokkuð ákveðinn í þessum götum, þetta tengur ekki eins og þetta er núna hjá mér :P

Re: [HAF932] Paintjob

Sent: Mið 26. Maí 2010 23:55
af Tiger
ZoRzEr skrifaði:Tek til baka það sem ég sagði um HAF-X.

http://www.hardwaresecrets.com/article/1003/1


He he þetta er svolítið meira en minimal upgrade myndi ég segja. Allavegana svona miðað við hversu mikið er hægt að bæta turna almennt. En verðmiðinn verður líkega 50-60k hingað kominn í það minnsta.

Re: [HAF932] Paintjob

Sent: Fim 27. Maí 2010 01:43
af chaplin
Snuddi skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:Tek til baka það sem ég sagði um HAF-X.

http://www.hardwaresecrets.com/article/1003/1


He he þetta er svolítið meira en minimal upgrade myndi ég segja. Allavegana svona miðað við hversu mikið er hægt að bæta turna almennt. En verðmiðinn verður líkega 50-60k hingað kominn í það minnsta.

Myndi þá frekar taka 800D.

Re: [HAF932] Paintjob

Sent: Fim 27. Maí 2010 01:57
af Gunnar
hahahaha ertu að taka í vörina með svona?:
Mynd
btw gangi ykkur vel.

Re: [HAF932] Paintjob

Sent: Fim 27. Maí 2010 23:42
af ZoRzEr
Jæja. Dagur 2 er liðinn og hérna koma myndirnar.

Daníel missti sig aðeins í stillingunum og 45° snúningum :P

Enjoy

Uppsetningin, eins og þegar ég gerði minn
Mynd

Veit ekki alveg hvað ég var að gera með hendina
Mynd

Allt að gerast
Mynd

5.25" bracket
Mynd

Fyrsta umferð
Mynd

Og aðal málið
Mynd

Byrjaður
Mynd

Fyrsta umferð á móðurborðs backplate
Mynd

Botninnn
Mynd


Mynd

Bakhliðin, önnur umferð.
Mynd

5.25" bracket, önnur umferð alveg að vera tilbúin
Mynd


Mynd


Mynd

Backplate, -önnur umferð
Mynd

1 umferð af grunni
Mynd

2 umferðir af svörtu
Mynd

Bracketin og IO plate
Mynd

Þökkum fyrir okkur!
Mynd



Virkilega gaman, að vanda. Nóg af tóbaki og pizzum.

Næsta update komur vonandi á morgun, okkur vantaði einn brúsa af svörtu til að klára hurðarnar tvær (ekki til í Byko)

Re: [HAF932] Paintjob

Sent: Þri 01. Jún 2010 03:49
af gardar
Afhverju í ósköpunum tókuð þið ekki gluggann úr hurðinni í staðin fyrir að teipa yfir hann? :shock:

Gerði það þegar ég sprautaði minn 932 að innan

Re: [HAF932] Paintjob

Sent: Þri 01. Jún 2010 16:17
af chaplin
gardar skrifaði:Afhverju í ósköpunum tókuð þið ekki gluggann úr hurðinni í staðin fyrir að teipa yfir hann? :shock:

Gerði það þegar ég sprautaði minn 932 að innan

Kemur alveg eins út nema sprey hafi farið á gluggan, ef svo er þá er ekkert mál að ná því af.. ;)

Annars var ég að panta ýmislegt nýtt í kassan! Kem með myndir um leið og ég fæ allt í hendurnar.. :8) :8)

Re: [HAF932] Paintjob

Sent: Þri 01. Jún 2010 16:39
af littli-Jake
Fanst ikkur virkilega gáfulegt að vera að aulast með litaspreybrúsa rétt hjá bíl?

Re: [HAF932] Paintjob

Sent: Þri 01. Jún 2010 16:49
af ZoRzEr
littli-Jake skrifaði:Fanst ikkur virkilega gáfulegt að vera að aulast með litaspreybrúsa rétt hjá bíl?


Flottur ;)

Re: [HAF932] Paintjob

Sent: Þri 01. Jún 2010 17:12
af chaplin
littli-Jake skrifaði:Fanst ikkur virkilega gáfulegt að vera að aulast með litaspreybrúsa rétt hjá bíl?

Gáfulegt að vera aulast ookey.. Þetta er nú bíllinn hjá Trausta, hann lagði honum þarna sjálfur. Bílinn var amk. 10m frá spreysvæðinu.

* Enginn bíll var litaður við starfsemina. :roll:

Re: [HAF932] Paintjob

Sent: Þri 01. Jún 2010 17:54
af BjarkiB
daanielin skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Fanst ikkur virkilega gáfulegt að vera að aulast með litaspreybrúsa rétt hjá bíl?

Gáfulegt að vera aulast ookey.. Þetta er nú bíllinn hjá Trausta, hann lagði honum þarna sjálfur. Bílinn var amk. 10m frá spreysvæðinu.

* Enginn bíll var litaður við starfsemina. :roll:


Það var bara moddað eitt stk. móturhjól :lol: